Norðurland

Tölublað

Norðurland - 08.12.1906, Blaðsíða 4

Norðurland - 08.12.1906, Blaðsíða 4
Nl. / 60 Eigandi stórrar verzlunar og útgerðar á Siiður- landi vill selja hálfa verzlun og útgerð sína dugandi manni og félaga, sem getur tekið að sér meðforslöðu og allan „rekstur“ nefndrar verzlunar og útgerðar. — Tilboð sendist Sigfúsi Sveinbjörnssyni, fasteignasala í Reykjavík. SULTUTAU™3S£%' óvanalega ódýrar í verzlun Sn. Jónssonar. Stór fjölskylda getur fengið leigt heilt loft (Etage) frá 1. jan. eða 14. maí. — Sérstakur inngangur. — Sömuleiðis fæst verzl- unarbúð leigð á sama stað. Semja má við Jón J. Dalmann, Brekkugötu 19, Akureyri. Sfandard er Ódýrasta og frjáls- lyndasta lífsábyrgðarfélag sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna lífsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrg«, barnatryggingar o. fl. Aðalumboðsmaður H. Einársson á Akureyri Ýmiskonar prjónaður fafnaður kemur með „Prospero" í verzlun Sn. fónssonar. Telefon 17. Kjöfbúðin Hafnarstræti 88 er reyndar ekki fullger enn; verður það þegar »Kong Inge« er kominn. Samt er hægt að fá þar ýmislegt til matar og nýtt kjöt er altaf til og kæfa verður til eítir nokkra daga. Akureyri 1. des. 1906. V. Xnudsen. J~járbað. I Gránubúð fœst ágœt tóbaks- sósa til böðunar. Óskilakind, seld í Aðaldælahreppi haustið 1906. Hvft lambgimbur, mark: Stúf- rifað biti a. hægra; sneitt framan, biti a. vinstra. Fjalli, í nóv. 1906. Jóhannes Þorkelsson. Húsmœður bœjarins hafa nú reynt smáu Tapiocagrjónin / Edinborg og lokið á þau miklu lofsorði. — Nú hefir verzlunin fengið stór Tapiocagrjór). Pau ættu þær einnig að reyna. Pundið kostar að eins 28 aura. Ótrúlegt er að kvenfólkið — og raunar karl- mennirnir líka — gleymi því að það er lang-ódýrasf að verzla í Gudmanns Efterfl. verzlun. Öll VEFNAÐARVARA, SKÓFATN- AÐUR, HÖFUDFÖT og margt ann- að selt með 20—30 pct. verðlækkun. jlalgaardsu Harverksmiðjur í Noregi, eru áreiðanlega þær beztu, umboðsmaður þeirra á Akureyri er kaupm. Sigvaldi Þórsteinsson. «. Worchestershiresósa, r\olör, Humarlitur og Frugtfarve í KJÖTBÚÐINNI. Með því að aðalfundur QLEÐILEIKAFÉLAQSINS á Akureyri, sem haldinn var dagana 28. og 30. maí 1906, ákvað að selja húseign og lausa muni félagsins og að 1 félagið hætti störfum sínum, þá er hér með skorað á alla hluthafa félagsins að gefa sig fram við meðundirritaðan formann félagsstjórnarinnar bæjarfógeta Guðl. Guðmundsson á Akureyri og sýna hlutabréf sín innan 6 —sex mánaða frá því í dag. f>au hlutabréf, sem ekki koma fram innan þessa tíma, verða ekki tekin til greina við væntanlega skiftingu á eignum félagsins. Akureyri, 28. nóv. 1906. Guðl. Guðmundsson, formaður. Stefán Stefánsson, Fr. Kristjánsson, skrifari. gialdkeri. Ofto JVIonsted5 danska smjörlíki er bezt. 1 Sj O. T3, • •gzj §.§ 3 5 c hc. 1 rt 3 J3 o ' ~ IO lo4 •cr w ú2 , ^ *a« B rt c’C' Bc ‘ð c 2<o-3. . o. xJZn&'y, E D <u .J . a * ■ .§ B « b T3 -g?-* B s »■2 1« 1» J2 2 bc 2>°t° %6 S~ 'SSJ jr • •• f niðursoðið svo sem: 1%. IOT s^e'^ °2 saÚað nauta- ^ J ^ ® kjöt. Steikt og saltað kindakjöt Forloren Skildpadde, Gul- yas, Lobescowes í Kjötbúðinni. Sigfás Sveinbjörnsson, fasteignasali í Reykjavík. hefir bæði til sölu og leigu úrval af fasteignúm í Reykjavík, - skipum (þar á meðal „mótor"- og gufuskip), verzlunarstöðum, sveita- og sjávar- jörðum á Vestur- og Suðurlandi, — þar á meðal nokkur nýlosnuð, ágætis jarðnæöi. — í úrvali þessu finnast flest- allar tegundir íslenzkra hlunninda. Margskonar flugeldar Og púðurKerlingar fást í verzlun SN. JÓNSSONAR. -go SÚRT c3- allskonar svo sem: Asier, Agurker, Rödbeder, Pikkalilly, Lemon-Asier, Extragoneddike og Taffeleddike í Kjötbúðinni. MUSTADS ELDAVÉLAR^ eru beztar. Fást hjá Otto Tulinius. Margskonar fjölbreytt álnavara kemur með Kong Inge í verlun Sn. Jónssonar. flsm*D svo sem: Schweizer- ekta- Steppe,- Gouda,- Edam,- Mejeri- og Mysuostur hvergi betri og ódýrari en í Kjötbúðinni. Mustads Export Margarine, í eins punds stykkjum, er á við gott smjör. ~m Confekt, fíkjur og rúsinur í Kiötbúðinni. Fiskimenn t Munið að Mustads önglar númer '7, Extra Long, eru veiðnastir. NORÐLENDINOAR, sem ætla að kaupa SKIP, - eða að flytja til REYKJAVÍKUR, - eða að fá sér JARÐNÆÐI á VESTUR- eða SUÐURLANDI, geta skrifað, símað eða »fónað« til Sigfúsar Sveinbjörnssonar, fasteignasala í Reykjavík. Prentsmiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.