Norðurland

Tölublað

Norðurland - 20.12.1906, Blaðsíða 4

Norðurland - 20.12.1906, Blaðsíða 4
Nl. 68 í verzlun Otto Tulinius fást ýmsir munir einkar hentugir til jólagjafa. Verzlup Páls Jónssonar fekk nú með „Kong Inge" miklar birgðir af „eldkveikjunum“ ágætu. Margskonar smávarning til jólanna, bæði glysvarning og sælgæti. Alt selt með bezta verði Telefón 44 a. Nýkomnar vörar með s/s »Kong Helge«: Hveiti nr. og nr. 1 2. Kurlaðir hafrar. Hrís- grjón. Bankabygg. Hálfbaunir. MAISMJÖL o. fl. VERZLUNIN Edinborg Akureyri. Ýmsar J^ýlenduvörur og Kryddvörur: Melís. Pipar. Allehaande. Laukur. MARGARÍNIÐ, sem allir kaupa. SVÍNSLÆRI reykt, ágæt. SKÓSVERTAN makalausa komin aftur. Margskonar handsápa og stangasápa. SANDOWSBÖNDIN heimsfrægu. Ýms ÁLNAVARA, þar á meðal: Flauel, Svart silki. Teiknishirting. Kalkerpappír o. m. fl. Von á meiri vörum með s/s »Kong Inge«. Jólavindlar. Allir þeir, sem reykja VÍndla, vilja reykja góða vindla, en hvergi fást betri vindlar en hjá Eggert Einarssyni, Strandgötu 21, Oddeyri. Vindlarnir fást í 'U, lh og ’/i köss- um og eru afaródýrir. Minst 'h kassi ætti að komast inn á hvert heimili fyrir jólin. Einnig fást margar tegundir af „Cigaretter". Bæði karlar og konur lúka lofsorði miklu á gæði þeirra og gagn. C1 fr-AH kostar i \3llOp verzlun Sn. Jónssonar að eins 20 aura pundið. JÖRÐIN HNAUSAR í Húnavatnssýslu fæst til ábúð- ar frá næstu fardögum með til- heyrandi húsum og Sauðadal. Jörðin er ein af beztu jörðum í sýslunni. Túnið fóðrar um 20 kýr, slægjur eru mjög miklar og hagaganga góð. Silungsveiði talsverð skamt frá túninu. Skil- málar mjög aðgengilegir. Semja tná við sýslumann Gísla ísleifsson. á Blönduósi. Standard er ódýrasta og frjáls lyndasta Hfsábyrgðarfélag sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna lífsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrg^, barnatryggingar o. fl. Aðalumboðsmaður H. Einársson á Akureyri. Skófa tnaðarverzlun Guðmundar Vigfússonar d Akureyri hefir altaf miklar birgðir af fjölbreyttum og góðum SKÓFATNAÐI. Góðar prósentur mót peningaborgun. •w Leikfimisskór fyrir karlmenn og HÚSSKÓR fyrir kvenfólk komu í dag. I w w w w W Maísmjöl, hafrar, hœnsnabygpf er nú aftur komið í KAUPFÉLAOSVERZLUN EYFIRÐINGA. Skautar af ýmsum stærðum eru nýkomnir í verzlun Sn. Jóns- sonar. — Annars hefir verzlunin fengið með „Prospero" miklar og margskonar birgðir af kornmat, nýlenduvörum, brauðtegund- um, kartöflum og járnvarningi, sem og allskonar aðrar vöruteg- undir, nema álnavöru sem kemur með „Kong Inge", eins og áður er auglýst. Vörurnar teljast nú sem áður með hinu almennt viðurkenda lága verði. Áreiðanlegir menn óskast sem skiftavinir og mun öllum sann- gjörnum kröfum verða fullnægt. Talsími nr. 4. Virðingarfylst Akureyri O. 13/i2 '06. Jóhannes Stefánsson. í Til íslenzku þjóðarinnar. Alstaðar í heiminum þar sem eg hefi flutt inn minn viðurkenda CHINA LIVS ELIXIR hafa óhlutvandir gróðabraskarar reynt til þess að líkja eftir honum. Til þess að fyrirbyggja það að hinir íslenzku neytendur hins EKTA CHINA LIVS ELIXIRS séu gabbaðir til þess að kaupa svikið og ónýtt gutl af slíkum mönnum, skora eg hér með á alla íslendinga að líta nákvæmlega eftir því, að á einkunnarmiðanum stendur Kínverji með glas £ hendinni og nafn verksmiðjueigandans, Waldemars Petersens, Fredriks- havn, Kjöbenhavn og að græna lakkið á flöskustútnum er merkt með stöf- unum Biðjið berum orðum um EKTA CHINA LIVS ELIXIR frá Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Kjöbenhavn. Séuð þér í efa um hvort þér hafið fengið EKTA CHINA LIVS ELIXIR, þá skulið þér skrifa beina leið til Waldemars Petersen Nyvej 16 Kjöbenhavn V. ....................................v.................... Pre.itsraiðja Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.