Norðurland


Norðurland - 11.01.1908, Blaðsíða 4

Norðurland - 11.01.1908, Blaðsíða 4
NI. 88 ►◄_ I ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ Sleðilegt nýár. Undirritaður tekur að sér að vinna alt það, er að máliðfl lýtur, svo sem slétt mál í olíu, matt, glansandi, í lakki, komposition, lími og af kalki o. s. frv. Málning húsgagna: Mahogni- eikar- hnotu- og ahorntré o. s. frv. Marmara-málning af öllum tegundum. Skrift (á skilti o. s. frv). Oylling, broncering, dregin strik og listar o. s. frv. Loft og ofnstœði skreytt með »Chabloner«. Skemd málning tek- in burt og þvegið mál, sem farið er að blekkjast, gert sem nýtt. Lagt til efni eða unnið úr annara verkefni eftir því sem óskað er. Unnið eftir samningi, textum eða þá tímaborgun. Gjörið svo vel að nota tækifærið meðan það býðst. Aðalstræti 34. Xr. 9. Skjó/dal málari. ----------------tzzzxxzzxt — ▼▼ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ Vaðlaumboðsjarðir lausar úr ábúð frá næstkomandi fardögum: Hraukbœr í Qlœsibæjarhreppi, Qrund í Þorvaldsdal í Arnarnesshreppi, Skáldalækur í Svarfaðai dalshreppi og Ytri-Qrenivík i Qrímseyjarhreppi. Þeir sem óska að fá jarðir þessar bygðar, sæki uin ábúð á þeim bréf- lega til undirskrifaðs fyrir 28. þ. m. Umboðsmaður Vaðlaumboðs. Akureyri 4. janúar 1908. Stephán Stephensen. Oíío Monsíed8 Kosfakaup! Undirritaður hefir til sölu mjög fallegan og vandaðan, tveggja ára gamlan, aldekkaðan mótorbát, all- an úr eik, mótorhús þvert yfir allan bátinn. Bátnum fylgja ný og góð legugögn, segl og margt fleira. Stærð bátsins er 27x8x4’/4 fet. Mótorinn er4 hesta „pruvu"- vél, „Alpha", sem gerir minst eins mikinn kraft eins og 6 hesta vanaleg mótorvél, eins og hefir sýnt sig, þar báturinn gengur eins vel og lítið stærri bátar, sem hafa 8 hesta vél. Einnig hefi eg annan mótor- bát til sölu, tveggja ára gamlan, mjög vel vandaðan að byggingu, aldekkaðan, með legugögnum og seglum, með 10 hesta vél, „Gi- deon«. Stærð bátsins er 32x9 'U x5 fet. Minni báturinn kostar kr. 2500, en sá stærri kr. 4300, en verði borgað strax í peningum, þá fæst töluverður afsláttur. REIKNINGUR yfir tekjur og gjöld Sparisjóðs Sauð- árkróks frá 1. júní 1906 til 1. juní -w 1907. Tekjur. Kr. 1. Peningar í sjóði frá fyrra ári 2359.56 2. Borgað af lánum: Kr. a. Fasteigarveðslán 3130.00 b. Sjálfskuldarábyrgð- arlán.............. 5878.00 --------- 9008.00 3. Innlögísjóðinnáárinu 18453.26 Vextir af innlögum lagðir við höfuðstól. 2501.40 -------- 20954.66 4. Vextir af lánum .......... 3820.10 5. Ýmsar tekjur............... 19.20 36161.52 Qiöld. 1. Lánað á reikningstímabilinu: a. Gegn fasteignar- Kr. veði b. Gegn sjálfskuldar- 8025.00 ábyrgð Útborgað af innlögum 13735-00 Kr. 21760.00 samlagsmanna .... Þar við bætast dag- 7611.87 vextir 50.69 — 7662.46 Kostnaður við sjóðinn: Laun 250.00 Annar kostnaður . . . I48.68 398.68 Vextir af innlögum . 2501.40 í sjóði i. júní 1907 . 3838.88 36161.52 Mjóafirði í des. 1907. Konráð Hjálmarsson. Brödrene /tnderser) Fredrikssund. Motorbaade. Baademateriale. Sejlbaade. Baadebyggeri & Træskjæreri. Óskilakind Jafnaðarreikningur Sporisjóðs Sauðárkróks 1. júni 1907. Aktlva. 1. Skuldabréf fyrir lánum: a. Fasteignarveð- Kr. skuldabréf .... 27772.00 b. Sjálfskuldarábyrgð- arbréf............47300.00 c. Skuldabréf gegn annari tryggingu 100.00 Kr. —--------— 75172.00 2. Utistandandi vextir áfallnir í reikningslok.................. 