Alþýðublaðið - 22.09.1963, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 22.09.1963, Qupperneq 10
Konma heim á fösíudag Það voru ánægðir en þreyttir ís lenzkir unglingar, sem yfirgáfu íþróttahöllina í París í fyrrakvöld sagði Bogi Þorsteinsson í viðtali við Alþýðublaðið í gær. Sigurinn Englendingum var mjög kær kominn og undirstrikaði það. sem frönsk blöð og kunnáttumenn nm körfuknattleik sögðu, að íslenzka væri það næstbezta, þrátt l'yr ir tapið gegn Svíum, en þaö var langlélegasti leikur íslendinga. íslenzka liðið er væntanlegt heim á föstudaginn. allir leik- menn eru við góða heilsu og biðja fyrir beztu kveðjur, heim, sagði að lokum. Ritstjóri: ÖRN EIDSSON Beztu frjátsíþrótta- áttu glæsilegan endasprett, — höfðu yfirburðl í lokin og unnu verðskuldaðan sigur. Körfuknattleikur er ung íþrótt hér á landi, en virðist þó vera kominn á all- hátt stig, a. m. k. miðað við flestar Evrópuþjóðír. Ef' þess- ir piltar, sem nú skipa ungl- ingalandsliðið halda áfram á sömu braut, er augljóst, að við eignumst mjög sterkt Iandslið næsta ár. Það, sem aðallega háir körfuknattleikuum hér, er á- liugaleysi almennings á íþrótt- inni. Áhorfendur á körfuknatt leiksmótum eru ven julegá mjög fáir og er slíkt furðulegt, þar sem íþróttin er mjög afrek íslendinga BEZTU frjálsíþróttaafrek ís- lendinga (20. sept.) eru sem hér segir: KARLAK: 100 m. hiaup: Valbjörn Þorl. KR 10,9 Einar Gíslason, KR 10,9 Skafti Þorgrímsson, ÍR 10,9 200 m. hlaup: Valbjörn Þorl. KR 22,6 Skafti Þorgrímsson, ÍR 22,6 400 m. hlaup: Skafti Þorgrímsson, ÍR 50,3 800 m. hlaup: Agnar Levy, KR 1:57,7 1500 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnsson, KR 4:01,2 3000 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnsson, KR 8:33,0 5000 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnsson, KR 14:40,8 10 000 m. hlaup: Kristl. Guðbjörnsson, KR 33:04,2 3000 m. hindr. Kristl. Guðbjörnsson, KR 9:08,8 110 m. grindalil. Valbjörn Þorl. KR 15,2 400 m. grindahl.: Helgi Hólm, ÍR 57,0 Valbjörn Þorl. KR 57,0 4x100 m. boðhlaup: Sveit KR 2,04,6 4:400 m. boðhlaup: Sveit KR 3:33,3 1000 m. boðhlauþ: Sveit ÍR 2:04,6 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 2,06 Langstökk: Úlfar Teitsson, KR 7,08 Þrístökk: Sigurður Sveinsson, HSK 14,15 Stangarstökk: Valbjörn Þorl. KR 4,30 Kúluvarp: Guðm. Hermannsson, KR 16,04 Kringlukast: Þorsteinn Löve, ÍR 52,38 Spjótkast: Kristján Stefánsson, ÍR 64,15 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson, KR 52,05 Fimmtarþraut: Valbjörn Þorl. KR 2760 stig Tugþraut: Valbjörn Þorl. KR 6931 stig KONUR: 100 m. hlaup: Sigríður Sigurðard. ÍR 12,9 200 m. hlaup: Sigríður Sigurðard. ÍR 27,6 400 m. hlaup: Halldóra Helgad. KR 68,4 80 m. grindahlaup: Sigríður Sigurðard. ÍR 13,2 4x100 m. boðhlaup: Sveit HSK 54,8 Hástökk: Sigrún Sæmundsdóttir, HSÞ 1,47 Langstökk: Sigríður Sigurðard., ÍR 5,32 Kúluvarp: Erla Óskarsd. HSÞ 9,71 Kringlukast: Dröfn Guðm. Br.blik 33,37 Spjótkast: Elízabet Brand, ÍR 33,28 Fimmtarþraut: Sigríður Sigurðard. ÍR, 3308 st. Kristleifur tekur við bikarnum (Sjá frétt á síðunni). HVAÐ GER- IST í DAG LEIK Vals og Vestmannaeyinga sem fram átti að fara í gær var frestað, þar scm ekki var flogið frá Eyjum í gær. í dag verða háðir þrír leikir i bikarkeppninni. Kl. 2 leika