Norðri - 03.06.1909, Side 4

Norðri - 03.06.1909, Side 4
NORÍJRl. NR. 22 88 KOSTAKJOR. Hér með leyfi eg mér að benda mönnnm á verð á ýmsurn vörutegundum við H. Schiöths lÁ+i npninmim. l^oííi' H ^ __ 1A_1 n 1 O verzlun móti peningum: Kaffi 0.55 Melís í toppum og kössum 0,25 Strausykur, ef tekin eru 10 pd. 0,24 Púðursykur « « « « — 0,23 Sveskjur 0,25 Rúgmjöl í sekkjum 0,09V Blautasápa, ef tekin eru 10 pd. 0,18 » « Sódi Export Rúsínur Munntóbc'.k pundið og m. m. fl. eftir þessu. 0,05 0,45 0,30 2,80 Nýkomið er til verzlunarinnar feikna mikið af stúfasirzum, sem seld verða með innkaupsverði frá 8 — 10 — 12 —15—18 — 20 aura alinin. Ennfremur nýkomið dálítið úrval af skófatnaði, karla, Ivenna og barna, sem verður seldur af- ar ódýrt, kjólpils mjög lagleg á 4,25 til 6,25, millipils á 2,00, einnig nýkomið n ikið af stofuklukkum, karla og kvenna- úrum, mjög ódýrum. — Eins og mörgum mun kunnugt, eru til afarmiklar birgðir af allskonar vörutn við verzlunina, sem alt verður selt í sumar með geysimiklum afslætti móti peningaborgun, þar sem verzlunin hættir að starfa einhverntíma á þessu ári. — Af leggingum, blúndum, silkiböndum og þessháttar vörum, sem verzlunin hefir stærsta úrval af, sem finst í Akureyrarkaupstað, verður gefin 33 prc. afsláttur, eða með öðrum orðum, varan seld með innkaupsverði. Til er mikið úrval af allskonar nærfötum, karla og kvenna, sömul. erfiðismannaföt og fl. t. d. hálsklútar, silki- klútar, vasaklútar, kvennslifsi, skinn, fjaðra og silkibóar og m. fl. Sófa og stóla, betræk, 4 sortir, selt með miklum afslætti. Sultutau, nióursoðið, ostur, íslenzkt smjör, og margt matarkyns. Ste/no/ía á 10 au. pundið, ódýrari í stórsö/u. Ennfremur m. m. fl. sem oflangt yrði hér upp að telja, en sjón er sögu ríkari, og ættu menn því að koma sjálfir og sannfærast um, að hér er ekki tómt skrum á ferðinni, heldur er hér á boðstólum þau kostakjör að undur munu þykja. Akureyri 5. maí 1909 Virðingarfylst CARL. F. SCHIOTH. % P. G. RIEBER & SÖN, Bergen Elsta og fullkomnasta legsteinaverksmiðja í Noregi. LEGSTEINAR AF ÖLLUM GERÐUM frá kr. 6.00— 1000,00. Verðið miðað við lægsta verksmiðjuverð. Aður seldir fleiri legsteinar á Akureyri, Sérhver, sem óskar fá sér einn af vorum alkunnu og að öllu leyti fyrirtaks LEGSTEINUM yfir fram- liðna ástvini, ætti því að snúa sér beint til vor eða til aðalumboðsmanns okkar á íslandi hr. Ragn- ars Ólafssonar á Akureyri, sem afgreiðir pantanir, hefir verðlista með myndum og gefur nánari upp- lýsingar að kostnaðarlausu fyrir kaupendur. A|s P. G. RIEBER & SÖN, BERGEN. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki bezt. ’■? Biðjið kaupmann yðar um þessi merki: »Sóley» »lngólfur« »Hekla« eða »Isafold« Aðalfondur Gránufélagsins fyrir yfirstandandi ár 1909, verður haldinn á Vestdalseyri við Seyðisfjörð mánu- daginn 26. júlí. Fundurinn byrjar kl. il f. h. Retta tilkynnist hérmeð hinum kjörnu fulltrúum, sem fundinn eiga að sækja. Skandinavisk. Exportkaffe Surrog F. Hjort & Co. Köbenhavn. Forsög Gerpulveret FERMENTA og De vil finde at bedre Gerpulver findes ikke i Handelen. Buchs Farvefabrik Köbenhavn. Akureyri 28. maí 1909. í stjórnarnefnd Gránufélagsins: Frb. Steinsson O. C. Thorarensen Björn Jónsson. 