Alþýðublaðið - 22.09.1963, Page 16

Alþýðublaðið - 22.09.1963, Page 16
RÆTT VIÐ JÓN SIGURÐSSON UM NÝ- GERÐA FARMANNASAMNINGA OG FLEIRA NYTT SAMNINGS- FORM FARMANNA Sigurðsson, formann Sjó- Jón Sigurðsson, formann Sjó- , mannafélags Reykjavík.ur og bað ltann aö segja í stultu mali frá tildrögum og gangi far- ■ mannadeilunnar, og fara orð hans hér á eftir: - „Það er nokkuð langt, síðan farntannasamningunum var - Sagt upp með það í liuga að ' jjonia á nýjum samningum í nýj’n formi. Uppsetning þeirra I. sámninga dróst nokkuð á lang R iíitn í óg með vegna þess, að uni H 1 gjörbreytingu var að ræða , a | formi-þeirra. Svo varð að sjálf 1 "sög.ðu að leita samþykkis far- mannai'tna sjálfra varðandi þá Jr breytingu. Á meðan að þessu I var unnið fengu farmenn kaup I hækkanir samsvarandi þeim kauphækkunum, sem urðu á kauþi landverkafólks. ‘ Á sínum tíma voru gjaldeyr • isfríðindi farmanna reiknuð ' þeim til tekna, en siðari ár • hafa . gjaldeyrisréttindi far- manna ekki gefið jafnmikið í ; áðra hönd og áður var. Það má segja, að nú sé lítill eða eng' im.- .tékjuauki af þessuni rétt- indumr eftir að gengi var skráð . tiltöínfega rétt og vöruúrval ‘ miklu inftíra en áður var. Þá ver samkvæmt fyrri samninfeum bæði mánaðarkáupi og ytirvinnukaupi haidið ó- eðlilcga ta?u með því að skip . verjar 'fengu yfirvinnukaup fyr ir sio og svo margar stundir unnar í þeiin ínna. er þeir áttu . að skila upp í manaðarkaupið. Nú' í seinni tíö, sérstaklega eftír að „sjálfstýringar“ komu •i skipin, fjölgaði svokölluðum dagmönnúm allmikið o. var “því í minnkandi mæli um sSíka yfirvinnu að ræða, því að dag- menn fengu að sjálfsögðu aldrei yfirvinnukaup á þeim 8 eða 8Vis tímum, scm þeir áttu lað skila á hverjum sólarhring fyrir mánaðarkaupinu. í hinu nýja samningsformi, sem atvinnurekendum var af- lient snemma í suinar,, hélt Jón Sigurðssön áfram, var gert ráð fyrir, að mánaðarkaupi'ð væri sambærilegt við þaö, sem er i landi, með vaktaskiptaálagi, og yfirvinnukaúpið það hátt, að sambærilegt væri við það, sem greitt er við ýmis störf í landL Hins vegar var ekki gert ráð fyrir, að merni tækju kaup fyr ir yfirvinnu unna í þeim tínra. sem fármenn áttu að skila upp í mánaðarkaupið, nema fyrir einstök mjög óþrifaleg verk. „í>áð var strax vitað, að mjög langan tima þyrfti til að ná sam komulagi um svo breytt samn- ingaform, og var því horfið að því ráði, að látá farmenn fá strax, eða 1. júlí, 7VÍ;% kaup hækkun, sem þá var orðin al- menn hjá verkafólki í iandi. Hins vegar taldi stjórn og trúnaöarráð Sjómannafélagsins, að sú hækkun ein væri hvergi nærri nóg, og væri því þýðing arlaust að draga frekari samn- ingaviðræður til 15. október, eins og útgerðarmenh fóru fram á, og vildu strax fá eitthvað töluvert til viðbótar áður- nefndri hækkun. Með tilliti til þess, að fé- lög yfirmanna, ma4sveina og annarra þjónustuféiks á skip- unum höfðu samnir.ga lausa. leitaði stjórn Sjómannafélags- ins eftir samstarfi við félögin í Farmanna- og fiskimannasam bandi íslands og Sam' uidi mat reiðslu- og framrei slumanna við -samningsgerð. Jafnframt því að vera sam- tímis í samningaviðræðum við útgerðarmenn, tókst samkomu- lag um, að öll félögin lýstu yf- ir vinnustöðvun frá og með sama tíma, það var 1, scptem- ber, ef ekki hefði þá tekizt sam . komulag. Samkomulag tókst rétt eftir að tVerkfall var í orði kveðnu komið til framkvæmda og var það undirritað með fyrirvara um samþykki farmanna sjálfra. Einís og kunnugt er, var þetla samkomulag samþykkt af öll- um’s ^ema Sjómayinafélaginú. Þar var það fellt með yfirgnabf andi meirihluta. ÖH féiögin vom sammála um, að á meðan atkvæðagreiðslan færi fram yrði framkvæmd verkfalsiAs freítað. I>egar atkvæði voru talin hjá Sjómannafélaginu hinn 8. seþt emþer og úrslitin voru kuÁn ý koiú verkfallið þegar til frÁn kvjenida i^ð nýju“, sagði J(ól» - ennfremur. „Sjómannafélags- stjómin ákvað þá í samræmi við tilmæli farmannanna sjálfra að taka fleiri starfandi farmenn í samninganefndina og hófust samningaumleitanir strax að nýju. Með því að kanna hug far- mannanna að nýju vissu stjóm og