Alþýðublaðið - 22.09.1963, Side 3
Adenauer og de
Gaulle kveðjast
Bonn, 21. september.
' Adenauer, kanzlari, fór í dagr til
Parísar í kveðjuheimsókn til de
Gaulle. Adenaucr heldur aftur til
•Þrándheimi, 21. sept.
(NTB).
52 ára gömul húsmóöir,
frú AlfhUd Karlsen, var
dæmd í aevilangt fangelsi
fyrir rétti í Þrándheimi fyrir
að hafa með ráðnum huga
svipt eiginmann sinn, Ottar
Karlsen, iifi, með þvi að
byrla honum rottueitur á
tímabilinu 20. júní til 11. ág-
úst í fyrra.
Bnnn á morgun.
Þótt hér sé um einkaheimsókn
að ræSa, er talið, að stjómmála-
umræður muni eiga sér stað. Tal-
ið er, að afstaðan til Moskva-
samningsins um takmarkað bann
við tilraunum með kjamorku-
vopn muni bera á góma. Vestur-
Þjóðverjar hafa undirritað saran-
lnginn, en Frakkar hafa neitað að
eiga aðUd að honum.
Kanzlarinn er talinn munu
hafa fullvissað Frakklandsforseta
um það, að Erhard kanzlaraefni
muni halda áfram núverandl
stefnu V-Þjóðverja gagnvart
Frökkum.
Lausar stöður
Póst- og símamálastjórnin óskar eftir véla-
mönnum til starfs við Loranstöðina hjá Sandi,
Snæfellsnesi.
Vélamenn þessir þurfa að hafa „hið meira mót
orvélstjórapróf Fiskifélagsins“.
Nauðsynlegt er, að þeir geti hafið störf í byrj-
un október næstkomandi.
Upplýsingar í síma 11000, innanhússnúmer
252.
Umsóknir sendist póst’ og símamálastjóm-
inni fyrir 1. október 1963.
Póst- og símamálastjómin,
Reykjavík, 21. september, 1963.
SENDISVEINN
Viljum ráða pilt eða stúlku til sendiferða
hálfan eða allan daginn.
Eggert Kristjánsson & Co. hf.
í TILEFNI af dylgjum
Frjálsrar þjóðar um
Tryggva Pétursson, delldar-
stjóra í Búnaðarbankamnn,
lét hann þess getið í viðtali
við Alþýðublaðið i gær, að
með þvi að hér væri um að
ræða rakalaus ósannindi,
gersamlega tilefnislans, —
myndi hann leita réttar aóns á
viðelgandi hátt.
BIÐST LAUSNAR
Jón Sigurðsson
Framh. af 16. siðu
laga sambandslns.
Þá er ákveðlð, að i dag verði
haldlnn sameiginlegnr fnndur
stjórna Sjómannafélags Rvíkur,
Sjómannafél. HafnarfJarðar,
Matsveinafélags SSÍ, að viðbætt
nm formannl Sjómannafél. Ak-
nreyrar, sem staddnr er hér í
bænnm, til þess að ræða tog-
arasamnlngana sérstaklega og
taka afstöðn varðandi nppsögn
þeirra.
Hins vegar er áætlað, sagði
Jón Slgnrðsson að lokum, að
stjórnir allra sjö aðildarfélag-
anna í sambandinn koml sam-
an strax í byrjnn næsta mán-
aðar til þess að ræða bátakjara
samningana, og þar með talda
sfldveiðisamningana, en allir
þeir samningar eru nppsegjan-
legir með tveggja mánaða fyr-
irvara fýrir áramót. í þvf efni
verður einnig leitað samráðs
stjórna sjómannafélaga við
Breiðafjörð og ef til vill víðar.
Framh. af 1 siðn
aftur sagði Lyng: Það er ekki hægt
að kalla það „pólitíska ástarýfirlýs
ingu“ að fimm stjórnmálaflokkar
hafi samstöðu um að verndá
stjórnarskrárreglur.
Lyng bætti því við, að hann
væri ekki sérlega hrifinn af stjórn
málaviðhorfum Sósíalíska þjóðar-
flokksins. Hann væri sammála
Gerhardsen um, að æskilegt væri
að flokkurinn þurrkaðist út í kosn
ingunum. Híns vegar teldi hann
það ekki líklegt.
★ EKKI NAUBLENDING
Gerhardsen hélt einnig á fund
konungs í morgun og sagði á eft
ir ,að ráðherralistinn væri enn
ekki tilbúinn. Hann sagði, að
stjórnin yrði ekki eins skipuð og
stjórnin sem féll fyrir fjórum vik
um.
Forsætisráðherrann nýi endur-
tók þau ummæli sín úr Stórþing-
inu, að Verkamannaflokkurinn
hefði ekki „nauðlent á stefnu Só
síaliska þjóðarflokksins." Flokk-
amir væru ósammála 1 mikilvæg-
um atriðum og yrðu það áfram.
★ ÞRJÁR YFIRLÝSINGAR
Atkvæðagreiðslan f Stórþinginu
í, gærkvöldi fór fram að loknum
umræðum, sem stóðu í 33 klukku
stundir og var öllum sjónvarpað.
Aðeins ein stjórn í Noregi hefur,
setið skemur að völdum þ.e. stjórn
Hornsmd úr Verkamannaflokkn-
ÓSMEKKLEG
FULLYRDING
I DAGBL. Vísi 19. þ. m. birtist
klausa í sambandi við skipun skóla
stjóra við gagnfræffaskólann í
Vestmannaeyjum. Er þar dylgjaff
um ákvörffun menntamálaráðherra
á mjög ósmekklegan hátt.
