Alþýðublaðið - 22.09.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.09.1963, Blaðsíða 7
HINlSlðAN -sp .., . ... .&*<• - .<;. 'r^-.í V'h;vV . & J.-L'-\ ; ::.v..v- , r... “' íiv.jjwjipt: •f ••< • ■• ■;.‘,vjU..*n. v~-‘; Mx- . ; 1. Æ 'r^m^ ■::■■: 1 .:; ■'*>~.ih'íí:v£í:>;. ... ./:-l r.s:;^♦ ;■•*•;; 'i , ■- •~T1;*i ■• ■•■^»r-^rv.-- •••5 • —v. 1 NÝ PARADÍS ferðamanna er nú í þann veginn að skapast. Það er á ítölsku eynni Sardiniu. Á sú nýja „paradís" að keppa við frönsku og ítölsku rivíeruna Mall orca, og hina fjölmörgu spænsku smábæi á meginlandinu. Er unnið að undirbúningi þessa máls og xnun Sardinia verða samkeppnis- fær við Mallorca, er fólk tekur sumarleyfi sitt árið 1964. malarian, — þessi skæði sjúkdóm augum. Og vegna „bissnisshæfi- ur, — er lítt við lýði. leika" sinna sá hann, að á norð- Margt er það, sem laðar menn austurhorni eyjarinnar, þar sem að Sardiniu og veldur þvf, að hót höfnin Olbia er, eru ótæmandi eleigendur hafa á eynni augastað. möguleikar fyrir einn af rr„í;st Þar er mikil náttúrufregurð, góðir sóttu stöðunum við Miðjarðarhaf baðstaðir, fjölbreytt, þjóðlíf og ið. Þessi staður hafði þegar hlot fleira, sem gestum má verða til ið nafn, sem var vel fallið til að fróðleiks og skemmtunar. Auk laða að sér forvitna ferðalanga, þ. þess liggur eyjan að mörgu leyti e. Costa Smeralda eða Smaragða vel við fólksstraumi frá umheim- ströndin (eftir lit sjávarins við inum. ströndina) Þarna voru líka dás.emd Margir milljónerar hafa nú haf ir náttúrunnar ósnortnar af hönd ið hótelbyggingar - á Sardiniu, en um mannanna og möguleikar til auðugastur ög þekktastur þeirra að skapa eitthvað nýtt, — eitt- allra, mun hinn ungi Aga Khan. hvað við hæfi nútímafólks. Þeir Aga Khan gamli og Ali Khan Aga Khan var fús til að fóma svöluðu athafnaþrá Sinni í hesta- niilljónunum, — og með aðstoð rækt en Aga Khan hinn ungi bein þeirra náði hann eignarhaldi á ir henni þess í stað að Sardiniu stórum landssvæðum þarna. Og og hugsjónunum um paradís ferða hann setti sér það mark og mið manna. ag gera Gosta Smeralda að frægu Aga Khan varð undir eins hrif- nafni meðal milljóna heimsins Tók inn af Sardiniu og hann leit hana hann nú að selja lóðir undir villu Fyrir nokkrum árum síðan hefði það verið talið algjörlega ó- hugsandi að gera Sardiniu að eft- lrsóttum ferðamannastað. Þar voru ekki aðeins á sveimi hópar ribbalda og glæpamanna til að gera mönnum lífið leitt heldur var rnalaria þar landlæg, og það svo mjög, að Sardinia var á stundum nefnd „Gröf hinna ókunnu“. En nú hefur verið tekið í hnakka- dramb bófanna fyrir fullt og allt og Aga Khan í hásæti sínu. Sunnudagur 22. september 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar. — (10.10 Veðurfregnir). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórsson). 12.15 Hádegisútvarp. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. -— (16.30 Veðurfregnir). 17.30 Bamatími (Anna Snorradóttir): 18.30 „Hníg þú, dýrlegur dagur”: Gömlu lögin sungin og leikin. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Nokkrir söngvar úr leikritinu „Gísl” eftir Brendan Behan, í Þýðingu Jónasar Árnasonar, fluttir af leikurum Þjóðleikhúss ins. Kynningar eftir leikstjórann, Thomas McAnna, flytur Jón Múli Árnason. 20.20 Albert Luthuli; síðara erindi (Ólafur Ólafsson kristniboði). 20.45 Tónleikar: Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr (K218) eftir Mozart (Wolfgang Schneiderhan og Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Hans Sehmidt-Isserstedt stj.). 21.10 „Segðu mér að sunnan“: Ævar R. Kvaran leikari sér um þátt inn. 22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. Kvölddagsskrá mánudagsins 23. septembér 20.00 Um daginn og veginn (Sporri Sigfússon, fyrryerandi náms- stjóri). 