Norðurland


Norðurland - 06.06.1903, Blaðsíða 4

Norðurland - 06.06.1903, Blaðsíða 4
Nl. 148 Mustads J smjörliki f Jfykomið ® er bezta smjör- líki, sem hingað flyzt, og fæst hjá fleztum l^aup- mönnum. Hin nýja, endurbætta „PERFECT“ skilvinda tilbúin hjá Burmeister & Wain er nú fullsmíðuð og komin í markaðinn. „PERFECT“ er af skólastjórunum Torfa í Ólafsdal, Jónasi á Eiðum og mjólkurfræðingi Grönfeldt talin bezt af öllum skilvindum og sama vitnisburð fær „Perfect“ hvarvetna erlendis. Yfir 175 fyrsta flokks verðlaun fyrir skij vindur. „Perfecf' er bezta og ódýrasta skil- vinda nútímans. „Perfect“ er skilvinda framtíðarinnar. Útsölumenn kaupmennirnir Gunnar Gunn- arsson Reykjavík, Lefolii á Eyrarbakka, Hall- dór Jónsson Vík, allar Grams verzlanir, Ás- geir Ásgeirsson ísafirði, Kristján Gíslason Sauðárkrók, Sigvaldi Porsteinsson Akureyri, Magnús Siguðsson Grund, allar Örum & Wulffs verzlanir, Stefán Steinholt Seyðisfirði, Friðrik Möller Eskifirði. Einkasölu til íslands og Færeyja hefir Jakob JSunn/ögsson, Kjöbenhavn, K. Ágœtt saltkjöt / 1 JCöepfners oerzlun. Jeg 3 Kroner for Stykket af brugte eller ubrugte fejl- betaler trykte islandske 20 0res blaa Tjenestefrimærker. For brugte, rene, islandske Frimærker betaler jeg 5 — 25 Kroner pr. 100; jeg betaler ogsaa Porto fcrr anbef. Brev, hvis De benytter 16, 25 eller 50 0res Frimærker. Otto Bickel Zehlendorf bei Berlin. Povforf “ Hinn eini dtsölu" „I Cl lCvl. maðurá Akureyri fyrir skilvindur frá Burmeister & Wain selur hina ágætu cndurbættu „Perfect" skilvindu ódýrar en uokk ur annar Nr. 00 á kr. 88.00, Nr. 0 á kr. 98.00, Nr. 1 á kr. 108.00. Sigvaldi Þórsteinsson. Sauðárkrók er til sölu nýtt 11 og vandað ÍBÚÐARHÚS; stærð 10x12 ál. með mjög M m. góðri herbergjaskipun og ▼ ágætum kjallara. Verð lágt og borgunarskilmálar góðir. Lysthaf- endur snúi sér til Eggerts Kristjáns- sonar söðlasmiðs á Sauðárkrók, sem gefur frekari upplýsingar. Smjör fæst í Höepfners verzlun. Gott, íslenzkt saltkjöt selur Jóhann Vigfússon. NÝKOMNAR YÖRUR. Mikið úrval af gullstází: Hringar, brjóstnálar, kapsel, úrfestar, armbönd og m. fl. SKRAUTBORÐBÚNAÐUR — einkar fallegur — svo sem kaffikönnur úr silfurplet, látúni og eir með tilh. könnum, körum og bökkum úr sama efni, margskonar skeiðar og hnífar úr silfri og plet, brauðföt, smjörkúpur, eggjaföt, teskeiðabakkar, borðklukkur og m. fl. Barometer, kíkirar, hitamælar, blóðhitamælar, mjólkurmælar, gleraugu, kortaskálar og ótal fleira. Alt selt mjög ódýrt eftir gœðum. Mikill afsláttur, ef mikið er keypt. Gamlir íslenzkir munir, vel gjörðir, keyptir HÁU VERÐI. Flestar vörur teknar sem borgun. Þ. Thorarensen Crawfords Ijúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K. THE EDINBURGH ROPERIE & SAILCLOTH Co. Ltd. Glasgow stofn- sett 1750 búa til fiskilínur, hákarlalínur, kaðla, netjagarn, seglgarn, segldúka, vatnsheldar presenningar 0. fi. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K. Vv> 'ÍH'-Tn • A -Th n m F njTV • HAFNARSTRÆTI ■ 1718 1920 21 • KOLASUND 12 • REYKJAV!K« STÆR8TA VERZLUN Á ÍSLANDL VÖRUNUM SKlFT SÉRBÚÐIR. PAKKHÚSDEILD (7 pakkhús). VINDLABÚÐ. NÝLENDUVÖRUBÚÐ. _ JÁRNVÖRUBÚÐ. £ Z GLERVARNINGSBÚÐ. D 2 BAZAR. § m KLÆÐSKERADEILD. z Z DÖJWUBÚÐ (ferskift). g ^SAUMASTOFA. D XJ QOSDRYKKJAQERÐ. £ Ö BRJÓSTSYKURSVERKSMIÐJA.Ö C VINDLAVERKSMIÐJA. J z AGENTAR AíEff STRAND EERÐABÁ TUNUM. ~ ÚTIBÚ Á AKRANESI OG í KA UPMANNAHÖFN. VERZLUJNI Gudmann8 Efterfl.8 á ^kureyri hefir nægar birgðir af: Matvöru, svo sem: Rúgur, Hrísgrjón, Hveiti fleiri sortir. Bygg, Baunir, Sagogrjón, Rúgmjöl, Hafragrjón völsuð, Majsmjöl. — Brauðtegundum: Kringlur, Skonrok, Kaffibrauð, og margskonar fínt Kex. Nýlenduvörum: Kaffi, Export, Melis, Kandis, Púðursykur, Rúsínur, Fíkjur, Sveskjur, Þurkuð epli, Chokolade, Creme Brjóstsykur, Lemonadepulver, margskonar Krydd o. fl. Járnvöru: Hnífar, Hnífapör, Skeiðar stórar og smáar, Skæri, Hár — Hesta —og Sauðaklippur, Saumur allskonar, Skrúfur, Lamir, Lásar, Smíðatól ýmiskonar o. m. fl. Leir- og Qlervörum fáséðum og fallegum. Heil- og hálf-klæði af ýmsum litum. Cheviot Kamgarn, Moleskin margar tegundir, Léreft, bl. og óbl., Strigi, Álna- og Stumpa-Sirz, Kjólatau, Svuntutau, Bómullartau margar tegundir, Flonel og Flauelet, Angola, Java, Klár tau, Gardínutau hvít og mislit, Slörtau, Sunrar- og Vetrarsjöl, Herðaklútar 30 tegundir, Hálsklútar, Skinnkragar, Rúmteppi, Nærklæðnaður karla og kvenna. Karl- og kvenvesti, ‘Millipils, |Barnakjólar, Kventreyjur, Drengjafatnaður, Karlm.buxur, Hanskar, Hattar og Húfur og ótal margt fl. Alls konar Litur, Rúðugler, Stólar, Stníðabrenni, Mál, Síldarnet, Byssur Eldfastur leir, Fernis, Rokkar, Rekur, Múrsteinn, Kitti, Strengjatau, Cement, Kalk. * Hvergi í bænum fást fjölbreyttari og fallegri vörur og hvergi betri kaup gegn peningum. Jálka neftóbakið er bezta neftóbakið. „Noröurland44 kemur út á hverjum Iaugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, IV2 dolar í Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlí ai minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. The North British Ropework Coy. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur, færi, Manila Cocos og tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeim, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er. Vefnaðarvöru: -I P PrentsmiSja Norðurlauds.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.