Norðurland


Norðurland - 06.06.1908, Blaðsíða 4

Norðurland - 06.06.1908, Blaðsíða 4
Nl. 174 Bazarinn a Ækurcyrí verður opnaður þ. 17. þ. m. í Good-Templarahúsinu, og verður, fyrst um sinn, opinn hvern virkan dag kl. 4 — 8 e. h. Akureyri 5. júní 1908. , STJORNIN. Ofto MonsfecT danska smjörlíki er bezt. Fataefni. Peysufataklœði. Tilbúinn fatnaður allskonar. Skótau. Ávalt stærst úrval — lægst verð í Vefnaðarvöruverzlun Sudmanns Sfterfl. Heill mais ágætt hænsnafóður nýkomið í EDINBORG. E Niðursoðið °g OSTAR f EDINBNRG. í pökkum ágæt sjúklingafæða í D „Com- flouru I Edinborg N Skipskex tekex °s Caffebrauð af mörs- um teg. í Edinborg. Kenslustörfin sem fyrsti og annar kennari við barnaskóla Búðahrepps í Fáskrúðsfirði eru laus. Kenslutími frá I. október til 30 apríl. Laun fyrsta kennara eru 600 krónur, annars kennara 400 krónur og sjái þeir sér sjálfir fiyrir fæði, hús- næði ljósi og hita. Skrifleg umsókn ásamt prófvottorði og meðmælum sendist skólanefnd Búða- hrepps fyrir 15. ágúst n. k. OSTAR betri og ódýrari en annarsstaðar fást í Kjötbúðinni. T. d. mysuostar 2 tegundir 0.30. Mjólkurostar frá 0.30—1.25. Polly hefir bragðað allar osttegund- imar og segist hún aldrei hafa bragð- að betri osta. — reyktur — fæst f Kjötbúðinni og enn er dálítið til pa^aaaaaM af hákarlinum góða. ísland <* DanmörK og reyndar allur hinn mentaði heim- ur eyðir árlega fjarska miklum mæli af hinum frábæra heilsu-bitter „China Livs Eliksir" og mun það vera bezta sönnunin fyrir hinum ágætu kost- um hans. Vottorð. Undirrituð hejir iil margra ára verið pjáð aj illkynjuðum nýrnasjúkdómi; en eg kefi fengið afiur fulla heilsu, eftir að eg fór að reyna > China Livs Eliksir« Waldemars Petersens og gerði eg það eftir ráði lœknis míns. Frú Larsen, Lyngby. Vottorð eins og petta og önnur þvílík streyma daglega inn frá mönn- um, sem losnað hafa við sjúkdóma sína við það að taka inn „China Livs Eliksir" og notið áhrifa hans á meltinguna og blóðið, sjúkdóma svo sem jómfrúgulu, máttleysi, krampa, hjartveiki, giktveiki, tæringu, maga- kvef, legsjúkdóma o. m. fl. Hver sá er hefir mætur á heilsu sinni á daglega að taka inn „China Livs Eliksir". „China Livs Eliksir" hefir fengið meðmæli lækna. Varið yður á eftirstælingum: Gæt- ið þess vandlega að á einkunnar- miðanum standi Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigand- ans Waldemars Petersen, Fredriks- havn, Kjöbenhavn og að á flösku- stútnum standi stafirnir —■ í grænu lakki. Leiðrétting. Ráðherra H. Hafstein heldur þingmálafundinn á Grund í Eyjafirði á annan í hvítasunnu kl. 3. e. hd. (um nónbil), en ekki kl. 1 eins og stóð í fundarboð- um frá mér. Oddeyri 3. júní 1908. J Y Ha vsteen. ♦ ♦■♦■■♦ • 0 • .• : Fortepiano frá H. Lubitz í Berlip : 1 09 ; Orgel-Harm. frá K. /t. Andersson, j StocKholm « eru áreiðanlega hin hljómfegurstu, vönduðustu og beztu hljóðfæri sem til landsins flytjast og jafnframt ódýrustu eftir gæðum, enda er salan feykilega mikil. Aðeins fáein vottorð, af fjöldatnörgum, læt eg birta hér frá háttvirtum kaupendum o. fl., sem reynt hafa hljóðfærin. Úr bréfi 4. jan. 1907: „Orgetið frá yður líkar mér ágœtlega; eg bjóst við því göðu, en að það vœri svo gott, sem það er, bjóst eg þó ekki við. Mörg ame- risku hljóðfœrin virðast mér glœsileg útlits, en ekki að þvi skapi hljómfögur éða vönduð; eg sneri mér þvi til yðar með pöntun á þessu hljóðfœri og iðrar mig þess ekki, þvi það er mjög hljómfagurt, vandað í alla staði og ódýrt eftir gœðum. Guðríður Sigurðardóttir, forstöðukona Blönduósskóla. Fortepiano það frá H. Lubitz i Berlín, sem notað var við koncert minn og söngkonunnar V. Hellemann 2. juli þ. á. í Reykjavik, er að mínum dómi óvenju- lega vandað og gott. p. t. Reykjavflt 1905. Sigfús Einarsson. Heiðraðir kaupendur eru beðnir að minnast þess, að ágætur kaup- bætir fylgir hverju Orgel-Harm. (frá 4 — 15 kr.) sé borgað við mót- töku, að engan eyri þarf að borga fyrirfram, að áreiðanl. kappend- um veiti eg langan afborgunarfrest án nokkurrar verðhækkunar og að yfir höfuð er hyggilegast að eiga kaup við mig á Orgel-Harm. og Fortepianoum. Væntanlegir heiðraðir kaupendur á Norðurlandi geta einnig snú- ið sér til hr. verzlunarstjóra PÁLS HALLDÓRSSONAR á Siglufirði. Jotl Pcilssofl, organisti við Fríkirkjuna í Reykjavík. Aðalfundur R“'df verður haldinn á Akureyri 29. og 30. júní n. k. Á fundinum verða lagðir fram reikningar félágsfns, rætt um starfsemi þess, fluttir fyrirlestrar o. fl. Akureyri 29. mat 1908. Fyrir hönd formanns Ræktunarfélags Norðurlands. S. Sigurðsson (skólastjóri). Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.