Norðurland

Útgáva

Norðurland - 10.11.1906, Síða 3

Norðurland - 10.11.1906, Síða 3
41 Nl. Yindlar bæði góðir og ódýrir, fást í verzlun Sn. Jónssonar. selur Sigtr. Jónsson. ar sem eg undirritaður hefi selt húseign mína hér í bæ frá 1. desember n. k. og eg par af leiðandi hætti verzlun nefndan dag, pá gefst hér með til kynna, að eg frá í dag sel allar vörur sem eg hefi með óheyrilega lágu verði, alla álnavöru og fleira með 20 — 25 o/o afslætti. Útsalan stendur til 20. pessa mánaðar. Menn eru beðnir að athuga pað að allar pær vörur, sem verzl- unin hefir, hafa verið keyptar inn á pessu ári Ásgeir Pétursson. Tryggið líf yðar í DAJNI. Hvaða lífsábyrgðarfélag er bezt og ódýrast? Svar DAN. Hvaða Hfsábyrgðarfélag veitir bindindismönnum sérstök hlunnindi ? Svar DAN. Hvaða lífsábyrgðarfélag er bezt og ódýrast fyrir sjómenn að líftryggja sig f? Svar DAN. DÆMI í STANDARD í DAN kostar 5000 kr. Hftrygging fyrir 25 kostar 5000 kr. Hftrygging fyrir 25 ára gamlan sjómann árlega kr. 160.50 ára gamlan sjómann árlega án auka- gjalds kr. 84.40 og með aukagjaldi • kr. 104.40. Mismunurinn verður því árlega kr. 76.10 án aukagjalds, eða kr. 51.10 þó aukagjaldið sé reiknað með. Að spara kr. 76.10 á ári er gagnlegt fyrir hvern mann. Eftirfylgjandi sam- anburðartafla sýnir að DAN er hið ódýrasta Hfsábyrgðarfélag sem starfar á íslandi. 1000 króna Hftrygging með hluttöku í ágóða kostar árlega í ýmsum fé- lögum eins og hér segir: Fullra ára. 25 26 27 28 29 3° 32 34 36 38 40 DAN................. Statsanstalten...... Fædrelandet......... Mundus.............. Svenska lif......... Hafnia.............. Nordiske af 1897 . . . Brage, Norröna, Ydun, Hygæa, Norske Liv Nordstjernen, Thule . Standard............ Star................ 16.88 17,39 17,94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,7424,4626,3628,49 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,3025,2027,3029,60 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 21,60 23,3025,2027,3029,60 16,95 >7.4° 17,95 i8,55 !9,i5 19,85 21,30 22,9024,7026,7028,90 17,80 18,30 r8,8o 19,40 19,90 20,50 2í,9o 23,4025,1026,7028,90 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,7026,5028,5030,80 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,7026,5028,5030,80 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,2025,8027,5029,50 19.10 19,60 20,10 20,60 21,20 2i,80 23,00 24,4025,9027,6029,60 22.10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,9029,5031,3033,20 21.88 22,50 23,17 23,79 24,38 25,00 26,38 27,9629,6331,5033,46 Umboðsmenn félagsins eru: í Skagafirði búfr. A. Kristjánsson, Páfastöðum. — — — - — Hartmann Asgrímsson Kolkuósi. Aðalumboðsmenn fyrir Norðurland eru Verzlunin EDINBORG Akureyri talsími 12 Nýkomnar vörur með síðustu skipum: Hveiti nr. 1 og nr. 2, Rúgur, Bankabygg, Hdlfbaunir, Maísmjöl o. fl. LA UKUR ALNAVARA svo sem: margskonar kjólatau, silki og svuntuefnin svörtu, marg eftirspurðu.— Rúmteppin og bóarnir sem mest selst af. — TVISTGARN. Ennfremur Glysvarningur og leikföng. Vindlingar og ótal margt fleira. Nýtt kvenslifsi fanst í gær á Spítalavegi. — Eigandi vitji í Aðalstræti 50. Munið eftir að alnavara er hvergi betri og ódýrari en í Gudm. Efterfl. verzlun. JWargarine, margar tegundir af BRAUÐI, EPLI, LAUKUR og allar aðrar vörur nauð- synlegar til húshalds eru nýkomnar í verzlun Sn. fónssonar. Prentsmiðja Odds Björnssonir. St. Sigurðsson & E. Gunnarsson. Otto JVIonsted5 danska smjörlíRi er bezt. I c c isp •g- >- l-sa *° •n *o 'w5‘u ý* :C o M 1 •£ 1 '•gS 2. O .. 1 # 2 « u IsS C c « E £ 2*° ^ m SiTfS C'OÍ2 . Þeir, sem skulda verzlun Guðmundar Pjeturssonar á Svalbarðseyri áminnast um að hafa borgað skuldir sínar fyrir i. Desember næstkomandi, eða semja um þær við undirritaðan. Þeir sem forsóma þetta geta ekki komist að öðrum samning- um með skuldir sínar, en að borga þær að fullu fyrir næsta nýár, og þær skuldir, sem hvorki hefir verið samið um fyrir nefndan dag eða borgaðar fyrir nyár verða tafarlaust innheimtar með lögsókn. Oddeyri 8/n 1906. pr. Guðmund Pétursson. Ásgeir Pétursson. 57 sló með endanum á taumunum í hálsinn á hestinum. Hann prjónaði og frýsaði og hljóp af stað, en þegar hann var kominn nokkur skref, stöðvaði Vasilij hann og þegar eg kom á bug við hann hallaði hann sér aftur niður að mér. »Þetta er fallegur hestur, eða hvað?< sagði hann með ánægjusvip. »Hann getur kostað skildinginn. Nú get eg fengið fyrir hann hjá Tatörunum hvað sem eg vil; þeir láta alt af hendi rakna fyrir góðan hest. »Því viltu selja hann? Þá getur þú ekki lengur unnið að jarðrækt- inni.« »Já, mér er líka sama um hana«, svaraði hann og sló attur í hestinn með taumunum, en hélt honum þó jafnframt kyrrum. »Eg skal segja yður sögu, eg hefi hitt hérna félaga minn. Við höfum komið okkur saman um að slá pjönkum okkar saman, þessvegna yfirgef eg alt og fer með honum. — Hann er hérna rétt við, ef þér hafið gaman af að sjá hann. Heyrðu Achmet,« kallaði hann og sneri sér við. »Komdu hérna snöggvast.« Eg heyrði hófadyn fyrir aftan mig og rétt á eftir reið fram Tatari á hlið við mig. Hann tók ofan húfuna, beygði sig áfram og glotti á- nægjulega. Eg horfði á hann forvitnisaugum. Fantasmetti Achmets brosti út undir eyru, glaðlegur glanpi var í augunum, er hann horfði á Vasilij með þorparalegum kumpánaskap en lesa mátti út úr augum hans þetta: »Við skiljum hvor annan, fé- lagarnir. Reyndar er eg bófi, en þú ert þó ósvikinn á mér, því eg er bæði kænn og fimur.« Vasilij brosti líka ósjálfrátt er hann horfði á þetta kjálkabreiða smetti, með gletnisviprurnar kringum augun og stóru eyrun skagandi fram eins og kynleg handarhöld. Þegar Achmet tók eftir þessu brosi, kinkaði hann glaðlega kolli til merkis um að þeir væru sáttir og sammála. »Við erum gamlir stallbræður Vasilij og eg,« sagði hann og bar höfuðið lítið eitt til. »Við höfum flakkað saman um alla Síberíu.«

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.