Norðri - 28.10.1909, Blaðsíða 4

Norðri - 28.10.1909, Blaðsíða 4
170 NORÐRI. NR. 43 Tombóla til ágóða fyrir Goodtemplarahxlsið ver'ður haldin 6. og 7. nóvember Nánar auglýst síðar. OTTO MÖNSTEDS danska smjörlíki er bezt. Biðjið kaupmann yðar unr þessi merki: »Sóley» »Ingólfur« »Hekla« eða »Isafold< n. k. BRAUNS VERZLUN ,HAMBURG‘ Hafnarstræti 96. fékk í dag með ,FLÓRU‘ vefnaðarvöru fyrir mörg þúsund krónur bæði álnavöru, tilbúin föt, nærfatnað, o, fl, kað, hve afarmikið verzlunin hefir selt síðan hún var opnuð, sannar betur en alt annað, að BRAUNS VERZLUN ,HAMBURG, með sínum stóru innkaupum, beint frá stærstu framleiðslustöðum og gegn peningaborgun út i hönd, býður viðskiftamönnum sínum BEZT KJÖR, Hver sem vill fá sem mest fyrir peninga sína, munþvísjálfs sín vegna líta á vörurnar hjá oss, áður en hann festir kaup annarstaðar. Uppboá verður haldið laugardaginn 30. [3. m. í húsi Jósefs Jóns- sonar, Strandgötu 7. Oddeyri. Verður þar seldur afgangur af vörum frá uppboðinu 16. þ. m. er þá vanst éígi tími til að bjóða upp. i"ar á meðal 2 ágætir grammófónar og allmikið af plötum. Auk þess allmörg brúkuð síldarnet. Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Akureyri, 7. okt. 1909. Björn Líndal, yfirréttarmálafærslumaður. Guðm. J. Hlíðdal, Q Ingenior Heiligenstadt, Pýzkaland, tekur að sér innkaup á vélum og öllum áhöldum, er að iðnaði lúta. Upplýsingar veitast ókeypis. Kunnugur flest- % um stærstu verksmiðjum á Pýzkalandi og Englandi. ur og bleik. Eg nefndi hanní lágum hljóð- um með skírnarnafni hans, en hann brosti og leit ekki upp. Eg kallaði, en hann svaraði með öðru brosi, sem lýsti glað- værð eða jafnvel smá gletni. Eg hélt fyrst andanum, en kallaði svo til hans með tæpitungu — nafni barna okk- ar. «Baba!» Pá leit hann upp og talaði skýrt þessi orð: «EIskanmín, þú kallaðir á mig, hvað viltu?«Eg horfði þegjandi á hann, hló svo af feginleik og sagði: En hvaða blindni hefur verið yfir mér; mig hefir dreymt svo sárgrætilega illa, að þú hafir verið jarðaður seinni part dagsins.«. Hann brosti við með alvöru- svip, hóf upp hendina og ítrekaði með áherslu: '.Mundu, það er enginn dauði til. Ef þú kallar á mig, þá kem eg, eg bý nálægt þér.« Nú leið lítil stund, s.vo eg kom engu orði upp, en svo sagði eg með mikilli stillingu en hrærandi tilfinningu: «Ef þú ert ekki dáinn, þá stattu upp og komdu til mín. «Hann stóð upp og rétti sig á sama hátt, sem hann hafði verið vanur. Og eg stóð upp líka og gekk á móti honum, svo við mættumst í miðju her- berginu. Eg tók í handlegg hans og tók fast á: hann var alveg eðlilegur. Hann laut niður að mér, brosandi eins og honum þætti gaman að hvað eg væri undrunarfull, þá" hló eg aftur og sagði: »En hvað eg var heimsk að hugsa þú værir dámn; það var óttalegur draum- ur.« Ró ógnaði mér aftur, þvf enn sagði hann: (íRað er enginn dauði til,» - Eg þorði ekki að anda, en segi þó: Óáfengir sætir ávaxtasafar frá H. G. Raachou, K.höfn eru ódýrastir. Ferðamenn geta í vetur fengið hús og hey handa hestum sínum á «HóteI Oddeyri» Strandgötu 37. »Hvar fékstu þenna kjól, þú manst, að eg tók hann sundur fyrir árum síðan; hann er þráðber.« Alt sem hann var í, virtist samt fágað, táhreint og bjart að eg kleip mig í annað sinn, til að vera viss um, að mig væri ekki að dreyrna. Svo segi eg eins og skipandi: Ef þú í rauninni ert lifandi, þá kystu mig!