Norðri - 18.06.1910, Blaðsíða 4

Norðri - 18.06.1910, Blaðsíða 4
90 NORÐRI. NR. 23 DPPBOÐ Kurmugt gjörist: Laugardaginn 25. þ. m. kl. 12 á hád. verður opinbert uppboðsþing sett að Kópaskeri til þess að selja strand skonnort »Hermods« svo sem: kornvörur, kaffi, sykur o. fl. vörur alt meira og minna skemt, svo og segl og annan reiða og loks skipskrokkinn sjálfann. Söluskilmálar verða birtir um leið og uppboðið hefst. Skrifstofu Þingeyjarsýslu, Húsavík, 13. júní 1910. Steingrímur fónsson. Agætar kartöplur eru til sölu í Ræktunarfélaginu. Trjáviáur af ýmsum teg. kom með s/s Eljan til verzlunar Sn. Jónssonar. LANDBRUGSLOTTERIET Ansögninger om at maatte levere Gevinster til Landbrugs- lotteriet, kan Indsendes til Lotteriets Kontor Nytorv 17y Köbenhavti. Gevinsterne kunde bestaa af: Heste, Haarnkvæg, Faar, Svin Landbrugsmaskiner, Landbrugsredskaber, Köretöjer, islandske Land- brugsprodukter, og mindre Ejendomme paa Landet paa Island men ikke i Penge eller Anvisning paa Penge. þfc * 3lc Jfc afc sAc Sfc * jfc % Lífsábyrgðarfélagið „Andvake” er bezta lífsábyrgðarfélagið. Umboðsmaður fyrir Norður- og Austurland er Sn. Jónsson. NB. Umboðsmenn verða teknir. ** % © wc*^VAVAV* w DE FORENEDE BRYGGERIERS Ekta Krónuöl Krónupilsner. Export Dobbelt öl. •• Anker Ol I. * Vér mœlum með þessum öltegundum sem þeim FINUSTU skattefrí öltegundum sem allir bindi ndism enn mega neyta. Biðjið beinlínis um: NB. QE pORENEDE BRYGGERIERS ÖLTEGUNDIR. Tveir fjórrónir fiskibátar fást til kaups eða leigu í surnar hjá Eggert Laxdal. Akureyri. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir Björn Jakobsson Norðurgötu 3. Rritstjóri: Björn Jónsson Afgreiðsla í Brekkugötu 19. Prentsmiðja Björns Jónssonar. Nýtt reiðhjól er til sölu fyrir afar látt verð, Björn Líndal. Brekkugötu 19. 242 En eftir því sem hann spurðist betur fyrir um þessa pilta með hin stóru orð og djarflega svip, komst hann að því, að þeir voru fátækir — hver öðrum fátækari — ha! — blásnauðir — allir! ha — ha — ha —; hvað kom honuin þá við þó þeir jóðluðu á r-unum og væru digrir um hnakkann. Tveir þrír ríkismenn voru þar, hann komst í kunn- ingsskap við þá, og í félag við marga í bænum og hófst hátt í samkvæmislífinu án þess að hrapa nið- ur aftur, Honum leiddist ákaflega í salnum á meðan ver- ið var að fjalla um nefndirnar. En úti í ganginum, í stigunum allaleið frá hinum steinlímda kjallara og uppað hápöllunum — þar þótti honum indælt að ganga. Helzt seinni hluta dags þegar alt var orðið uppljómað og upphitað — að reika þá hljóðlaust á hinum mjúku gólfdúkum af einum gangi á annan, þar sem sendlarnir og dyraverðirnir heilsuðu hon- um, eða inn í smáherbergi og setjast þar á mjúkan brúðustól, og hressa sig á veitingahúsinu, fara inn og sýna sig ofurlitla, og hefja síðan nýjan leiðangur — og altsaman með þeirri meðvitund: að hann hefði efni á því! — Fyrir Törres Wold var það mjög mikil nautn. Og þessir bændur sem hann hitti, hélt hann frá 243 sér í hæfilegri fjærlægð, vegna þess að hann var bæjar-kaupmaður — en hvað hann skildi þá vel, hann sem þekti svo ágætlega hvað sumir áttu við þraung kjör að búa heima fyrir, að þeir myndu heldur vilja selja sálu sína og síðustu flíkina af kroppnum, en að fara á mis við þetta þægilega líf í þessari margbreyttu höll. Sérstaklega varð hljótt um stórþingisstörf hans, þegar hann var búinn að halda ræðu sína. Hugmyndin hafði hann fengið frá síra Opstad, og beið aðeins eftir málefni er ætti þar við. Og einu sinni snemma dags þegar salurinn og pallarnir voru troðfullir, var verið að ræða eitthvað um skóla- mál, þá stóð hann upp og sagði að hann fyrir sitt leyti stæði algjörlega á grundvelli barnatrúarinnar. Honum væri það ekki ókunnugt að nú á þessum tímum mætti engin láta sér slíkt um munn fara ef hann vildi teljast með mentuðum mönnum, og heita framfaramaður; en hann ætlaði nú samt að segja það, hreint og beint, blátt áfram eins og hann væri sjálfur er ætti rót sína að rekja til almúgans — að sér væri ánægja að viðurkenna það í þessum sal, að lengra væri hann ekki kominn — nei sannarlega ekki! — hann var ekki komin lengra en að hinum auðmjúka grundvelli barnatrúarinnar og hann vildi Hvers vegna ! i þykir öllum, sem reynt hafa, ! bezt að verzla í Vefnaðarvöru-verzlun Gudmanns Efterfl? Vegna þess að þar er æðtíð stærst úrval og lægst verð. íslenzkarvörur eru teknar Brúkuð íslenzk frímerki borgar bezt Eggeft Stefánsson.

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.