Norðurland


Norðurland - 09.11.1907, Blaðsíða 3

Norðurland - 09.11.1907, Blaðsíða 3
49 Nl. Verzlun Sn. Jónssonar hefir með seinustu skipum frá útlöndum fengið miklar birgðir af ýmsum varningi sem selst með hinu alpekta lága verði, par á meðal er hið marg- eftirspurða MARGARINE, í danskri vigt og allskonar aðrar húshaldsvörur, margskonar álnavara svo sem: silkivefnaður, yfirfrakkatau, kjólatau, karlmannsfatatau og margt fleira. Ennfremur búar, múffur, vetrarhúfur, kvenslipsi, vasa- og hálsklútar, karlmannshálstau, lífstykki, axlabönd, jakkar og ótal margt fleira. Fortepiano frá H. Lubitz í Berlii) og Orgel-Harm. frá K. yt Andersson, Stockholm. eru áreiðanlega hin hljómfegurstu, vönduðustu og beztu hljóðfæri sem til landsins flytjast og jafnframt ódýrustu eftir gæðum, enda er salan feykilega mikil. Aðeins fáein vottorð, af fjöldamörgum, læt eg birta hér frá háttvirtum kaupendum o. fl., sem reynt hafa hljóðfærin Eg hefi reynt Piano frá H. Lubitz í Berlin og er hljóðfœrið að mlnu áliti mjög gott, hljómblœrinn óvenjulega fagur og verðið afar lágt. Kristrún Hallgrímsson. Pótt þér hafið fengið fjölda af vottorðum er viðurkenna gceði þeirra Orgel-Harmonia frá K. A. Andersson i Stockholm, er þér hafið selt hin- um mörgu lysthafendum hér um land alt, þá get eg sjálfs min vegna ekki undanfelt að votta yður mikla ánægju mina með Orgel-Harmonium það, er eg hefi nýlega fengið frá yður. Hin ytri gerð þess er traust og nákvœmlega með þvi fyrirkomulagi er eg ákvað; en tónarnir eru alveg framúrskarandi bliðir, fagrir og hreinir og framleiða því undur- fagran samhljóm. Verðið þykir mér mjög sanngjarnt, samanborið við gæðin. — / full 20 ár hefi eg fengist við Orgelspil og að eins eitt Orgel-Harm., að miklum mun dýrara, hefi eg reynt jafn hljómfagurt. Reynslan er sannleikur. Þverárdal, 4. maí 1907. Brynjólfur Bjarnason. Heiðraðir kaupendur eru beðnir að minnast þess, að ágætur kaup- bætir fylgir hverju Orgel-Harm. (frá 4—15 kr.) sé borgað við mót- töku, að engan eyri parf að borga fyrirfram, að áreiðanl. kaupend- um veiti eg langan afborgunarfrest án nokkurrar verðhækkunar og að yfir höfuð er hyggilegast að eiga kaup við mig á Orgel-Harm. og Fortepianoum. Væntaniegir heiðraðir kaupendur á Norðurlandi geta einnig snú- ið sér til hr. verziunarstjóra PÁLS HALLDÓRSSONAR á Akureyri. Jon Pctlsson, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík. r •••••«»•»••• Húsgagnaverzlun Guðbjörns Björnssonar hefir með síðustu skipum fengið mikla viðbót við það sem áð- ur var til af allskonar eigulegum munum, dýrum og ódýrum. Sérstaklega skal tilnefna: Ljómandi falleg saumaborð 4 teg- undir, smdborð af margskonar gerð, reykingaborð fallegt og smekklegt úrval, allskonar hillur, svo sem vegghillur, hornhillur, bókahillur, svefnherbergishillur, hver um sig stofuprýði, regn- hllfa„stativu og fatahengi af ýmsum tegundum. Munið eftir rúmunum, stólunum og gólfdúkunum. •S- Jólin fara i nánd, engin jólagjóf kœrkomnari en fallegir búshlutir. Verzlun Sigtryggs Jónssonar Akureyri hefir nú miklar byrgðir af allskonar TIMBRI bæði sœnsku og norsku, einnig margar tegundir af PAPPA innanveggja og á þök, svo og VEGGJAPAPPÍR „betrœk“ margar tegundir, sömuleiðis ýmsa járnvöru til húsabygginga, skauta, kreppijátn með lömpum, vasalugtir, kola- kassa( barnaleikföng og margt fleira. Ágætur SIGLUNESHÁKARL fæst í verzlun Matthíasar Hallgrímssonár. Strik- hefil- tannir og ýms önnur verkfæri fást í verzlun Sn. Jónssonar. Pijóna- saum kaupir hæsta verði verzlun Jósefs fónssonar Oddeyri. Nýr SKEMimGN fæst keyptur hjá Sigtryggi Jónssyni. Mjólkur- duffið ágæta fæst í verzlun Matthiasar Hallgrímssonar. Heil- og hálfsokka kaupir Verzlun SN. JÓNSSONSR. Hátt verð. ril stúlkunnar með andtitsberklaveikina hefi egveitt móttöku 10 kr. gjöffrá “vinkonu,,. Þetla viðurkennist með þakklœti. Akureyri 8/n ’07. Valgerður Tulinius. Kvenkápur, •♦••••♦•♦ Barnakápur, ♦-♦ #••••••»- Barnakjólar, • •-• • • • • •- • • ■ Karlmannsfatnaðir, ♦ ♦ ♦♦ • •♦ •♦♦• • -♦♦ # „BlundustoP, ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ hvítt og mislitt og ótal margt fleira, nýkomið í Edinborg.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.