Norðurland


Norðurland - 27.06.1908, Blaðsíða 4

Norðurland - 27.06.1908, Blaðsíða 4
 Stefánl kennara Stefánssyni er samkvæmt ósk skólameistara Jóns A. Hjaltalíns, falið að gegna skóla- meistarastörfum þangað til Hjaltalín fær lausn frá embætti sínu i. októ- ber n. k. Kennaraskóllnn. Við hann er síra Magnás Helga- son skipaður forstöðumaður, doktor Björn Bjarnason i. kennari og cand. mag. Ólafur Dan 2. kennari. HeiOarbýllO heitir framhald »Höllu« eftir Jón Trausta. Söguna er verið að prenta og munu margir bíða hennar með ó- þreyju. Fiskiafli er dágóður utarlega í firðinum þegar beita fæst, og á Siglufirði var sagður ágætur afli fyrst í þessari viku. TíOarfariO hefir verið ágætt þessa viku, enda eru horfurnar góðar. í gær varð hitinn mestur, um stund 25 o C. Þúsund ^ & bollapör mjög ódýr eftir gœðum; einnig stórt úrval af blómstjökum og skálum nýkomið í verzlun Jósefs Jónssonar Oddeyri. Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla. Siglufirði er til sölu eða leigu, með eða án veið- arfæra, 1 kútter að öllu leyti í góðu standi, enn fremur 1 skauta, með eða án veiðarfæra.Lysthafendurgetafeng- ið nánari upplýsingar hjá for- manni Bakkaviks á Siglufirði sem semur um kaup á skipum pess- um, h'ka gefur Sn. Jónsson nán- ari upplýsingar. Oddeyri 27. júní 1908. Sn. Jónsson. HÚS til Sölu eða leigu með óvenjulega góðum skilmálum. Menn snúi sjer til Stefáns kennara Stefánssonar. Skófatn- aður er viðurkendur beztur í Vefnaðarvöruverzlun Gudmanns Efterfl. Dauðinr) yfirvinst ekki, en menn verða langlífari og lífið farsælla ef menn gæta þess að halda meltingunni í lagi og blóðinu hreinu og nýju; þetta geta menn gert með því að neyta daglega hins frá- bæra matarbitters „China Livs Eliks- irs" frá Waldemar Petersen í Fred- rikshavn Köbenhavn. Garnakvef. Eg hefi i 3 ár þjáðst af þessum sjúk- dómi og var svo illa farinn, acI eg gat ekki unnið léttustu verk. Eftir að eg nú hefi brúkað China Livs Eliksir, er eg orð- inn sem alheilbrigður og er það sannfœr- ing min að eg haldi við heilsunni með því að halda áfram að taka þetta lyf inn. J. E. Peterserj. Vansæt í Noregi. Krampi. Undirritaður hefir i 20 ár þjáðst af krampaflogum í öllum likamanum, en eftir að eg hefi tekið inn 12 flöskur af China Livs Eliksir yðar er eg orðinn laus við þenna sjúkdóm og bið yður hér með að senda mér 12 flöskur handa öðrum manni, þvi mig langar til að allir sem sjúkir eru reyni þetta lyf. Carl J. y\ndersorj. Norra Ed, Kila í Svíaríki. Varið yður á eftirstælingum Kaupið enga flösku nema á ein- kunnarmiðanum standi Kínverji með glas í hendinni og nafn verksmiðju- eigandans Waldemars Petersen, Fred- rikshavn Kjöbenhavn og á flösku- stútnum merkið grænu lakki. VEFjNIAÐARVÖRUVERZLUJ'J Gudmanns Efferfl. á Akureyri, selur áreiðanlega lang-beztar og fal- legastar vörur. StœMtjúrvab^Lœxst^verO. Verzlun Sp. Jónssonar hefir miklar birgðir af allskonar fjölbreyttum verzlunarvörum, sem seljast með mjög sanngjörnu verði. Vörurnar vandaðar, og viðskiftin á- reiðanleg. Verzlunin Akureyri hefir nú fengið RÚMSTÓLANA pægilegu, og nokkurar teg. af stólum. Ýmsar körfuvörur t. d. Fatakörfur, brauðkörfur, saumakörfur BIómsturpotta-„stativu, nótnabóka-„stativ“ mjög snotur með ýmsu verði. Svampar frá 0.30 til 1.35 o. m. fl. Nægar birgðir af flestum vörum. Von á miklum með „Ingólfi". Öllum ber saman um að bezt sé að kaupa í verzluninni Akureyri Exfra ffna móforoliu og ágæta motorsmurningu selur verzlun Sn. Jónssonar, bæði kaupmönnum og almenningi, þeim fyrnefndu með innkaupsverði auk flutningskostnaðar. Unglingaskólinn Uanslwr í Húsavi'K byrjar að forfallalausu i. nóv. næstk. og stendur fram í apríl. Skólagjald hæst 25 kr. fyrir allan skólatímann, minna ef hægt verður. — Umsóknir sendist til herra sölustjóra Sig. Sig- fússonar í Húsavík, sem gefur nánari upplýsingar. Húsavík 16. júní 1908. Bened. Bjarnarson. glacé, vaska- skinns silki, ullar, bóm- ullar, handa kon- um og körl- um, i Vefnaðarvöruverzlun Gudmanns Efterfl. Ofto MonsíecT danska smjörlíki er bezt SterKast og Ijreinast CACýlO-DUFT. Bezt og ágœtast CH0C0LADE er frá „ SIRIUS" Frihavnens Chocolade- & Cacaofabrik. PreDtsmiðja Odds Björnssouar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.