Norðurland


Norðurland - 01.07.1905, Blaðsíða 4

Norðurland - 01.07.1905, Blaðsíða 4
Nl. 168 -=Stór útsalalfe- Með því að eg vil losa mig við hinar miklu birgðir af allskonar Manufacturvörum, sem eg hefi við verzlun mína á Akureyri, pá leyfi eg mér hér með að leiða athygli almennings að pví, að eg sel alla fyrirliggjandi álnavöru bæði nýjar vörur frá í ár, og vörur frá í fyrra, ákaflega ódýrar gegn peningum út í hönd, um hálfsmánaðartíma nú í sumarkauptíðinni. Hið gamla verð, svo og hið nýja, mun verða sett á hverja vörutegund. Geymið að gera innkaup á álnavörum par til þið sjáið hvað eg hefi á boðstólum. Útsalan byrjar pann 6. júlí og endar pann 20. júlí n. k. Gerið þá svo vel að lífa á varninginri! Kaupmannahöfn þ. 6. júní 1905. Carl Höepfner. Heiðruðum almenningi gefst til kynna að við frá pví í dag höfum sett verðið niður á ýmsum útlendum vörutegundum. Pannig seljum við nú t d. Kaffi í reikninga á 0.65, gegn peningum á 0.55 Melís - - - 0.32, - - - 0.27 Púðursykur - - - 0.28, - - - 0.24 Allar íslenzkar vörur verða borgaðar hæsta verði með pen- ingum eða vörum eftir samkomulagi. Akureyri, 24 júní 1905. Carl Höepfner. Gudmanns Efterfl. Trjáviður fæst við verzlun SN. JÓNSSONÁR með mjög mikið niðursettu verði gegn peningum út í hönd. Sn. Jónsson. Þessar nýútkomnu bækur, fást hjá Sig- urði Sigurössyni bókbindara á Akureyri. 1. H. Sienkiewicz: Quo Vadis? Heims- fræg saga frá tímum Nerós. Verð 3.50 2. Jón Helgason. Sögulegur uppruni Nýja- testamentisins 3.25 3. Sumargjöf I. ár. Útg. B. Jónsson og E. Gunnarsson 0.60 4. Conan Doyle: Nótt hjá Níhílistum 0.25 5. — — Hættulegur leikur. (Andatrú) 0.25 6. — — Feðgarnir í Súrrey 0.25 7. Plausor: Eg get ekkert sagt 0.25 8. — Tíðavísur. II 0.40 9. B.Jónsson:Lýgi (alþýðufyrirlestur) 0.12 10. - — Andatrú og dularöfl (al- þýðufyrirlestrar 0.30 11. Jón Gunnlaugsson: Vorblóm (kvæði) 1.00 12. Safn af fjórrödduðum sönglögum Halldór Lárusson safnaði 2.00 13. Frá valdi satans 0.10 14. Byron: Ljóðmæii Stgr. Thorsteinsson þýddi, í bandi 2.00 15. Tegnér: Axel sami þýddi, í bandi 1.00 16. Heimilisvinurinn. 6 hefti árl. áskrif- endaverð 1.00 ULL kaupir undirritaður háu verði móti vöruúttekt, útlendar vörur látnar á móti með peningaverði. Guðl.Sigurðsson & V.Gunnlögsson. Til sölu m er þinghús Arnarnesshrepps, sem er 9x7 al. á stærð, alt tvöfalt með góðu þaki og stendur á Hjalteyri. Lysthafendur snúi sér til hrepps- nefndar Arnarnesshrepps fyrir 1. seft. þetta ár. PrentsmiPja Odds Björnssonar. Aftur komið í verzlun Guðl. Sigurðssonar & V. Gunnlaugssonar Náttkjólar og Serkir, Unglinga-nærfatnaðir, Sumarherðaklútar mjög ódýrir, ýmis konar Flöjel, Leirtau mjög ódýrt, mikið af fallegum og ódýrum Blúnd- um og margt fleira. Miklar birgðir af skófatnaði. Kvennaskóli Eyfirðinga á yikureyri. byrjar næsta kennsluár þann 1. okóber 1905. Heimavist í skólanum geta 20 utanbæjarstúlkur fengið, en þær verða að leggja sér til sængurföt. — Til þess er ætlast, að þær hafi matreiðslu í félagi og skifti með sér innanhússstörfuin og matreiðslu undir tilsögn bústýru, er kenni þeim jafnhliða almennustu hússtjórnarstörf. Umsóknir um skólavist sendist nefndinni fyrir 15. ág. þ. á. Bústýran fær 1 herbergi til íbúðar og 250 kr. í laun fyrir skólaárið. — Umsóknir um það starf sendist nefndinni fyrfr 1. seft. þetta ár. Akureyri, 18. júní 1905. jSuð/. Suðmundsson. Xr. X. 2>enjamínsson. Xristján Jónsson. SULL=: verður borguð hæsta verði í Gudmanns Efterfl. verzlurj. Álnavara hvergi ódýrari og betri en í Qudmanns Efterfl verzlun. yVlfa Laval skilvindur fást með verksmiðjuverði í Gudmanns Efterfl. verzlun. ..Norðurland** kemur út á hverjum laugardegi 52 blöð um árið. Verð árg. 3 kr. á íslandi, 4 kr. öðrum Norðurálfulöndum, lVa dollar f Vesturheimi Gjalddagi fyrir miðjan júlí að minsta kosti (erlendis fyrir fram). Uppsögn sé skrifleg og bundin við árgangamótí ógild nema komin sé til ritstjóra fyrir 1. júlí. Auglýsingar teknar í blaðið eftir samningi við rit- stjóra. Afsláttur mikill fyrir þá, er auglýsa mikið.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.