Norðri - 21.01.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 21.01.1909, Blaðsíða 4
12 NORÐRI. NR. 3 sem drekka vilja góð vín, vita að þau eru bezt í verzl- un undirritaðs og kaupa því það sem menn brúka þar. Sérstaklega skal minst á: Alskonar vín frá Kjær & Sommerfeldf Whisky frá Risk í Glasgow og sérstaklega skal bent á Whisky frá J. & G. Stewart Edin- borg; hinn einasti, sem hlaut gullmedalíu í sumar. Ekta franskt Cognac * ** *** y > > beint frá Rullier & Co. í Blanzac pres Cognac. J. V. Havsteen. Harðfiskur, saltfiskur og tros fæst mjög ódýrt í verzlun Snorra Jönssonar. Kostakanp. Jörðin Hillur í’Arnarnesshreppi, ennfremur íbúðarhús á Rauðu- vík með áföstum skúr, fjárhúsi og hlöðu, einnig ágætur mót- orbátur með veiðarfærum, naust fyrir bátaogfrítt uppsátur í 35 ár. Alt þetta er til sölu nú þegar með mjög góðum kjörum. Semja má við undirritaðan. Porsteinn Vigfússon, Rauðuvík. Niðursett verð. ÁGRIP af áætlun hins sameinaða gufuskipaféiags 1909. Frá Kaupmannahöfn 2. Ceres 4. Vesta 9. Ceres 12. Vesta 17. Vesta 20. Ceres 23. Ceres Frá Kaupmannahöfn 27jan. 5 marz 4 maí 8 júní 27 júlí 20 ág- 26 sept. — Leith 31 - 9 - 8 - 12 — 31 — 24 - 30 - — Seyðisfirði 4 febr. 14 - 13 - 19 — 5 ág- 29 - 5 okt. — Húsavík 5 - 16 - 14 - 20 — 6 — . . . 6 - — Akureyri 6 - 17 - 15 - 21 — 7 — 31 - 8 - — Sauðárkrók 6 - 17 - 15 - 21 — 7 — 31 - 8 - — Blönduós 19 - 16 - 22 — 8 — 1 sept. 9 - - Isafirði 8 - 25 - 18 - 26 — 10 — 2 - 11 - í Reykjavík 10 - 27 - 21 - 29 — 11 — 3 - 12 - F rá Reykjavík 8. Vesta 12. Vesta 18. Lára 23. Ceres 25. Ceres Frá Reykjavík 1 maí 3 júlí 24 ág. 16 okt. 15 nóv. — ísafirði 5 - 6 - 28 - 17 - 18 - — Blönduós 6 - 7 - 30 - 20 - 20 - —- Sauðárkrók 7 - 7 - 31 - 22 - 21 - — Akureyri 8 - 9 - 2 sept. 24 - 23 - — Húsavík 8 - 9 - 2 - 24 - 23 - — Seyðisfirði 10 - 11 - 4 - 28 - 27 — — Leith 15 - 17 - 10 - 2 nóv. 2 des, í KaUpmannahöfn 19 - 20 - 14 - 6 - 6 - Skiftafundur í þrotabúi Hallgr J. A^istmanns verður haldinn hér á skrifstofunni fimtudag 4. febrúar þ. á. kl. 11 f. h. — Framlögð verður skrá yfir skuldir og yfirlit yfir efnahag búsins. , Sama dag kl. 4. e. h. verður skiftafundur haldinn í dánarbúi Jóns Helgason- ar, og verða þá teknar ákvarðanir um ráðstafanir á fasteignum búsins o. fl. Bæjarfógetinn á Akureyri, 19. jan. 1909. Guðl. Guðmundsson. Myndir stækkar undirriíaður,eins ogað undanfömu, í hvaða stærð sem óskað er eftir, og er ahnenningi hér kunnugt um, að myndirnar eru vel af hendi leystar. Algengastar stærðir eru: Heilarkarmyndir kartonsstærð 28 X 23 þml. nú seldar fyrir kr. 13,50 áður 18,00 Hálfarkarmyndir —»— 22^/i'X.n — « « — — 7,50 — 10,00 Kvartarkarmyndir —171/s'X\2J/2— « « - — 4,00 — 5,00 Pó myndirnar, sem taka á eftir, séu orðnar gamlar og óglöggar, þá verða þær skýrðar upp eftir föngum. Undanfarið hefir verið sent talsvert af myndum til útlanda til stækkuna, og er mönnum það ekki láandi, þar sem nokkur verðmunur hefir átt sér stað, en nú geta menn fengið myndirnar hér á staðn- um með sama verði, og hafa um leið meiri tryggingu fyrir að myndirnar verði þannig gjörðar að þær líki. Peir sem