Norðurland


Norðurland - 01.08.1908, Síða 4

Norðurland - 01.08.1908, Síða 4
Nl. 206 Ef þú skuldar Norðurlandi ertu vinsamlegast beðinn að borga skuld þína. Gjalddagi 7. (yfirstandandi) árgangs var fyrir miðjan júní. JVIikið af vðrum nýkomið með síBustu skipum í verzlun Sig. Bjarnasonar. Nauta- Dilka- slátur fást altaf öðru hvoru í Kjötbúðinni. Tekið á móti pöntunum daglega. Tilkynning. Allir peir, sem skulda verzl- un undirritaðs og lítil eða engin skil hafa gert í sumarkauptíð- inni, mega vissulega búast við lögsókn eftir 15. ágúst næstkom- andi, ef peir hafa ekki, fyrir pann tíma, annaðhvort borgað skuldirnar eða samið um pær. Sauðárkrók 15. júlí 1908. E. Kristjánsson- Sfeinolia °g smurningsolía fæst ávalt nóg í verzlun Sn. Jónssonar. Gránufélagsverzlun kaupir Og selur gott wr íslenzkt smjör. Trjávið iLj- allskonar bæði unninn og óunninn sel eg undirritaður með afarlágu verði, enn fremur eldiviðarbrenni. Akureyri 27. júlí 1908. r Guðm. Olafsson. Kjöt, rullupylsur - tölg selur verzlun SN. JÓNSSONAR. Verziun þessi er vei birg af fjölbreytttim verzlunarvörum. Oíto Monsted danska smjörliki er bezt. Kaupið œtíð ““X Konsum °á8g“ Vanillechocolade frá verksmiðjunni SIRIUS. Engini) sjúklingur má láta farast fyrir að reyna China Livs Eliksir frá Waldemar Petersen í Fredrikshavn, Kjöbenhavn, pví Eliksirinn er útbreiddur um alian heim og hvervetna í miklum metum hafður, og allir þeir sem heilbrigðir eru og vilja varðveita heilsu sína, sem er bezta skilyrðið fyrir glöðu og farsællegu lífi, ættu daglega að neyta pessa heimsfræga matarbitters. Chína Livs Eliksir er búinn til úr peim jurtum eingöngu, sem mest eru styrkjandi og læknandi fyrir mannlegan líkama, peirra sem læknis- fræðin hefir reynt til pessa dags og veitt viðurkenningu sína; pess vegna er hann hið frábærasta matarlif, sem heldur meltingunni í reglu og hreinsar blóðið og endurnýjar pað og pess vegna sjá menn pau stórmerki við daglega neyzlu China Livs Eliksirsins, að giktveikir menn fá aftur krafía sína og panpol, taugaveiklaðir verða værir, skapsjúkir verða glaðir og á- nægðir og peir menn sem óhraustir eru útlits verða bragglegir og hraust- legir yfirlitum. Hin mörgu verðlaun og medalíur, sem China Livs Eliksirinn hefir fengið á flestum hinum stærstu heimssýningum, sýna pað, ljóslega, að hann hefir hvervetna staðist reynsluna, sem hið ágætasta matarlyf gegn allskonar veikl- un, en enn pá betri sönnun fyrir ágæti Eliksirsins eru pó pau pakklætis- bréf, púsundum saman, sem í sífellu streyma til pess manns, er býr hann til, frá fólki sem losast hefir við ýms meinlæti við pað að taka hann inn, svo sem giktsýki, kvef, jómfrúgulu, magakrampa, burðarlegsýki, steinsóít, máit- leysi, taugaveiklun, svefnleysi, hjartslátt 0. m. fl. Neytið pví allir, bæði sjúkir og heilbrigðir, pessa ágæta meltingarlifs China Livs Eliksirs, en pó eink- um hér á íslandi, par sem veðráttan er svo óstöðug, áétti hann að vera á hverju eínasta heimili. China Livs Eliksir fæst hvervetna á íslandi, en varið yður á Iítil- fjörlegum eftirstælingum, sem ekkert verðmæti hafa, gætið pess vandlega að á einkunnarmiðann er prentað vörumerkið, sem verndað er með lögum, en pað er Kínverji með glas í hendinni og auk pess nafn verksmiðjueigand- ans, Waldemars Petersen, Fredrikshavn, Kjöbenhavn og enn fremur merkið v p----------------------------------------- ~p~ í grænu lakki á flöskustútnum. Læknisvottorð. Mér hefir verið bent á China Livs Eliksir þann sem búinn er til af Waldemar Petersen og hefi notað hann víð sjúklinga mina og hefi veitt þvi eftirtekt að hann. hefir lœknandi kraft að ýmsu leyti. Eftir að mér hefir verið skýrt frá samsetningi Eliksirsins get eg vottað það, að jurtaefnin í honum eru mjög gagnieg fyrir heilsuna Caracas Ventzuela T C. Luciani. Dr. med. Andþrengsli. Eg undirritaður heji í mörg ár þjáðst af andþrengslum, en við að taka inn China Livs Eliksir hefir mer batnað til muna og get eg þvi mcelt með lyfi þessu við hvern þann er þjáist af þessum sjúkdómi. Fjeder skósmíðameistari. Lökken. Jómfrúgula. Eg hefi í 10 ár þjáðst af jómfrúgulu, sem svifti mig heilsunni hvað sem eg reyndi. Lœknír minn réði mér þá til þess að reyna China Livs Eliksir og við það að nota hann hefi eg orðið heil heilsu. Sofie Guldmand, Randers. Lífsýki. Þegar kulda hefir slegið að mér hefi eg oft fengið ákafa líjsýki. Mér var ráðlag að neyta hins heimsfrœga China Livs Eliksirs og af öllu því sem eg hefi reynt er þessi eliksir eina meðalið, sem hefir getað komið lagi á meltingu mina. Genf ‘15 maí 1907 G. Lii), verkfræðingur. Magakvef. Eg undirritaður hefi i mörg ár þjáðst af uppsölu og haft öhraustan maga og leit- að lœknishjálpar árangurslaust, en við það að neyta China Livs Eliksirs er eg orð- ínn alheilbrigður. Lemvig 6. december 1906. Emil Vestergaard kaupmannsþjónn. Máttleysi. Undirriíaður hefir í mörg ár þjáðst af máttleysi og veiklun, svo hann gat ekk gengið, en við það að brúka China Livs Eltksir er eg orðinn svo heilsugóður að eg ekki að eins get gengið, heldur líka farið á hjólum. D. P. Bircþ, úrsmiður, Hrognes pr. Holeby. Prentsmiðja Odds Bjömssonar.

x

Norðurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.