« Hann virtist andvarpa, rétt eins og hann vildi segja: «En hvað ervitt er að sannfæra hana.» f*á laut hann að mér. Eg lagði hendur um hál; hon- um og varir okkar voru við að mæt- ast, en alt í einu var eins og dimmraut klæði kæmi á milli okkar, og eg stend ein í myrkrinu. Af hrærðu hjarta sagði eg við mig sjálfa: >Eg hefi séð guðs stórmerki, héðan í frá hlyði eg honum.» Eg svaf vært alla nóttina, eins og eg hefði aldrei kent til rauna, og næsta söng eg yfir skyldustörfum mínum. Pá vissi eg, að enginn dauði er til, og að guð er óss nálægur, þegar vér köllum. M. E. E. R J Ú P U R, hreinar og vel skotnar, kaupir nú og framvegis verzlun J. V. Havstetns á Oddeyri. HOLl.ANSKE SHAGTOBAKKER Golden Shag med de korslagte Piber paa grön Ad- varseletiket Rhelngold Special Shag. BriIIiant Shag, Haandrullet Cerut »Crowion« Fr. Christensen og Philip Köbenhavn. . hestur, mark: heil- hamrað hægra, var tekinn í heygirð- ingu í Staðareynni. Eigandi vitji hestsins til Dúa Bene- diktssonar lögregluþjóns og borgi um leið allan áfallinn kostnað. Rriggja kr. virði fyrir ekki neitt, í ágætum sögubókum, fá nýir kaupendurjað VIII. árg. »Vestra>, ef þeir senda virði blaðsins (Vr. 3,50) með pöntun. Árg. byrjar 1. nóv. Útsölumaður á Akureyri er Hallgrímur Pétursson. «tVorðr/« kemur útáfimtudaga fyrst um sinn, 52 blöð um áxið. Argangurinn kostar3 kr. innanlands en 4 kr. erlendis; í Ameríkn einn og hálfan dollar. Ojalddagi erfyrir 1. júlí ár hvert. Uppsögn sé bundin við árganga- mót og er ógild netua hún sé skrifleg og afhent ritstjóra fyrir 1. seft. ár hvert. Auglýsingar kosta eina krónu fyrir hvern þuml. dálks'engdar og tvöfalt meira á fyrstu síðu. Með samningi við ritstjóra geta menu sem auglýsa mikið fengið mjög mikinn afslátt Prentsntiðja Björtts Jótissörlaf. 142 Pegar hætt var aftur sagði frúin: «Hafið þér vit- að nokkurn mann komast áfram án hjálpar kon- unnar?« Nú skildi Törres, og svaraði rösklega: »Eg hef þekt mann sem giftist stórri bújörð; en hann varð aldrei annað en gömul kerling alla sína æfi. Pað er undir því komið —sjáið þér til—« «Ó — þér eruð altaf svo grófur,« sagði hún: «vit- ið þér þá nokkuð, sem er voldugra en konan.?» «Já —maðurinn, þegar hann er ríkur* svaraði Törres og hló svo að skein í hinar hvítgulu, búra- legu tennur. Eitt augnablik féRk hún nærri því óbeit á þess- um klúra krafti, sem gekk hér á dularbúningi inn- án um saklauaar yngismeyjar, blóm og lautinanta. Hún vildi sannarlega ekki hafa nema heiðurinn af að finna hann; Júlía mátti svo innilega gjarnan fá hann. «Pér hafið ekki vit á að mefa konuna« sagði hún þurlega. «En þér frú! þér hafið vit á karlmönnum.» í framburðinum og augnaráðinn var einlæg aðdáun. "Viljið þér þá hafa mín ráð? spurði hún miklu mildari. Ef þér viljið vera svo- svo Ktillátar. 143 «Vissulega vil eg vera svo lítillát* svaraði hún og hló; en segið þér mér fyrst: <eru ekki bærld- urnir ákaflega seinlátir í ástamálum?« «Hvernig þá seinlátir?« »Eru þeir ekki lengi að hugsa sig um?« «Stúlkurnar?« »Hvortveggju?« »Hversvegna ættu piltarnir að vera að hugsa sig um?» sagði Törres og hló aftnr. Hún varð þess vör, að hann horfði á hana frá hvyrfli til ylja með græðgislegu augnaráði, og henni varð það ljóst, að það var hættúlegra að tala við þennan mann um slíka hluti en við Iautinantana. Hún svaraði þurlega: «Eg hélt, að til sveitanna væri ekki gengið í hjúskap fyr en eftir langa yiir- vegun frá báðum hliðum.« »JÚ, hjúskap!« svaraði hann og gerðist alvarleg- ur, «var það það sem þér áttuð við?» »En á meðal okkar gengur það ekki þannigtil, < sagði frú Steiner, og leit urn leið fljctlega til Júlíu og lautinantsins, sem virtust vera í ákafri samræðu: hjá okkur verður maðurinn að vera djarfur og snar- ráður, og grípa rétta augnablikið, — — annars —.» »Annars?» — «Attnars kemur einhver annar« sagði hún og

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.