ekki eru búsettir hér á staðnum, en sem kynnu að óska eftir að fá stækk- aðar myndir hjá mér, eru vinsamlegast beðnir að senda mér mynd- irnar, sem taka á eftir, og gefa upp stærðina, æskilegt væri að borg- un fylgdi pöntun, og eru myndirnar þá sendar hlutaðeiganda kostnaðarlaust, annars verður hann að bera þann kostnað. Oftast hefi eg talsvert úrval af rammalistum, svo menn geta fengið ramma utan um myndirnar hjá mér. Akureyri, 19. janúar 1908. H. Einarsson. Otto Mönsteds danska smjörlfki er bezt. Lögrétta, gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Rorsteini Gíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlækni, Jóni Magnússyni bæjartógeta og Jóni Porláksyni verkfræðing, er riú eftir ára- mótin orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að mun. Areiðanlegá bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumanns blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstrgeti 13. Afgreiðsla NorÖra er nú flutt í Brekkugötu nr. 19, inngangur um norður dyr. Til þess að gera nærsveitamönnum hægra fyrir raeð að ná í blaðið verður það framvegis látið liggja til afhendingar í tveimur búðum í bænum, hjá þeim kaupmönnunum Magnúsi Kristjánssyni á Akureyri og Eggert Einarssyni á Oddeyri. Eru allir kaupendur blaðsins í Eyjafirði fyrir framan Akureyrarbæ beðnir að vitja þess til Magnúsar Kristjánsson. Kaupendur í Sval- barðsstrandar- og Grýtubakkahreppum og í Eyjafjarðarsýslu utan Hörgár og Möðruvalla eru beðnir að vitja þess til Eggerts Ein- arssonar. Aðrir nærsveitamenn eru beðnir að vitja þess á af- greiðslustofuna, þegar þeir eiga ferð um. Það af blaðinu, sem eigi hefir verið tekið, þegar póstferð fellur, verður sent með pósti. Vöxtur og viðgangur blaða er mjög undir því kominn, að útsending þeirra og afgreiðsla sé í góðu lagi. En þar eð póst- göngur og samgöngur allar eru mjög strjálar og ófullkomnar hér á landi, er það aftur mjög undir greiðvikni manna komið, hver skilsemi verður á blaðasendingum. Norðri ber það traust til vina sinna fjær og nær, að hon- um verði eigi ógreiðari ferðin en öðrum blöðum, og fullanvilja hefir hann á því, að verða þannig úr garði gerður, að fáir telji eftir sér eða þyki ekki tilvinnandi að gera sér lítilsháttar far um að fá hann sem fyrst inn á heimilið. Kaupendur eru alvarlega áminntir um að skýra afgreiðslumanninum frá því, ef þeir fá ekki blaðið með skilum. Mun þá tafarlaust verða reynt að ráða bót á því, eftir föngum. ,/Vorðr/‘ keinur tít á fimtudag fyrst um Auglýsiugar kosta eina krónu fyrir hvern sinn, 52 blöðum árið. Árgangurinn kostar 3kr. þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu innanlands en 4 kr erlendis; í Ameifku einn síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn og hálfan dollar. Qjalddagi erfyrir 1. júlí «em augljjca inikið fengið mjog mikinn afslátt. ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- __________________ . . ________ mót og er ógild nenia hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. 9eít. ár hrert Prentsmiðja Björns Jónssonar.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.