Alþýðublaðið - 16.04.1921, Blaðsíða 1
C^-íiÖ tit aí AlþýÖuflokkHHm
1921
Laugardaginn 16 apríl.
86 tölubl,
Toru lep er
10, ,-apr'l byrtist grein f Morg-
unblaðinu, seftf kolluð er .Qíbeldi
alþýðuleiðtoganna". Grein þessi
svarar sér. í raun og veru sjalf,
en vegna þess, að lesendur Al-
þýðublaðsins sjá margir hverjir
ekki málssyara eigingirninnar og
postula hins illa málstaðar, Morg-
unblaðið, þykir roér hlýða -að
fara nokkrum orðum um ritsmfð
-þessa.
a Greinarhöfinidurinn, sem vafa-
laust er útgerðarmaður, byrjar
með því að fara með blekkingar
-rr það er greinin að^vísu öli -*-,
þar sem hann segir að foringjar
alþýðuflokksins (<em hann reyndar
hefir í fleirtöiu) hafi „bægt verka
mönnum frá því, að stunda vinnu
þá,. er þeir hafa ráðjð sig til "
En hvernig höfðu þessir menn
ráðið sig til eítirvíauu? Þannig,
að hf Kveldúlfur iét það boð út
ganga, að þeir einir fengju hjá
sér yinnu, sem vildu vinna eftír
vinnu fyrir kr, 1 §0 á tímann,
eða fyrir helmingi lœgra kattp
én þessir menn höfðu sett upp
Vegna erfiðra kringumstæða verka
manna og undanfarandi atvinnu
leysis, ætlaði Kveidúlfur að nota
sér neyð þeirra til þess að fá þá
til að svíkja féiagsskap sinn og
— það sem er miður drengilegt —
draga sér réttmœtt kaup pgirra.
Vicnuna, eða likamsþrótt sinn,
eiga verkamennirnir sjálfir, og þeir
eimr hafa rétt til þess að verð
léggja hana. Vinnukaupendurnir
(atvinnurekendur) verða eftir öllum
verzlunarreglum að sætta sig við
það, þeir geta aðeins hafnað kaup
unum, ef þeim finst verðið ósann-
gjarnt. En þeir hafa enga heimild
til að segja við verkamauninn:
„Þetta borga eg fyrir vinnu þína
og ekki meira," og krefjast þess
um leið, að hann gangi að kaup
unum. Þetta er ofbeldu Og þessu
ofbeldi vilja allir heiðarlegir verka-
menn gera samtök gegn. En eins
Jarðarfór konunnar minnar sál, Guðrúnar Svanborgar Jóhanns-'
dóttur, fer fram mánud, 18. þ. m. kl. I, frá heimili okkar, Bergstað^
stræti 3. — Það var ósk hinnar látnu, að þeir, sem gefa vildu kransa,
létu heídur Dýraverndunarfélag Islands njóta andvirðisins.
Karl H. Bjarnason.
°g *££(&, að skilja eru þeir, sem
forústúria hafa, ekki vel séðir hjá
kaupníðingunum, og þess vegna
verða verkamenn glaðir við og
meta að yerðleikum þegar einhver
sem utan; við kaupdeiluna stendur
tekur málstað þeirra — og þeir
kjósa þessa merin ' fyrir full
trúa síhg,:jí-g En þ>ð viljstjkaup-
nfðingarnir; ekki þoía, og Hta á
allar gerðir þessara fulitrúa frá
sínu eigingjarna og þrönga fjár-
græðgissjónarmiði. Þeir skilja það
ekki, að riokkur geti harist fyrir
hag smælingjanna í alv'öru. Þeim
finst það nægilegt að kasta bein-
um til smælingjanna einstaka sinn
um, en sjálfir þykjast þeir sjálf-
kjörnir til að sitja að öllum þeim
gæðum, sem lifið hefir að
bjóða.
Svona er hugsunarháttur auð-
mannanna, hvar sem er £ heim-
inum. Qg því meiri peningar, þvf
meiri ágirnd og eigingirni.
Af skiljanlegum ástæðum reyna
þessir auðvaldsmenn að svívirða
og sverta andstæðinga sfna og
þeir nota til þess öll meðöl. Þeir
hafa jafnvel gengið svo Iangt, að
hvetja til ritskoðunar og heimta
miðalda íhaidssemi, þannig, að
banna andstæðingunum ritfrelsi.
Það kalla þeir ekki ofbeldi. Þeir
kalla það ekki ofbeldi, að hóta
mönnum að reka þá úr vistinni,
ef þeir kjósi ekki eins og þeir
vilja í vísar stöður. Þeir kalla það
ekki ofbeldi, að nota sér neyð
almerinings og þrýsta niður kaup-
gjaldinu. En þeir kaila það of-
beldi, ef varkamaðurinn neitar að
viana hjá þeim gagnstætt sam-
þykt félagsins sem hann sjálfur
hefir stofnað og sem stendur eða-
fellur með staðfestu hans.
Það er. oíbeldi að perfa rét£,
lítilmagnam, eftir Morgunblaðinu
að dæma, en að ganga á ritt'
hans er sjálfsagt og auðmönnunum
heimilt
En, hvoru megin finst þér, les-
ari góður, vera beitt ofþeldif
v Kvásir.
Hvalfjöröur
mjólkurmálið
(Niðurl.)
Annars tel eg að fleiri ástæður
en fuHnæging á mjólkurþörf þesss
bæjar mæli með því, frá sjónar-
miði okkarReykvfkinga, að fastar
og reglubundnar ferðir komist á
héðan inn í Hvaifjörð. Það er nú
orðið nokkuð algengt og verður
þó vonandi í framtiðinni miklu al-
gengara, að þeir menn, st-m ein-
hver tök hafa á því, sendi fjöJ-
skyldur sínar upp í sveit yfir
sumartímann, þótt þeir verði
sjálfir að dveija í bænum vegna
atvinnu sinnar. Nú er Hvalfjörður
eitthvert hið allrafallegasta hérað
þessa lands, og enga sveít hafe
beztu skáldin okkar keppst svo
um að lofa fytir fegurðarsakir.
Líklega er loftslag hér hvergi
heilnæmara en sæ og fjailaloftið
i kringum .þetta glittandi bláfjaite.
bað", sem Þorsteinn] Erlingsson
svo kallar. Þetta fagra hérað heiit