62 stólinn, sem fyr meir hafði verið sæti Knudsens gamla, en var nú staður herra Jessens. Pað var komið upp í vana milli þeirra, að alt var í hálfgerðu gamni. Ress vegna gat hann sagt alt sem honum datt í hug, og skemt sér við að horfa á vandræði hennar, þegar roðinn — henni sjálfri til sárustu gremju — færðist um andlit henn- ar. Og hún, sem engan hafði sér til stuðnings annan en hann, fanst hún vera öruggari, og auð- mjúklega þakklát þessum manni, af því það lenti alt í spaugi fyrir þeim. Það tiiheyrði þessum árdegissamræðum á skrif- stofunni, að hann veik oft að því, að sameina báðar þessar nábúaverzlanir. Rannig gat hann oft sagt með mesta alvöru- svip: «Er það ekki svo, frú? — að svo stöddu kemur okkur saman um, að við rífum í vor gat á vegginn á milii búðanna, ogsetjum þarháar,bogamynd- aðar dyr með súlum og dyratjöldum, þá höfum við fengið þvfiíka búð, að hún á ekki sinn líka í höf- uðstaðnum? Náttúrlega — já, — eg sé hvað þér ætlið að segja: að þá yrðum við að sameinast að öðru leyti? Er það ekki rétt? Pað var þetta, sem þér ætluðuð að segja?« 63 En eftir að TÖTes kom í búðina, var það altaf hann, sem Kröger byrjaði á. «Að þér skulið ekki geta séð, að hann er útfar- inn bófi.« «Nei, nú skal eg segja yður nokkuð! — Kröger, hann er hreinskilnin sjálf; hann segir alt, sem honum dettur í hug.» «Yður fellur vel við hann?« »Hann er lipur og áreiðanlegur.« «Hann! Areiðanlegur?« »En segið mér! hafið þér komist að nokkru?* «Ekki að neinu», svaraði Kröger í einlægni «en þess þarf ekki, eg sé það alt saman á tönnunum á honum.» «Já, en þær eru hreint ágætar.« »Einmitt! — Hann getur tuggið smásteina — þetta úrþvætti — Hann er fær um að eta okkur öll saman.« Frúin hló og reyndi að þagga niður í honum vegna búðarinnar. «Og samt sem áður» sagði Kröger og steig um leið ofan af stólnum, »og samt sem áður endar það með því, að þér giftið yður.» »Eigum við nú að fara til að tala um það aftur,« sagði frú Knudsen; «það gengur vel eins og það er,» Lögrétta, er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík, stjórnað af ritstjóra Rorsteini Gíslasyni og ritnefnd Guðm. Björnssyni landlækni, Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni Rorláksyni verkfræðing, er nú eftir ára- mótin orðin stærsta blað landins að um- máli og tölublöðum fjölgað að muni Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta- blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja láta senda sér blaðið beint, snúi sér til afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út- sölumanns blaðins á Akureyri, Hallgr. Valdemarssonar Aðalstræti 13. Lögréttu geta menn fengið í bókaverzlun Kr. Guðmundssonar. Oddeyri. ,JVoröri‘ kemur út á fimtudag fyrst um sinn, 52 blöð um árið. n gangurinn kostar 3 kr. iunanlands en 4 kr erlendis; í Ameríkueinn og hálfan dollar. Gjalddagirer fynr 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé b rndin viðárganga- mót og er ógild riema hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir^ hvern þuml. dálkslengdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn sem auglýsa mikið fengið mikinn afslátt. þreHtttrttðfá BjfWts fótt«f'hnar

x

Norðri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.