20.20 íslenzk tónlist. 20.40 Erindi: í heimsókn hjá Árna Börg (Gunnar M. Magnúss rit- höfundur). ‘ i 21.20 Tónleikar: „Ástarljóð”, valsar fyrir fjórar söngraddir og fjór- héntan píanóleik op. 52 éftir Brahms (Irmgard Seefried, Raili Kostia, Waldemar Kmentt og Eberhard Wáchter syngja. Við píanóið: Erik Werba og Giinther Weissenborn). 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur“ eftir Dagmar Edquist; XV. (Guð- jón Guðjónsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. hann þó upp úr áformum sínum um fyrirhugaðar hótelbyggingar og einbýlishús til leigu. Og Aga Khan vill engar sementshallir. Húsin eiga samkvæmt skipun hans að vera lág og íburðarlaus, en fyrir alla muni þannig, að þau falla vel inn í landslagið á eynni. Sardinia hefur um aldaraðir verið tengd Norður-Afríku traust um böndum og til þess tekur Aga Khan tillit. Hanri leggur mikið upp úr afríska. stílnum: rauðum tíglaþökum, hvítum múrum, sem ljóma í sólarbirtunni og . gjarnan steinbogum. Fyrsta hótelið „Caka de Volpe“ er þegar risið upp á umráðasvæði Aga Khan á Sardiniu. Það stend- ur í lítilli vík á einkar notaleg- um stað með fallegar klettamynd anir i báksýn og víðsáttumikla bað strönd fyrir framan. Sannkallaður griðastaíur þreyttra sálna, og vfs •ast að-sækjá um hótelvist strax. Hótel nr. 2 opnar nú á næstunni og ber nafnið. „Liscía di Vacca": Samkvæmt áætlunum Aga Khans verða í framtíðinni hvorki meira né minna en 25 hótel, marg ar hafnir og þorp fyrir starfsmenn hótelanna á Costa smeralda, þ.e. Smargastxöndinni. Um tima leit heldur illa út fyr- ir. frarnkvæmdum Aga Khans á Costa smeralda. Hann er skatt- skyldur í Indlandi, og var lagt svo mikið á hánn, að það var miklu meira en stofnkostnaðurinn við Costa smeralda. Úr þessu rættist þó, þegar verst horfði, þar sem Aga Khan komst að hagstæðum samningum við índversku stjórn- ina um greiðslu skulda sinna. Og nú hyggst hann taka fyrst almenni lega til höndunum á Costa smer alda. í framtíðinni munu menn án efa tala um Costa smeralda í sömu andrá og minnzt er á Mallorea. Og til Smaragðastrandarinnar flykkist múgur og margmenni sem mun finna þar griðland fyrir nöldri hversdagsins, — allt fyrir tilstilli hins volduga og athafna sama Aga Khans og annarra þeirra auðmanna, er reisa nú semt óðast hótel og skemmtistaði » „Gröf hinna ókurmu". Ismoli af himnum 5.5 KÍLÓA þungur ísklumpur kom fyrir nokkru af himnum ofán og lenti við Domodendo ekki ýkja langt frá Moskvu. Tass-fréttastof- an hermir, að^hann hafi komið ut an úr himinhvolfinu. „Ástæða er til að halda að þessi ísmoli sé af „geimrænum" upp- runa, jafnvel þó að vísindin þekki LUCKY UPS „LUCKY LIPS“ moð Cliff Richard er þessa stundina í efsta sæti á vinsældalista hljómplatna í Suður-Aíriku. Til gamans má geta þess að í öðru,-þriðja, fjórða og fimmta sæti eru „Devil in dis guise (Elvis Presley) “, „Sukiyaki (Ky.u Sakamoto),,, „Atlantis (The Shadöws)" og „BlUe traiu (John D. Loudermilk)“. enga hliðstæðu þessa, er áður haffc átt sér stað. Sovézkir stjarnfræðingar, jarð- efnafræðingar og ískönnuðir halfi> rannsakað „geimræna" ísmolaþtt af mikilli gagnrýni, brotið hanri <í smámola, og telja þeir, að atnug- uðu máli, að það sé nærri óhugs- andi, að ismolinn sé jarðlægis Upp runa. ! T9 Sumir velta þeim möguleika; |yr- ir sér, að hann hafi fallið úr ffujg- vél en aðrir telja það óhugsandi. Er nú verið að kanna molann meCf ísótópum. . Síðustu rannsóknir teljá, ai? frosnir efnishlutar geti verið ti* staðar úti í getamum. YfirleitS standa þeir saman úr efnmu, sen'* auðveldlega geta:gufað upp. Þe.klií; astir þessara efnishluta eru liala** stjörnurnar". - HIN SlÐAN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.