Norðri - 24.06.1909, Síða 4
100
NORÐRI.
NR. 25
-111-
•T
DE FORENEDE BRYGGERIERS
ANKER ÖL
er hið
kröptugasta
og
heldur sér best
af
skattfríum öltegundum.
-III-
HOI.LANSKE SHAGTOBAKKER
Golden Shag
með de korslagte Piber paa grön Ad-
varseletiket
Rheingold
Special Shag.
Brilliant Shag,
Haandrullet Cerut »Crowion«
Fr. Christensen og Philip
Köbenhavn.
Glóðarlamparnir
Góð og ódýr yara.
Hagsýnir kaupmenn kaupa alls konar sápu og kerti hjá G. Gíslason & Hay í Leith, því að þeir hafa söluumboð
fyrir hinar nafnkendu verksmiðjur
Ogton & Tennants f Aberdeen og Glasgow,
semstofnaðar voru árið 1720 og hafa þær því rekið iðn sína næstum 200 ár og jafnan staðið fremstar í flokki þessarar atvinnu-
greinar. Gæði sápunnar standast alla samkeppni. Vörumerki verksmiðjanna
„BALM0RAL”
er full trygging er fyrir því, að »góð vara er jafnan ódýrust
Verðlistar sendast þeim kaupmönnum, er óska þeirra, frá skrifstofu umboðshafandanna í Reykjavík, sem einnig hafa þar sýnis-
horn af vörunum.
eru beztir og ódýrastir allra lampa.
Eyða mjög litlu.
Lopt notað í stað
kolsýru.
200 Ijósa
eru mjög hentugir í sölubúðir
og samkomusali.
700 Ijósa
ágætir sem götuljós.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland.
Oíto Tulinius.
Forsög
Gerpulveret FERMENTA
og De vil finde at bedre Gerpulver
findes ikke i Handelen.
Buchs Farvefabrik Köbeuhavn.
v amkvœmt ákvörðun á almennum hreppsfundi á
^ Grund 16. júní, auglýsist hér með, að mönn*
,um, sem ferðast um akbrautina inn frá Akureyri, er
bannað að beita hestum i slægjulöndum búanda í
Hrafnagilshreppi.
Hreppsnefndin.
OTTO MÖNSTEDS
danska smjörlíki er bezt.
Biðjið kaupmann yðar um þessi merki:
»Sóley» »lngólfur«
»Hekla« eða »Isafold«
74
var svo duglegur og viss, aldrei gat Törres fundið
neina yfirsjón, sein hann gæti fett fingur út í. Það
leit mik/u fremur út fyrir, að herra Jessen væri að
festast í sessi við verzlunina; og orðrómurinn í
bænum var meir en nokkurntítna áður samdóma
um það, að þau mundu verða hjón, hann og
ekkjan.
Rað var seint eina nótt, að Törres kom heim
frá kunningja sínum, sem hann hafði verið að spila
við, og hafði dálítið í kollinum; herbergið hafði ver-
ið lítið; hann hafði drukkið púns og reykt tóbak, og
gekknúmóti vindiog rigningu í þungu skapi. Félag-
ar hans höfðu verið að tala um Jessen og frú Knud-
sen; Törres bölvaði sér upp á það, meðan hann var
á leiðinni, að nú skyldi skríða til skarar.
Hvað hann ætlaði að gera, var houum ekki
vel Ijóst, en strax á morgun skyldi Jessen fá að
kenna á því, hann ætiaði ekki að láta kúga sig leng-
ur — hann — hann —. Rað komu stundum yfir
hann þessi brjálsemisköst; en þá var hann vanur að
bíta tönnunum svo fast saman, að hann skalf, og þá
lcið það frá.
Hann tók af sér skóna niðri — eins og hann
var vanur, þegar hann kom seint heim, og læddist
gætilega upp stigann í myrkrinu. En þegar hann
75
ætlaði að fálma sig áfram eftir ganginum að
herbergi sínu, stanzaði hann alt í einu og á svip-
stundu datt honum nokkuð í hug. Rarna inni —
vinstra megin, svaf unnusta Jessens — eða hvað sem
hún nú var; að minsta kosti dró hún alt af hans
taum; hann ætlaði að byrja á henni.
Margt kvöldið hafði hann hugsað um ungfrú
Thorsen, þegar hann fór rétt fram hjá dyrum henn-
ar. En alt af lét hann skynsemina ráða og hugs-
aði um hneykslið og gauraganginn.
til hans — og frú Knudsen niðri.
En í kvöld hafði hann hug til
skyldi — og þar sem hann var á
Iæddist hann að dyrum hennar.
Ungfrú Thorsen hafði samvizkulega læst dyr-
unum fyrst eftir að þessi karlmaður var kominn á
loftið. En hún var nú alveg hætt því, og þóttist
vera örugg. Hann læddist hljóðlega inn og þreif-
aði sig áfram að rúminu.
Hún hrökk upp úr fasta svefni; en hann náði
strax í hendina á henni, og hvíslaði að henni, að
hún skyldi vera róleg, það væri engin hætta á ferðum.
»Er kviknað í hér?« tautaði hún og sleit sig lausa.
Nei það er bara— eg, Wold, sem kem til þess
að tala fáein orð við yður, ungt‘rú.«
Steinolíuföt
hrein, kaupir hæsta verði eins og að
undanförnu, verzlun
J. V. Havsteens Oddeyri,
og borgar i peningum.
Lögrétta,
Bertha gat heyrt
hvers sem vera
sokkaleistunum,
er gefin út af hlutafélagi í Reykjavík,
stjórnað af ritstjóra Þorsteini Gíslasyni
og ritnefnd Guom. Björnssyni landlækni,
Jóni Magnússyni bæjarfógeta og Jóni
Þorláksyni verkfræðing, ei* nú eftir ára-
mótin orðin stærsta blað landins að um-
máli og tölublöðum fjölgað að muni
Areiðanlega bezta og áreiðanlegastafrétta-
blað landsins. Nýir kaupendur, er vilja
láta senda sér blaðið beint, snúi sér til
afgreiðslumannsins, bóksala Arinbj.
Sveinbjarnarsonar, Reykjavík eða út-
sölumanns blaðins á Akureyri, Hallgr.
Valdemarssonar Aðalstræti 13.
,N. rðrí' kermir út á fimtudag fyrst um
sin.i, 52 blöð um árið. /\ gangurinn ko'star 2 kr
innanlands en 4 kr erlendis; í Ameríku einn
og hálfan dollar. Gjalddagirer fyrir 1. júlí
ár hvert. Uppsögn sé bundin viðárganga-
mót og er ógild nema hún sé skrifleg og
afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert.
Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvem
þuml. dálkslengdar og tvöfalt nreira á fyrstu
síðu. Með samningi við ritstjóra geta menn
sem auglýsa mikið fenglð mikinn afslátt.
Prentsmið|n Björns Jónsrouar.