samninganefnd nokkurn veg inn, hvaða lagfæringar þyrfti aö gera til viðbótar á samning- unum, til þess að þeir hlytu samþykki skipverja. Það hjálpaði mikið til þess að ná þcim árangri sem varð, að farmennirnir fengu með at- ■kvæðagréiðslu að sýna hug sinn tU þess, sem áður var búið að gera, og þeir gerðu það svo rækiiega, að ekki varð um villzt að talsvert þyrfti að koma til viðbótar, ef samþykki ætti að fást af þeirra hálfu. Samningarnir em gerðir tU til tölulega skamms tíma eða til 1. marz n.k„ og er ætlunin að vinna á samningstimabUinu að undirbúningi nýrra samninga, grundvölluðum á því samnings formi, er Sjómannafélagið hafði áður sent. Eins og áður hefur verið frá skýrt, tókstf samkomulag um það mUli Sjómannafélags Réykjavíkur, Farmanna- og fiskimannasambands íslands og Sambands matreiðslu- og fram reiðslumanna annars vegar, og útgerðarmanna liins vegar, að á timabilinu verði unnið að kerfisbundnu starfsmati til á- kvörðunar launahlutfalla skip- verja á farskipunum. Með þessum samningum, sem endanlega voru samþykktir, fékkst allveruleg leiðrétting á kaupi farmanna, enda var sam- staða og samvinna stjórnar fé- lagsins og farmannanna, sem í samningunum voru, hinn prýði legasta. VU ég nota tækifærið til þess iað þakka þeim öllum þá ágætu sainvinnu og samstöðu, sem átti sinn stóra þátt í því, að rangurinn varð svo góður, sem raun varð á. Því er ekki að leyna, að enn er verulegra kjarabóta þörf og á þeim tíma, sem samningurinn gildir, verður unnið að því að þær kjarabætur fáist. í öðrum samningamálum sjó manna er þaö helzt framund- an, að togarasamningar gætu orðið lausir 1. desember, en segja verður þeim upp fyrir næstu mánaðarmót, tU þess iað svo verði. Stjóm Sjómannasambands ís lands var nýverið á fundi tU þess að ræða þau mál, og var mér þar falið sem formanni Sjó mannasambandsins að kalla sainan tU skrafs og ráðageröa um þau efni stjórnir aöildarfé Eramhald á 3 síðn HLAÐIN VÖRUFLUTN- INGABIFREIÐ HVOLFDI Það óhapp vildi til aðfaranótt I Iaugardags á þjóðveginum rétt of an við Blikastaði í Mosfellssveit, að stór vöruflutntngabUl frá | Gunnari og Ebeneser á ísafirði vált og hvolfdi. Elnn farþegi var í bílnum, en bæði hann og bíl- stjórinn stuppu ómeiddir. Þetta mun hafa viljað tíl um | fjögurleytið, en mikil umferð var ! um veginn, og tilkynnti léigubíl- stjóri, sem þar hafði átt léið um lögreglunni í Reykjavík atburðinn kl. 4.30 og fór hún þegariá stað- inn. Sagðj bílstjórinn lög|cglunni að liann hefði skyndilega þurft að sveigja fyrir kind, sem allt í einu hljóp upp á veginn„með fyrr greindum afleiðingum. Bíllinn var fullhlaðinn vörum og,! var hann, m.a. með dráttarvél á palli, en vör úrnar munu allar haf^ kastazt af bílnum, þegar honurti hvolfdi. Unnu menn frá björguijarfélaginu Vöku að því í gærmorgun. að flytja þær í Vöruflutningamiðstöð ina. Bíllinn, sem er númer Í-4C9 skemmdist allmikið. PRESIKOSNING 15. þ. m. fóru fram prests- kosningar í. Mosfellspresta- kalli í Árnesprófastsdæmi. . Tveir prestar voru í kjöri, sr. Óskar Finnbogason, sóknar- prestur á Staðarhrauni og.sr. Ingólfur Guðmundsson, sem þjónaði um skeið sem settur prestur á Húsavík. Atkvæði voru talin í skrifstofu bisk- ups 20. sept. Á kjörskrá voru 273, en 136 greiddu atkvæði. Séra Ingólfur hlaut 92 atkv. én- séra Óskar 38, auðir voru 6. Kosningin var ólögmæt. Þýzkur maður slasast illa í GÆR Varð haröur árekstur við Kleif í Kollafirði. Þýzkur mað- i ur, er ók Renault bifreið slasaðist og var fluttur í Slysavacðstof- una. Bifreiðin er talin gerónýt. HINN kunni markvörðm KR-inga, Hciinir Guðjóns- son, hefur fengið tilboð frá félagi Þórólfs Beck, St. Mír- rcn, um að leika með félag- inu. Mál þettá er allt á byrj- . unarstigi ennþá. Heimir þarf að leika reynsluleiki með liðinu, áður en gcngiö verð- úr tíl samninga. .rHeimir lék með ísl. lands liðinu á dögunum úti í Lon- dén .og þar munu útsendar- ar St. Mirren hafa komið anga á hæfileika hans. Khs og fyrr segir, er mál þetta á byrjunarstigi ennþá,! við munum skýra lesendumf nánar frá því síðar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.