Að áliti Visis var sá hæfasti af
þrem umsækjendum um skóla-
stöðuna sniðgenginn.
Undirritaður hefur starfað við
umræddan skóla með þeim Sig-
fúsi og Eyjólfi og leyfir sér, án
þess að vilja rýra á nokkura hátt
állt Sigfúsar sé gera lítið úr hæfi
NÝJUNGl
SPARIBAUKAR
með talnalás
verffa seldir viðskiptamönnum sparisjóffs-
deildar bankans og útibúa hans:
Laugavegi 3, Laugavegi 114,
Vesturgötu 52, REVKJAVÍK,
Akureyri, Blöndósi, Egilsstöðum.
BÚNAÐARBANKI
(SIANDS
Austurstræti 5.
leikum hans og reynslu, að koma
þeirri sannfæringu sinni á fram-
færi, að Eyjólfur Pálsson sé á eng
an hátt lélegri kennari né síður
til starfans fallinn. Eyjólfur hefur
kennt stærðfræði, landafræði og
fleiri námsgreinar við skólann,
mörg undanfarin ár og farizt það
starf mjög vel af hendi. Maðurinn
er ákveðinn og duglegur og vel
liðinn kennari.
Rétt er að geta þess í þessu
sambandi, að hvomgur þessara
manna hefur tilskilinn réttindi til
að taka að sér, starfann, þar sem
svo er kveðið áum, að skólastjóri
við gagnfræðaskóla skuli hafa há-
skólapróf. Þeir hafa það hvorugir
en Eyjólfur kemst þó öllu nær
þeim skilyrðum, þar eð hann á
að baki nokkurra ára háskólanám
en Sigfús aldrei verið f háskóla.
Þetta eitt nægir til að réttlæta al
gjörlega val menntamálaráðherra.
Er gott til þess að vita, að
menn, í valdastöðum láta ekki
moldviðri klíkuskapar hafa áhrif
á gerðir sínar.
Vísi til huggunar má segja, að
Sigfús Johnsen hefði sennilega
ekki þurft nein meðmæli hefði
Bjaml Benediktsson verið mennta
málaráðherra.
Kennari.
um 1928. Hún sat í 18 daga, en
stjórn Lyngs í 23 daga.
Fyrir þinginu lágu þrjár álykt
anir:
1. Stefnuyfirlýsing sú, sera Höns
váld, þingforingi Verkamanna-
flokksins lagði fram. Hún hlaut 74
atkvæði Verkamannaflokksins.
2. Yfirlýsing sem Gustavsen, for
ingi Sósíalíska þjóðarflokksins
bar fram, þess efnis, að stefnuyfir
lýsing Verkamannaflokksins væri
betri gmndvöllur til stjómar-
starfs en stefnuyfirlýsing borg-
araflokkanna. Hún hlaut tvö at-
kvæði þingmanna flokkisns.
3. Stefnuyfirlýsing Lyngs og
stjórnar hans, sem fékk 74 at-
kvæði þingmanna stjórnarflokk-
anna.
Að atkvæðagreiðslu lokinni var
ljóst, að stjóm Lyngs var fallinn
þar eð forsætisráðherrann hafði
lýst því yfir, að stjórnin mundi
víkja ef yfirlýsing hennar væri
felld eða ef neikvæður meirihluti
skapaðist. ■
Gustavsen bar fram tillögu um,
að Noregur drægi til baka umsókn
sína um aðild að Efnahagsbanda-
lagi Evrópu og var henni vísað ein
róma til stjómarinnar.
■■ 1
★ KOSNINGAR
~ F
Urlf æðun.um, sem lauk ekki
fyrr en um miðnætti, var öllum
sjónvarpað og er sagt, að öli
þjóðin hafi fylgzt með þeim. Þess
vegna er búizt við meiri kjörsókn
í bæjar- og sveitarstjórnarkosn-
ingunum á mánudaginn en ella.
Kjöritöðum verður liokað kl.
21.00 og hefst þá þegar talning.
Notaðar eru rafeindareikningsvél
ar og er ekki búizt við að talning
in táki langan tíma.
SMUBSTÖÐIH
Sætúni 4 - Simi 76-2-27
Billinn er smurður fljótt osr veL
6«Ijum aJlar twrtmdir af stnurolín.
Pússningarsandur
Heimkeyrður pússningar-
sandur og vikursandur, sigtað-
ur eða ósigtaður, við húsdym-
ar eða kominn upp á hvaða hæð
sem er, eftir óskun\ kaupenda.
Sími 32500.
SANDSALAN viff Elliðavog s.f.
Flugvallarleigan
Keflvíkingar
Suffurnesjamenn
Höfum opnað bílaleigu á Gónhól,
Ytri-Njarðvík.
Höfum á boðstólum hina vin-
sælu Fiat 600.
Ferðist í hinum nýju Fiat 600.
— Flugvallarleigan veitir góða
bjónustu. — Reynið viðskiptin.
Flugvallarleigan s.f. - Sími 1950
Utan skrifstofutímg 1284.
Gónhóll h.f. — Ytri-Njarffvík.
Bílaleiga
TFrTYL
rvAvöm
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 22. sept. 1963 3