Norðurland


Norðurland - 21.12.1907, Blaðsíða 3

Norðurland - 21.12.1907, Blaðsíða 3
77 Nl. Brödrene Anderseri Fredrikssund. Motorbaade. Baademateriale. Sejlbaade. Baadebyggeri & Trœskjœreri. A|s Vestenfj. Bjergnings- og Dykkerselskab Bergei)- Telef.: 1907. - Telegr.-Adr.: Dykkerselskabet. Udförer alleslags Bjergnings- arbeider. Overfager længere Slæbninger. U Talsími 17 b Alt sent sem pantað er. Kjöfbúðin hefir d boðstólum til jólanna: Hafnarstræti 88. Akureyri. Nýtt nauta-, kinda-, kdlfs- og svínakjöt; medister-, wiener-, servelat- og spegipylsur; reykt og saltað flesk; Scweitzer-, Gouda-, Edam-, Limborgar-, Mejeri- og mysuosta. Þurkaða og niðursoðna mjólk. Worcesterchire- sósu, Soyja 2 teg., Kolör, Humarlit, Edik — extragon —-, Sinnep, Cayennepipar, kjötkraft, Salatolíu, Lemonasier, Capers. — Epli, Vínber, Perur, Citronur, Lauk, Saft. Pdlmaviðarfeiti, Möndlu-, Appelsín-, Vanille-, Citron-, Pommerants-safi, gulur, grœnn og rauður dvaxtasafi. Grœnar baunir 2 teg., Asparges, Tomater, Grœnkál, Blómkdl, Gulrœtur, Gorkúlur, purkaðar jurtir. ndirritaður hefir fundið kind á sjó með marki sýlt í stúf hægra, hvat- rifað vinstra. Ejgandi kindarinnar getur samið við mig um verðið. Hrísey, 17. des. 1907. Ásmundur Sigfússon. Forl. Skilpadde, Fricadellur, Karbonade, Svínafœtut, steikt kinda- og nautakjöt, saltað nautakjöt, Lifrarposteik. — Asier, Agurkur, Rödbeder, Piccalilly o. m. fl. <i==3'^@ðfe=!’ "^3*5^15==? 'c=3R^lfe=>’ Fiskibollur, Sardínur, Ansjósur, Síld, Hrogn, Marflœr, Krabbar, Humar, Ostrur, Lax. — Sultutau 12 teg., niðursoðnar Perur, Apricoser, Ananas, Plómur, Kirsuber o. m. fl. fflffiiT— mmmm *• Vefnaðarvöruverzlun r Gudmanns Efterfl. hefir nú fengið mestu kynstur af alls- & > konar varningi, svo sem. * u t?. m~ Karlmannafataefni, margar tegundir fallegri og betri en nokkuru sinni áður. Kjólatau, óviðjafnanlegt. co Stórtreyjur < fD u DRENGJAFATNAÐI og ótal margt fleira, sem hér yrði of langt að telja upp, par á meðal mjög margir góðir og parflegir gripir, sem Q» • c/5 sérstaklega eru hentugir til JÓLAOJAFA. Lítið í búðargluggana. MrTil almenningsTH Svo sem kunnugt mun almenningi, liefir alþingi íslendinga á síðasta sumri lögleitt gjald af hinum mikilsmetna og viðurkenda KÍNA-LÍFS-EL- IXÍR, sem eg bý til, og samsvarar það gjald 2/3 hlutum af flutningsgjaldinu Vegna þessa óeðlilega háa gjalds, er mér kom mjög á óvart, og vegna þess að öll óunnin efni hafa hækkað mjög í verði, er eg þvi miður til- neyddur að hækka verðið á A'jna-lífs-elixírnum upp í 3 krónur fyrir flöskuna frá þeim degi, er fyrnefnd lög öðlast gildi; og ræð eg því öllum þeim, er neyta Kína-lífs-elixírs, sjálfra þeirra vegna, að birgja sig uþþ fyrir langan tíma, áður en verðhækkunin kernur í gildi. VALDEMAR PETERSEN. Nyvej 16. Köbenhavn V. Ibókaverzlun Frb. Steinssonar verð- ur til sölu bók um konungsförina til íslands, skrautútgáfa með 200 myndum, bókin heitir: Islandsfærden 1907. Ný gistihöll Bahns Missionshotel. Badstuestræde 9. Kjöbenhavn. Herbergi frá 1 kr. 25. :------------------------------------------ • * Fortepiano frá H. Lubitz í Berliq 1 og Orgel-Harm. frá K. A. Andersson, Stockholm eru áreiðanlega hin hljómfegurstu, vönduðustu og beztu hljóðfæri é sem til landsins flytjast og jafnframt ódýrustu eftir gæðum, enda er ♦ salan feykilega mikil. Aðeins fáein vottorð, af fjöldamörgum, Iæt eg birta hér frá háttvirtum kaupendum o. fl., sem reynt hafa hljóðfærin Úr bréfi 4. jan. 1907: „Orgelið frá yðar líkar mér dgœtlega; eg bjóst við þvi góðu, en að það vœri svo gott, sem það er, bjóst eg þó ekki við. Mörg ame- rísku hljóðfœrin virðast mér glœsileg útlits, en ekki að þvi skapi hijómfögur eða vönduð; eg sneri mér þvi til yðar með pöntun á þessu hljóðfœri og iðrar mig þess ekki, þvi það er mjög hljómfagurt, vandað í aila staði og ódýrt eftir gœðum." Guöríður Sigurðardóttir, forstöðukona Blönduósskóla. Fortepiano það frá H. Lubitz í Berlin, sem notað var við koncert minn og söngkonunnar V. Hellemann 2. júlí þ. á. i Reykjavik, er að mínum dómi óvenju- lega vandað og gott. p‘ t. Reykjavík 1905. Sigfús Einarsson. Heiðraðir kaupendur eru beðnir að minnast þess, að ágætur kaup- bætir fylgir hverju Orgel-Harm. (frá 4—15 kr.) sé borgað við mót- töku, að engan eyri þarf að borga fyrirfram, að áreiðanl. kaupend- um veiti eg langan afborgunarfrest án nokkurrar verðhækkunar og að yfir höfuð er hyggilegast að eiga kaup við mig á Orgel-Harm. og Fortepianoum. Væntanlegir heiðraðir kaupendur á Norðurlandi geta einnig snú- ið sér til hr. verzlunarstjóra PÁLS HALLDÓRSSONAR á Akureyri. Jón Pálsson, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík, ^ ^ ^ ^ A a ^ ^> I Gaddavír fyrir lægra verð en stjórnarráð íslands hefir auglýst getur verzlun SN. JÓNSSONAR átvegað. Miklar birgðir eru nú í verzlun Sn. Jónssonar af ódýrum, en þó mjög góðum skófatnaði Margskonar þarflegar jólagjafir fást í verzlun Sn. Jónssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.