Norðurland


Norðurland - 09.11.1907, Blaðsíða 4

Norðurland - 09.11.1907, Blaðsíða 4
Nl. 50 Verzlunin Edin borg Akureyri. Nýkomnar vörur með s/s „Vesta" Rúgmjöl, Rúgur, Hrís- grjón, Bankabygg, Hálfbaunir, Hafrar 0. fl. Allskonar F Æ R I. "SK9 Breni Kaffi, ágæt tegund. Export, Melís, Strausykur, Púðursykur. Svínslœrí reykt. Neftóbak, Reyktóbak, Vindlingar. Kerti stór og stná, hvít og mislit. Niðursoðnir Ávextir. Niðursoðin Mjólk. Jafn ódýr og áður: Saft og Edik. Matarpottar Vatnsfötur, Olíuvélar Marineglas. Stóla- rúmstœðin þægilegu. Stólar fleiri tegundir. Ýms álnavara og fleira Vörurnar seljast — eins og vant er — samkvæmt megin- reglu verzlunarinnar. IJtill ágóði. FJjótskil. ___m____________________ ISölubúðirnar á Akureyri eru sum- ar stærri og skrautlegri en sölu- . búð Kaupfélags Eyfirðinga, og fjölbreyttari vörur hafa verið í þeim sumum. — En svo segir kunnugum mönnum hugur um, að nú hafi Kaupfélags- verzlunin, eigi síður en aðrar verzlanir, flesta pá hluti á boð- stólum, er menn þarfnast til þess að geta lifað þægilegu lífi. Miklar birgðir hefir hún af nauðsynjdVÖrum. Vefn- aðarvörumar tneiri og fjölbreyttari en nokkuru sinni áður, til dæmis SJÖl frá Kr. 3.00 — 22.00, margar tegundir af svuntutauum úr silki og ull, kjólatau, enskt vaðmál, klœði, margar tegundir af fatataUUm, til- búinn fatnaður, yfirfrakkar regnkápur o. fl. o. fl. Taurúllur smáar og stórar, yfir 20 tegundir af smíða- járni, fínt salt o. s. frv. Hið sanngjarna verð á vörunum þekkja allir viðskifiamenn verzlunarinnar. ______________LZJ____________ Margt er það í koti karls, sem kongs er ekki í ranni. Oíío MonsíecT danska smjörliki er bezt. j Brödrene I Anderser) ! Fredrikssund. j [ 1 Motorbaade. Baademateriale. (» | Sejlbaade. \ ' j Baadebyggeri & Trœskjœreri. j 40 eldkveikjur fyrir að eiris 12 aura, fást hjá Matthíasi Hallgrímssyni. Við undirritaðir bönnum hér með öllum óviðkomandi, rjúpnaveiði í landareign á- býlisjarða okkar, Kolgerði og Hléskógum í Höfðahverfi. Kolgerði og Hléskógum 29. október 1907. Jóti Halldórsson. Sigurbjörn Sigurðsson. Margar sortir af vönduðum veírar- húfum nýkomið til Matthiasar Hallgrimssonar. V haust var mér undirskrifaðri dregið Ihvíthornótt gimbrarlamb, sem eg ekki á, með mínu marki: Sneit fr. hægra. Getur réttur eigandi vitjað þess til mín og borgað áfallinn kostnað. Háagerði 2. nðv 1907■ Kristin Friðleifsdóttir. Saltaður FISKUR fæst hjá Matthíasi Hallgrimssyni. Ný gistihöll Bahns Missionshotel. Badstuestræde 9. Kjöbenhavn. Herbergi frá 1 kr. 25. Nýsilfurbúin svipa mk. Jonni tapaðistjiýlega^JiérJ^bænumJrá^Kaupfé- lagsbúðinni inn að húsi Sigtryggs Jóns- sonar kaupmanns. Finnandi er beðinn að skil^Jieniii_J^aupfélagsbúðin^ge£nJind- arlaunum Kina-Lifs-Elixir. Undirskrifaður hefir í 2 síðasliðin ár þjáðst mjög af taugaveiklun; hefi eg leitað margra lækna, en enga bót á þessu fengið. Síðastliðinn vetur fór eg að brúka hinn heimsfræga Kína- Lifs-Elixir frá hr. Valdemar Peter- sen í Friðrikshöfn. Er mér sönn gleði að votta það, að mér hefir stórum batnað, síðan eg fór að neyta þessa ágæta bitters. Vona eg að eg fái aft- ur fulla heilsu með því að halda áfram að taka inn Kína-Lifs-Elixir. Feðgum Magnús Jónsson, í Fyrravetur varð eg veik, og snerist veikin brátt upp í hjartveiki, með þar af leiðandi svefnleysi og öðrum ónot- um; fór eg því að reyna Kína-Lifs Elixir herra Valdemars Petersens, og get eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af þremur flöskum af téðum bitter. Votumýri, húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. Eg hefi um 10 ár þjáðst af maga- og nýrnasjúkdómum og leitað margra lækna, án þess að fá bata. Mér hefir batnað af því að neyta Kína-Lifs-Elix- írs, og liðið einstaklega vel að stað- aldri, og fyrir því ætla eg að neyta hans stöðugt. Stenmangle 7. júlí 1903. Ekkja J. Petersens timburmanns. Biðjið berum orðum um ekta Kína- Lifs-Elixír Valdemars Petersens. Fæst hvarvetna fyrir 2 kr. flaskan. Varið yður d eftirlíkingum. NÝKOMIÐ í verzlun Matthiasar Hallgrimssonar úrval af karlmannsfataefnum, svuntu- og kjólatauum. r A|s Vestenfj. Bjergnings- og Dykkerselskab Bergen- Telef.: 1907. - Telegr.-Adr.: Dykkerselskabet. Udförer alleslags Bjergnings- arbeider. Overtager længere Slæbninger J Standard er ódýrasta og frjáls- lyndasta lífsábyrgðarfélag sem starfar hér á landi, þá á alt er litið. Það tekur allskonar tryggingar, almenna lífsábyrgð, ellistyrk, fjárá- byrgð, barnatryggingar o. fl. Aðalumboðsmaður H. Einarsson á Akureyri.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.