Norðurland

Tölublað

Norðurland - 23.12.1909, Blaðsíða 4

Norðurland - 23.12.1909, Blaðsíða 4
Nl. 202 vinsælda allra þeirra er hana þektu. Hún gekk með samviskusemi og ötul- leik að starfi sínu og helgaði því alla sína líkams og sálarkrafta, sem sönn sveitakona, enda voru og verk hennar ætíð til fyrirmyndar. Síðustu 7 ár æfi sinnar var hún rúmföst og aflvana, er orsakaðist af slagi. Sjúkdóm þenna bar hún með svo mikilli stiiiingu, þolinrrjæði og hugprýði að það var einstakt og fyr- irmyndarvert. Hún hafði örugga trú, sem hjálpaði henni til að sigrast á raunum sínum. Allir þeir sem hana þektu veit eg að styðja þennan dóm minn, því vfða mun hún hafa skilið eftir fagrar og góðar endurminningar, sem blessaðar verða svo lengi sem hennar verður minst. J o. JVótur fyrir allskonar hljóðfœri pantar undirritaður, mjög: ódýrt Jón ívarsson í Edinborg. Hið heimsfrœga Liptons te, laukur og margskonar chocolade fæst hjá Davíð Ketilssyni. Qeföu vinum þínum á jólunum heldur einhvern gagnlesran hlut en ónýtt glingur. Páll Jðnsson hefir til sölu feikni- besfik, sjálfbiekunga, föskur, og fjaðra- möppurnar góðu, sem allir þurfa að eiga. Þetta eru alt gagnlegir hlutir og góðar gjafir. Sökum könnunar á vöru- birgðum verður sölubúð kaupfélags Eyfirðinga lok- uð frá 2. til 12. janúar næstkomandi. Félagsstjórnin. Nóta og netagarn nýkomið í verzlun Sig. Siurðssonar. Universal er óskeikult meðal við gigt og taugagigjt, viðurkent um allan heim af þeim, er þjáðst hafa af gigtveiki og meðal þetta hafa notað. \ Universal er eitt af þeim meðulum, sem sannar gæði sín sírax og byrjað er að nota það. Það deyfir fljótt verstu þrautirnar og eyðir smátt og smátt kvölunum, og eftir hálfsmánaðar stöðuga brúkun er, í flestum tilfelium, sjúklingurinn albata. Universal hefir útsölumennn um allan heim. Hér á landi fjölgar þeim stöð- ugt, og má senda umsóknir um útsöluleyfi til þessa blaðs. Úfsölumenn á ísland Á i eru sem stendur þessirt Seyðisfirði: Þórarinn Ouðmundsson, kaupmaður. Bjarni Benediktsson, — Otto Tulinius, — E. E. Sæmundsen, Jóhann Þorsteinsson, — Önundarfirði: Bergur Rósinkransson, — Patreksfirði: Pétur Ólafsson, — Stokkseyri: Hlutafélagið „Ingólfur" — Húsavík: Akureyri: Blönduósi: ísafirði: Meö s/s „Perwie“ hefir Kaupfélagsverzlun Eyfirðinga fengið mikið af allskonar vöruqi svo sem: Kornvörur ýmsar, Kaffi, Sykur, Kex, Tóbak, ýmsar tegundir og auk þess ýmsilegt, sem mönnum kemur vel að fá fyrir jólin. Af hinum mikilsmetnu neysluföngutn með maltefnum, sem DE FORENEDE BRYGGERIER framleiða, mælum vér með: ’er framúrskar- i andi hvað snertir mjúkan ogþœgi- legan smekk. Hefir hœfilega mikið af,extrakt‘ fyrir meltingma. Hefir fengið meðmœli frd mörgum mikils- metnum lœkn- um. Bezta meðal við hósta, hœsi og öðrum kœlingarsjúkdómum. Birgðir h/a: J. V- Havsteen, Strandgötu 35, Oddeyri. Særlig at anbefaleReconvalescenter ogAndre,som trænger til let fordejeligNæring. Det er tilligeetudmærketMid- del mod Hoste,Hæshed og andre lette Hals-og Brystonder. Edinborg. Til jólanna! I Edinborg er nýkomið allmikið af álnavöru o. fl. mjög hentugt til jólagjafa, svo sem: Silkisvuntu- efnin marg-eftirspurðu svört og mislit frá 7 12 kr. efnið. Kvenslifsi 1.50—7.50. Einnig Herraslifsi, Dömuklæði og Vaðmál margar tegundir. Prjónagarn af ýmsum lit- um. Estra madura- og Brodergarn. Album margar tegundir. Boarnir sem allir kaupa frá kr. 1.25—5.25 Regnhlifar, Toiletspegl- ar, Saumakassar, Blekstativ. Allskonar Nærfatnaður karla og kvenna. Silkibönd, Flauelsbönd, Lakaléreft, Flonel margar teg. o. fl. o. fl. — Allskonar Matvara og Ný- lenduvara. Ávextir, Epli Vínber, Appelsínur. Giímui fyrir grímuballið. Nú borgar sig að líta inn í Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.