19. júní - 01.04.1925, Blaðsíða 7

19. júní - 01.04.1925, Blaðsíða 7
19. J Ú N í 31 Reikningur Minningargjafasjóðs Landsspítala íslands, árið 1924, T e k j u r : í sjóði frá fyrra ári ........................................ Minningargjaflr úr Reykjavik 1924 ............................ ---- utan af iandi 1924 ................................. Fyrir samúðarskeyti Landssímans 1.—3. ársfjórðung 1924 .... Vextir á árinu, alls ......................................... Ólafssjóður .................................................. Va jörðin Svangi í Skorradal, virðingarverð 1922 ............. Gjöf í Steinunnararf, frá Birni hreppstjóra Bjarnasyni ....... G j ö 1 d : Ymsir reikningar ............................................. Eign við árslok: Ríkisskuldabréf........................................... kr. í viöskiftabók við Landsbankann nr. 26366 .................. — í viðskiftabók við íslandsbanka nr. 8928 ................ Rrjú innlánsskirteini í Islandsbanka ....................... — Fjögur viðtökuskírteini við Landsbankann ................... — Minningargj. um Vigf. G. Melsted ......................... — • — — Hans Natansson og Kr. Porvaróardóttur — — — frú Rórunni Jónassen ................... — — — Hans Wium, sýslumann .................... •— Ólafssjóður ................................................ — V* jörðin Svangi i Skorrad., tilh., gjöflnni »Steinunnararfur« — Sjóðurinn »Steinunnararfur« ................................ — Hlutabréf í Eimskipafélagi íslands ......................... — ... Kr. 73328,58 ... -- 6343,25 ... — 1164,75 ... — 2720,65 ... — 4195,38 ... — 1100,06 ... — 1050,00 ... - 30,00 Alls kr. 89932,67 kr. 408,09 7800,00 54,04 2512,51 23933,65 46251,88 1250,04 1361,01 1972,44 1055,27 1164,74 1050,00 169,00 950,00 — 89524,58 Alls kr. 89932,67 Reykjavik, 14. jan. 1925. Ingibjörg H. Bjarnason. Reikningurinn er réttur. Bríet Bjarnhéðinsdóitir. Guðrún Arnason. hefir þegar hafið, verði haldið áfram, og skorar á konur í löndum þeim, er enn lögvernda ólifnað, að fá slíkt sem fyrst felt úr lögum. Þá minnist nefndin á starf þjóða-bandalagsins í þarfir siðferðisins og óskar að ráð- gjafa nefndar þeirrar, er urn það hef- ir fjatlað, Dame Rachel Crowdy, verði tjáðar þakkir alþjóðar kvenna, fyrir hið mikla og ósérplægna starf sitt. Heilbrigðisnefndin óskar að rann- sökuð verði dánarhlutföll skilgetinna og óskilgetinna barna, á fyrsta ári, og skýrslu um þetta verði útbýtt; þá óskar nefndin upplýsinga frá tíma- bilinu 1920—’25 um dauða kvenna af barnsförum, orsakir barnadauða, um berklaveiki og berklavarnir. Barnavelferðarnefndin. Til þess að koma á verklegri samvinnu milli al-

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/199

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.