Norðurland


Norðurland - 14.01.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 14.01.1905, Blaðsíða 4
Nl. 64 t Jakob Ingimiindarson bóndi ( Hornbrekku d. 13. sept. 1904. Vinur minn kæri! eg kveð þig með sorg, með kossi og tregatárum; nú horfir þinn andi úr himnaborg á heimilið þitt í sárum; og sveitina hrygga hann sér í dag þvf sá er hér farinn er bætti hag. Þú, vinur, mig studdir í straumum kífs og sterk var þín mundin fríða; þú bölinu ruddir frá brjóstum vífs og bjóst mér sselu blíða. Víst er þú hjarta sök til sans þó sakni nú hér hins bezta manns. A ungum árum þitt hjarta eg hlaut með hlýrri ást og dygðum — og lífsins gleði eg lengi naut og Iáns í þessum bygðum; en æfinlega eg mest það mat við mannsins hjarta ef setið gat. Og aldrei við skildum eina stund okkur það gladdi næsta. — En nú ertu gengin á guðs þíns fund þó geymdi þig bylgjan æsta; en víst eru drottins vegir náð, þó vizku mig skorti að þýða hans ráð. Að heygðir ( fjarlaegð helstríð þitt — hjartkæri, elsku vinur — harmar það sárast hjartað mitt huggast ei fær, en stynur. Þú sem mér áður þerðir brár — og þýðlyndur græddir öll mín sár. En þó að þér ekki lífs um láð ljúfur það drottinn veitti heima’ að finna þitt hjarta þráð og harmi mínum ei skeytti -— veit eg hann síðar sameinar sáiirnar núna aðskildar. * * * Hvílir þú rólega í húmi foldar sveitar prýði og sómi stéttar. Fylgja þér tárin frænda og vina, ástmál ekkju, elska sona. Drjúpir nú dalur, dauðamóða dró fyrir sólu á degi björtum : dáinn er Jakob, drengur hinn bezti, áa og arfa yndi og gleði. Fölna nú blóm í foldarsölum, horfa mót dauða, hausti og kulda. Falið er líf í foldar skauti, fram það kemur með fögru sumri. Svo mun og fara, sál þín lifir, þó seljum vér jörðu látins leifar. Upp munu rísa á efsta vori í unaðsljóma eilífs ríkis. Blessi þig drottinn bezti maki, blíði faðir °g tryggi vinur. Af hjarta biðjum vér himinsjóla að hann oss gefi marga slíka. Heim nú skundum hugardaprir — þökkum samt drotni þvílíkar gjafir. Síðar allir vér saman komum sælir í drotni á sólarlandi. I. I. H. Steinolíumótorinn „D-A-N“ er bezti mótorinn. Umboðsmenn hér eru OTTO TULINIUS og RAQNAR ÓLAFSSON. Crawfords ljúffenga BISCUITS (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS Edinburgh og London stofnað 1813. Einkasali fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K- Við C. Höepfners verzlun fást ágæt epli, ágætar danskar kartöflur, enfremur mót borgun út í hönd gott sþaðkjöt og ágæt tólg. Hjorten 1 Mastet Kutter c. 23 Register Tons i god Stand, Pris 1800 Kro- ner, er til Salg hos Fœröernes Handels & Fiskeri Selskab, Thorshavn, kan leveres paa Island i Maj for 2100 Kroner. SKANDINAVISK EXPORTKAFFE SURROGAT Kjöbenhavn. J'. JCjorth & Co. Hér með tilkynnist við- skiftamönnumGudm. Efterfl.s verzlunar, að eg held reikningum opnum til 20. þ. m., ef einhverjir vilja borga skuldir sínar. Akureyii 2. jan. 1905. Virðingarfylst Jóþ. Vigfússop. WHISKY Wm. Ford & Son stofnsett 1815. Einkaumboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar F. Hjorth & Co., Kjöbenhavn, K- ÍAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA T slenzk frímerk I ▼▼▼TTVTTTTTTTTTTTTTTT 1 kaupir undirskrifaður með hæsta verði. Peningar sendir strax eftir að frímerkin eru móttekin. -5- Samsöngur ^ verður haldinn af söngfélaginu „TÍBRÁ'1 í Akureyrarkirkju fimtudaginn og föstudaginn þ. 19. og 20. þ. m. Söngurinn byrjar kl. 8V2 e. h. Sjá nánara á götuauglýsingum. Akureyri, 14. jan. 1904. Hótel Cddeyri, sem í ráði er að verði stækkað, þarf strax á næsta vori að taka tvo menn: Ráðsmann, setn sé vel fær um að hafa á hendi alla yfirumsjón fyrir Hótelið, og framreizlumann, sem einnig sé flinkur og vel að sér. Gptt kaup er í boði ef um semur. Ekki þýðir að sækja um störf þessi fyrir aðra en einhleypa menn, áreiðanlega, lipra, heilsugóða og duglega. Þeir, sem hugsa sér að sækja um ráðsmannsstarfann, verða að sýna meðmæli áreiðanlegra, þektra manna. Skrifleg eiginhandar-umsókn með öllum nánari upplýsingum verður að vera komin fyrir 15. febr. næstk. til Ragnars Ólafssonar, verzlunarstjóra, Oddeyri. Otto Monsteds dansKa smjorlíki ER BEZT. Selciar uafakindur í Kelduhesshreppi haustið 1904. 1. Hvít, hníflótt lambgimbur, mark: Hálftaf fr. tvfbitað aft. h., háltaf fr. biti aft. v. 2. Hvítur lambgeldingur, m.: Hvatt biti aft. h., styft v. Lóni 10. nóvbr. 1904. Árni Kristjánsson. Stjórnin t.NorÖurland** kemur út á hverjum laugardegi. 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. í öðrum Norðurálfulöndum, I1/2 dollar í Vesturheimi. Ojalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamót; ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglý&ingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið. Prentsmiðja Odds Björnssonar. Julius Ruberj, Frederiksborggade 14, Köbenhavn, K- Prjónavélar með verksmiðjnverði pantar Otto Tulinius. JMautgripi til slátrunar kaupir alt i árið Otto Tulinius. ““ 1 ^ s Sjóvetlinga <■5- kaupi eg háu verði. Otto Tulinius. Augiýsing Möðrufellsspítalajörðin Torfur í Hrafnagilshreppi er laus, og fæst til ábúðar frá næstkomandi fardög- um. — Þeir, sem óska að fá þessa jörð sér bygða, snúi sér til undir- skrifaðs umboðsmanns fyrir útgöngu þ. m. með skriflegri beiðni þar um. Oddeyri 6. jan. 1904. Jónas Sunnlaugsson. The North British Ropework Coy. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskiiínur, færi, Manila Cocos og tjörukaðal, alt úr bezta efni og sérlega vandað. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni þeitn, sem þér verzlið við, því þá fáið þér það sem bezt er,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.