Fram og Akranes, a, á Melavelli, en kl. 5 KR og Akranes, b. Á Akureyri leika Keflvíbingar og helmamenn og hefst Ieikurinn kl. 4. Meistaramót íslands I frjálsum íþróttum, þ.e.a.s. þær greinar, sem dæmdar voru ólöglegar á dögun- um fara fram á Laugardalsvellin- um kl. 2. Keppt verður í 4x100 m. boðhlaupi, 3000 m. liindrunarhl. og finuntarþraut. Bogi Þorsteinsson skrifar frá París: • » okkar á réttri lel P a r í s , 17. sept. 1903. FERÐIN hingað til París var dálftið söguleg. Flugvélin til London var 20 mínútur á eftir á- ætlun. Við komum í flugstöðiná kl. 18,40, en vélin til Parísar átti ÍSLENZKA unglingalandslið- ið í körfuknattleik hefur loklð keppni sinni í Evrópumótinu í París. Síðasti leikur liðsins var gegn Englendingum í fyrra- kvöld og honum lauk með verð- skulduðum sigri íslendinga 63 stig gegn 53. íslenzka liðið lék f jóra Ieiki, vann tvo og tapaði tveim. Má telja útkomu liðsins höfum vanizt af íþróttaffokkum mjög góða og mun betri, en við okkar, það sem af er þessu ári. í leiknum gegn Englendlng- um var staðan 22:29 fyrlr Eng- land í leikhléi og'úm tíma í síð- ari hálfleik var útlitið heidur svart. Eu íslenzku piltarnir njóta t. d. raar iprouagremar eins mikillar hylli. Við skul- um vona, að þessi góði árang- ur uuglingaliðsins verði til þess, sð almenningur fari að veita íþróttinni meiri athygli. Um leið og það ’er hvatning fyrir íþróttamennina, gefur það körfuknattleikssamband- inu meiri möguleika, því að fátt er ömurlegra í jþrótta- starfinu en tómur peninga- kassi. íþróttasíða Alþýðublaðsins óskar hinum ungu körfuknatt- leiksmönnum innilega til ham- ingjn með hinn góða árang- ur. — ö. ! að fara ki. 19. Þá kom í ljós, að búið var að selja 6 sæti, sem okkur voru ætluð, þar sem Flug- | félag íslands hafði ekki látið Air ’ France vita, að við værum á leið- inni. Okkur tókst ekki að ná í fulltrúa F. í. þrátt fyrir ítrekað- ar tilraunir. Það varð úr, að hópn um var skipt, 10 fóru með flug- vélinni til Parísar, en Helgi Jó- hannsson þjálfari kom 3 klst. síðar með hina. Honum tókst al- idrei að ná í fulltrúa Flugfélags- ins og segja verður, að við vor- um gramir og það að vonum. Á lOrly flugvelli tók á móti okkur formaður franska sam- bandslns, og herra Boisseau frá 1FFBB, sem var íslenzka flokkn- um til aðstoðar. Fyrstu nóttina gistum við á hóteli, en fluttum daginn eftir út á Institute Nati- onal des Sports, sem er á fögr- um. stað í Vineennes skógi. Þessi stofnun er stcrkQstlegt) fyrirtæki. íbróttamiðstöð Svía, Bosön, sem okkur þykir ágæt, er eins og fjárhús miðað við þennan stað. Við búum í heimavist fran- ska íþróttakennaraskólans. Hér er fjöldi liúsa með svefn- plássi, íþróttasölum og kennslii- stofum, 2 sundlaugar 33 og 50 m. Þar er t. d. dýfingalið Frakk- lands að æfa núna fyrir Olymp- f Framh. á 14. síðu! Kristleifur Guð- • * A KVÖLDSAMKOMU, sem Frjálsíþróttasamband íslands hélt fyrir þátttakendur og starfsmenn hinni vel heppnuðn Unglinga- keppni FRÍ, 25. ágúst sl. afhenti —----------------, formaður FRÍ KrisUeifi Guðbjörnssyni fagran silfurbibar, smíðaðan af Leifi Kal dal silfursmið. Formaður FRÍ gat þess við afhendingu bikarsins, áð áletrað væri á hann m. a. að Krist- Framh. á 15. síðu.i ' 10 22- sept. 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.