Norðri - 09.11.1906, Page 4
186
NORÐRI.
NR. 46
AREÐ eg ætla að breyta verzlun
minni í sérverzlun, verður öll út-
lend álnavara, glysvarningur og
fleira selt gegn peningum út í
frá peningaverði
minst er keypt fyrir tvær krónur í
Þannig fær maðurt. d. skó
kosta fimm krónur, fyrir fjórar kr. ^
P Nóg er úr að velja.
77/ dæmis:
Mousselin og ullartau, margar tegundir.
Fatatau og tilbúin föt. Nærfatnaður karla og kvenna,
Ullarklútar og sjöl ótal tegundir. Mikið úrval af skófatn-
aði. Japanskar vörur. Fiolin. Hálstau. Hanzkar. Hattar. fi
^ Húfur og margt og margt fleira.
þegar
einu.
sem
OTTO TULINIUS
De anerkjendte originale
IM.PERIAL MOTOROLJER
der anbefales af de fleste
registrerede Mærker:
Imperial Atmos
Imperial Woicos . .
Imperial Non-Supra
Imperial High-Brand
Motorfabrikanter, faaes kun ægte under fölgende ind-
) MOTOR-OLJER
' (För Benævnt ved indregistrereda Bogstavmærker).
Imperial Cylindtr-, Marine- og Maskinoljer.
Vær paa Vagt mod de Efterligninger af ringe Kvalitet, der tilbydes af en-
kelte Kjöbmænd. Uden de indregistrerede Imperial-Mærker eller det indre-
gistrerede Ord IMPERIAL er disse Oljer ikke ægte. Paase at Ordet Imperial
findes paa Notaen, i Tilbud (Offerter) og paa Emballagen. Strafansvar vil blive
gjort gjældende mod den eller de, der benytter sig af disse Mærker, uden at
Oljen er den ægte.
J. S. Cock, Christiania.
Raffineri og Import af Oljer for enhver industriel Bedrift.
Brugsrekvisita af enhver Art.
Forlang min Specialkatalog i Motoroljer. — Forhandlere antages.
SVENDBORGQFNARNIR
eru nú talsvert reyndir hér, og hinir yfirgnæfandi kostir þeirra við-
urkendir, bæði hvað snertir
ódýrleik, e/diviðarsparnað, útlitsprýði og öll þægindi.
Verðlistar með uppdráttum af öllum tegundum ofna frá 15
til 300 kr. verðhæðar og ofnar af þeim tegundum sem mestri út-
breiðslu hafa náð, eru til sýnis hjá
aðal-umboðsmanni félagsins á Akureyri
kaupmanni Eggert Laxdal
Hafnarstrœti 92.
nrwnnrr—r ■ u'>~iQ~~>nw^irr>i*úi* V *
Tóvélarnar á Húsavfk
kemba og spinna ull, ppjóna nærföt og sokka m. m.
Ull sína, vel merkta, ættu menn að senda sem fyrst til eiganda vélanna
St. E. Geirdaís.
Stór útsala af stofugögnum (Möbler)
er hjá herra Julius Bischoff í Kaupmannahöfn (Gothersgade 113).
Mint skal á hér talda muni af mörgum gerðum eftir nýustu
týzku (bæði nýtt og lítið brúkað með miklum afslætti): Stóla, sófa
borð, skápa skattol, kommóður, spegla, púff, skrifborð og margt fleira.
Verð/ð ágœtt eftir gæðum.
Herra söðlasmiður J. J. Borgfjörð d Oddeyri tekur d móti pöntunum.
Verzlunin
EDINBORG
Akureyri.
Talsími 12.
Nýkomnar
vörur með síðustu skipum:
Hveiti No. 1 og No. 2. Rúgur, Bankabygg,
Hálfbaunir, Maísmjöl o. fl.
L A UKUR.
Alnavara svo sem: Margskonar kjólatau,
silki og svuntuefnin svörtu, marg eftirspurðu. Rúm-
teppin og Bóarnir, sem mest selst af. Enn fremur:
Glysvarningur og leikföng.
Vindiingar
og ótal margt fleira.
Otto Mansteds
danska smjörlíki.
er bezt.
■ws
Svendborg ofnar og eldavélar,
eru viðurkendar beztar á verzlunarmarkaðinum. Fást í óbrotnu útliti til hins allra
fullkomnasta að öllu skrauti. — <,Magasin-> — «Circulations» — og «Rögforbrænd-
ings» — ofnar. Eldavélar til innmúringar og einnig sjálfstæðar eldsneytis-sparnaðar
vélar. Efni og frágangur mjög vandaður. Verðið mjög lágt.
Biðjið um verðlista. Peir fást gefins.
Einkaútsali í Kaupmannahöfn
/. A. Hoeck.
Raadhuspladsen Nr. 35.
5 Dan-motor 1
er sá
w hugbezti
. og eyðir motora 1
minnst.
,Norðrii kemur út á hverjum föstudegi,
52 blöð um árið. Árgangurinn kostar 3 kr.
innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameriku einn
og hálfan dollar. Ojalddagi er fyrir 1.
júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við ár-
gangamót og er ógild nema hún sé skrifleg
og afhent ritstjóra fyrir 1. sept. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern
þumlung dálkslengdar og tvöfalt meira á
fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta
þeir sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn
afslátt.