Norðurland


Norðurland - 21.12.1907, Blaðsíða 4

Norðurland - 21.12.1907, Blaðsíða 4
Hl. 78 Verzlunin EDINBORG Akureyri hefir nú með sls „Ingólfi fengið mjög mikið af vörum, svo sem: Allskonar Kornvörur. Kaffi. Export. Allskonar Sykur. Sveskjur. Rúsinur. Döðlur. Kúrennur. Borðsalt. Indverskt „Carryu. „Corn- flower. Gerpulver. Natron. Margskonar Kdffibrauð og Kex. Ost- ar. Svínslœri. Svínafeiti. Margarínið góða. Chocolade margar tegundir. Kartöflumjöl. Sago. Tapioca. Ávextir. „Syltetöj11. „Pick- les“. Epli. Vínber. Appelsínur. Ágœtar KARTÖFLUR. Munntóbak. Reyktóbak og um mr 40 tegundir af VINDLUM. ~sm Margskonar Álnavara. Rúmteppi, sem allir kaupa, og ótal margt fleira. — Nú þurfa menn ekki að spyrja um hvar bezt sé að kaupa til jólanna, því allir vita að pað er í EDINBORG. Kosfakaup! Undirritaður hefir til sölu mjög fallegan og vandaðan, tveggja ára gamlan aldekkaðan, mótorbát, all- an úr eik, mótorhús þvert yfir allan bátinn. Bátnum fylgja ný og góð legugögn, segl og margt fleira. Stærð bátsins er 27x8x4V4 fet. Mótorinn er4 hesta „pruvu"- vél, vAlpha", sem gerir minst eins mikinn kraft eins og 6 hesta vanaleg mótorvél, eins og hefir sýnt sig, par báturinn gengur eins vel og lítið stærri bátar, sem hafa 8 hesta vél. Einnig hefi eg annan mótor- bát til sölu, tveggja ára gamlan, mjög vel vandaðan að byggingu, aldekkaðan, með legugögnum og seglum, með 10 hesta vél, «Gi- deonn. Stærð bátsins er 32x9'ó x5 fet. Minni báturinn kostar kr. 2500, en sá stærri kr. 4300, en verði borgað strax í peningum, pá fæst töluverður afsláttur. Mjóafirði í des. 1907. Kotiráð Hjálmarsson. Þ eir sem ætla að taka pátt í grímuballinu 6. janúar næstkomandi eru beðnir að muna eftir að skrifa sig á listann fyrrir 22. p. m. hjá V. Knudsen. Mikií heimsins skelfing et af jólaskónum hjá GUÐLAUGI SIGURÐSSYNI, Strandgötu 1 Ljómandi jolagjafir heil KAFFi- og CHOCOLADE-„stela úr postullni, MIKIÐ ÚRVAL nýkomið í verzlun Jósefs Jónssonar. Svendborgar ofnar og eldstór. Með s/s „INGÓLFI" hefi eg nú fengið miklar birgðir af pess- um steypivörum, par á meðal hnjdm og pípum. Af ofnunum vil eg mæla fram með hinum nýu síbrennandi Danofnum, sem pegar hafa náð miklu áliti; í peim má brenna jafnt sverði sem kolum, eða hverju öðru eldsneyti sem vera skal; pá parf aldrei að hreinsa, og peir spara að minsta kosti priðjung eldsneytis, móts við gömlu vindofnana. Aðra ofna hefi eg, að verði frá 20 til 150 kr. Á öll- um ofnunum má sjóða. Ofnarnir kosta að eins frá 50—65 kr. Akureyri, 17/12 1907. EGGERT LAXDAL. Oss undirrituðum er áaœgja að votta það, eftir eigin reynd og þekk- ingu, að jramanritað er sönn og rétt lýsing á Svendborgar ofnum og eld- stóm. Guðbjörn Björnsson, Guðmundur Ólafsson, Jón Guðmundsson, húsasmiður. húsasmiður. húsasmiður Sigurður Bjarnason, Sigurgeir Jónsson, Jón J. Dahlmann. húsasntiður. söngkennari. • ljósmyndari. Eg þekki enga ofna jafn-góða með svipuðu verði, Guömundur Hannesson, læknir. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.