285.87 3. í sjóði..................... 3838.88 79^96-75 Passlva. Kr. 1. Innlög 321 samlagsmanns . . . 7203789. 2. Til jafnaðar móti tölulið 2 í aktiva........................ 285.87 3. Varasjóður................. 6972.99» 79296.75 seld í Svalbarðsstrandarhreppi í nóv- ember 1907. Hvít ær veturgömul, mark: líkast sneitt og biti eða vaglskorið fr. hægra, ómarkað vinstra eyra. Brennimark ó- læsilegt á hægra horni, á vinstra horni líkast Þ D. Þórisstöðum 20. desember 1907. Árni Guðmundsson. Sauðárkrók 10. ágúst 1907* Árni Björnsson, Slephán Jónsson, p. t. formaður. p. t. gjaldkeri. * Reikning þennan höfum við undirritaðir endurskoðað og ekkert fundið við hann að athuga. Sauðárkrók 5. septbr. 1907* P. V. Bjarnason Sig. Pálsson. danska smjörlíki er bezt. Fortepiano frá H. Lubitz í Berlin og t Orgel-Harm. frá K. A. Andersson, Stockholm eru áreiðanlega hin hljómfegurstu, vönduðustu og beztu hljóðfæri sem til landsins flytjast og jafnframt ódýrustu eftir gæðum, enda er salan feykilega mikil. Aöeins fáein vottorð, af fjöldainörgum, læt eg birta hér frá háttvirtum kaupendum o. fl., sem reynt hafa hljóðfærin Eg hefi reynt Piano frá H. Lubitz l Berlín og er hljóðfœrið að minu áliti mjög gott, htjómblœrinn óvenjulega fagur og verðið afar lágt. Kristrún Hallgrímsson. Þótt þér hafið fengið fjölda af vottorðum er viðurkenna gœði þeirra Orgel- Harmonia frá K. A. Anderssen í Stockholm, er þér hafið sett hinum mörgu lysthafendum hér um land alt, þá get eg sjálfs mln vegna ekki undanfelt að votta yður mikla ánœgju mlna með Orgel-Harmonium það, er eg hefi nýlega fengið frá yður. Hin ytri gerð þess er traust og nákvœmlega með þvl fyrir komulagi ér'eg áikvað; en tónarnlr eru alveg framúrskarandi blíðir, fagrir og hreinir, og framleiða þvi undurfagran samhljóm. Verðið þykir mér mjög sann- gjarnt, samanborið við gœðin. — I full 20 ár hefi eg fengíst við Orgelspil og að eins eitt Orgel-Harm., að miklum mun dýrara, hefi eg reynt jafn hljóm- fagurt. Reynslan er sannleikur. Þverdrdal, 4. maí 1907. Brynjólfur Bjarnason. Heiðraðir kaupendur eru beðnir að minnast þess, að ágætur kaup- bætir fylgir hverju Orgel-Harm. (frá 4 — 15 kr.) sé borgað við mót- töku, að engan cyri þarf að borga fyrirfram, að áreiðanl. kaupend- um veiti eg langan afborgunarfrest án nokkurrar verðhækkunar og að yfir höfuð er byggilegast að eiga kaup við mig á Orgel-Harm. og Fortepianoum. Væntanlegir heiðraðir kaupendur á Norðurlandi geta einnig snú- ið sér til hr. verzlunarstjóra PÁLS HALLDÓRSSONAR á Siglufyrði Jóti Pálsson, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík. -••••♦••♦♦• • • • • ••••••••••• •••••••• ( Mg-Tii almenningsTj^ Svo sem kunnugt mun almenningi, hefir alpingi íslendinga á síðasta sumri lögleitt gjald af hínum mikilsmetna og viðurkenda KÍNA-LÍFS-EL- IXÍR, sem eg bý til, og samsvarar pað gjald 2á hlutum af flutningsgjaldinu Vegna þessa óeðlilega háa gjalds, er mér kom mjög á óvart, og vegna pess að öll óunnin efni hafa hækkað mjög í verði, er eg þvi miður til- neyddur að hækka verðið á K/na-lífs-elixírnum upp í 3 krónur fyrJr föskuna frá þeitn degi, er fyrnefnd lög öðlast gildi; og ræð eg því öllum peim, er neyta Kína-lífs-elixírs, sjálfra peirra vegna, að birgja sig upp fyrir langan tíma, áöur en verðhækkunin kemur í gildi. VALDEMAR PETERSEN. Nyvej 16. Köbenhavn V. Prcntsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.