Norðurland


Norðurland - 18.07.1908, Blaðsíða 4

Norðurland - 18.07.1908, Blaðsíða 4
Nl. 198 c. Á sýningu Eyfirðinga. 1. Fyrlr naut. II. verðlaun 12 krónur. Kristján Benjamínsson, Ytri-Tjörnum. Magnús Sigurðsson, Grund. III. verðlaun 9 krónur. Jósef Helgason, Espihóli. 2. Fyrir kýr. II. verðlaun 8 krónur. Bjarni Randversson, Hlíðarhaga. Jóhann Sveinbjarnarson, Botni. Ingimar Hallgríms- son, Litla-Hóli. Jón Jónsson, Möðrufelli. Júlíus Gunnlaugsson, Hvassafelli. Magnús Sigurðsson, Grund. Hallgrímur Jónsson, Miklagarði. Benjamín Jóhannesson, Sam- komugerði. 3. Fyrir itraöhesta. II. verðlaun 9 krónur Halidór Benjamínsson, Sigtúnum. III. verðlaun 6 krónur. Magnús Sigurðsson, Grund. Jóséf Helga- son, Espihóli. Tryggvi Sigurðsson Jór- unnarstöðum. 4. Fyrir hryssur. /. verðlaun 9 krónur. Sigurgeir Sigurðsson, Öngulsstöðum II. verðlaun 7 krónur. Páll Jónsson, Þórustöðum. Jón Júlíusson, Munkaþverá. Magnús Sigurðsson, Grund. Hailgrímur Jónsson, Miklagarði. III. verðlaun 4 krónur. Gestur Friðriksson, Dvergstöðum. Magn- ús Jónsson, Holti. Jón Þorleifsson, Grýtu. Sigurður Sigurðsson, Merkigiii. Jónas Jón- asson, Stóra-Hamri. Friðrik Sigurðsson, Svertingsstöðum. Sigurjón Þorkelsson.Hoiti. Guðiaugur Jónsson, Hvammi. Jóhann Jón- asson. Hólum. S. Fyrir hrúta. I. verðlaun 5 krónur. Jóhannes Jósefsson, Gilsbakka. Bjarni Benediktsson, Leifsstöðum. Sigurgeir Sig- urðsson, Öngulsstöðum. II. verðlaun 3 krónur. Jóhann Sveinbjarnarson, Botni Sigurgeir Sigurðsson, Öngulssöðum. Hallgrímur Hall- grímsson, Rifkeisstöðum. III. verðlaun 2 krónur. Jóhann Sveinbjarnarson, Botni, Guðlaug- ur Jónsson, Hvammi. Sigurgeir Sigurðsson, Önguisstöðum. JónasJónasson, Stóra-Hamri, 6. Fyrir œr. II. verðlaun 3 krónur. Jóhann Sveinbjarnarson, Botni. Jósef Helgason, Espihóli. Helgi Steinberg.Hrafna- gili. Sigurgeir Sigurðsson, Öngulsstöðum. Bjarni Benediktsson, Leifsstöðum. Hail- grímur Hallgrímsson, Rifkelsstöðum. Jóna- tan Guðmundsson, Litla-Hamri. Magnús Sig- urðsson, Grund. Páll Jónsson, Þórustöðum. III. verðlaun 2 krónur. Helgi Steinberg, Hrafnagili. Bjarni Bene- diktsson, Leifsstöðum. Sigurgeir Sigurðs- son, Öngulsstöðum. Jónatan Guðmunds- son,Litla-Hamri. Magnús Sigurðsson, Grund. Jón Tómasson, s. st. Guðiaugur Jónsson, Hvammi. Júlíus Ólafsson, Hólshúsum. Anton Sigurðsson, Finnastöðum. Ingimar Hall- grímsson, Litla-Hóii. Jóhannes Jósefsson, Gilsbakka. Akureyri 7. júlf 1909. Páll Jónsson. ANDATRÚ. Fyrirlestur verður fluttur um ANDATRÚ. i- Sögu hennar. 2. Hvert hún stefnir. 3. Villu hennar. í Sjónarhœðarsal. kl. 8.30 á sunnudaginn. Allir, sem vilja kynna sér þetta mál, eru velkomnir. Vefnaðarvöruvet zlun Gudmanns Efterfl. seiur ait með peningaverði. Flestar íslenzkar vörur teknar. Verzlunin fær mikið af mjög góð- um nýjum fataefnum á næstu dögum. Tilkynning. Allir peir, sem skulda verzl- undirritaðs og lítil eða engin skil hafa gert í sumarkauptíð- inni, mega vissulega búast við lögsókn eftir 15. ágúst næstkom- andi, ef peir hafa ekki, fyrir pann tíma, annaðhvort borgað skuldirnar eða samið um pær. Sauðárkrók 15. júlí 1908. E. Kristjánsson. Island °s Danmörk og reyndar allur hinn mentaði heim- ur eyðir árlega fjarska miklum mæli af hinum frábæra heilsu-bitter „China Livs Eliksir" og mun það vera bezta sönnunin fyrir hinum ágætu kost- um hans. Vottorð. Undirrituð hefir til margra ára verið pjáð af illkynjuðum nýrnasjúkdómi; en eg hefi fengið aftur fulla heilsu, eftir að eg fðr að reyna »China Livs Eliksir< Waldemars Petersens og gerði eg pað eftir ráði lœknis míns. Frú Larsen, Lyngby. Vottorð eins og þetta og önnur þvílík streyma daglega inn frá mönn- um, sem losnað hafa við sjúkdóma sína við það að taka inn „China Livs Eliksir" og notið áhrifa hans á meltinguna og blóðið, sjúkdóma svo sem jómfrúgulu, máttleysi, kramþa hjartveiki, giktveiki, tæringu, maga- kvef, Iegsjúkdóma o. m. fl. Hver sá er hefir mætur á heilsu sinni á daglega að taka inn „China Livs Eliksir". „China Livs Eliksir" hefir fengið meðmæli lækna. Varið yður á eftirstælingum: Gæt- ið þess vandlega að á einkunnar- miðanum standi Kínverji með glas í hendi og nafn verksmiðjueigand- ans Waldemars Petersen, Fredriks- havn, Kjöbenhavn og að á flösku- stútnum standi stafirnir ~ í grænu lakki. UPPBOÐ. Laugardaginn 1. ágúst næstkomandi verður sett og haldið opinbert uppboð við hús undirritaðs í Hrísey og par seldur ýmis- konar búðarvarningur, svo sem: álnavara margskonar, tilbúinn fatnaður, glysvarningur, járnvörur (Isenkram) og margt fleira. Gjaldfrestur til hausts. Skilmálar verða birtir á uppboðsstaðn- um. Uppboðið hefst kl. 12 á hádegi. Hrísey 14. júlí 1908. Jón Bergssor). 1 verzlun Páls Jónssonar er nýkomið fjarska mikið af naerfatnaði fyrir fullorðna og börn, svuntur, pils, peysur, teppi. Alt selt ótrúlega ódýrt. Oíto Monsíed3 danska smjörlíki ___________________________er bezt. Verksmiðjufélaqið á ýlkureyri. í verksmiðjunni verður, eins og að undanförnu tekið á móti ull til kembingar og spuna, og afgreitt fljótt og vel. Vefnaðardeild verksmiðjunnar tekur par á móti ekki til starfa fyr en nánara verður auglýst par um. Prentsmiðia Odds Björnssonar.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.