Norðurland - 06.01.1910, Side 2
Nl;
2
Ivíndal og fylgdarmenn hans frá horði
á nefndu skipi og yfir í þau tvö skip
er handsömuð voru í þessari ferð.
Það hafði ekki verið nema 5.—10
mínútna verk, varla nema steinsnar á
milli þessara skipa. Svo höfðu skip-
stjórarnir á þessum tveim skipum
flutt þá aftur til lands hér, þegar inn
á höfnina kom; allir vita hvaða fyrir-
hijfn það muni hafa verið, sérstaklega
þar sem skipstjórarnir þurftu að fara
til lands hvort heldur var.
Það borgar sig að eiga báta og
lána þá landssjóði, þegar herra Lfn-
dal er orðinn sýslumaður í Siglufjarð-
arsýslunni nýju (Sbr. 45. tbl. Norðra) I
Skipa er venjulega eigi gætt öðru-
vísi hér, jafnvel þó sérstakt eftirlit
þurfi með þeim að hafa, en að skjöl
þeirra öll eru geymd í vörzlum bæjar-
fógeta, og kvað það eigi vera sérstak-
lega kostnaðarsamt. Enginn lögreglu-
vörður var hafður úti á þessum skip-
um meðan þau lágu hér á höfn.
2. ferð.
1 hana var lagt nálægt hádegi og
lír henni komið milli kl. 7 og 10 e.
h. næsta dag. — »Guðrún« ísfirzka
var leigð í þessa ferð og hlaut síðar
af því virðingarnatnið »Orlogsskipið«
Ef til vill á reikningur hr. Líndals
einhvern þátt í þessu virðingarnafni,
því fúlgan, sem L. þykist hafa greitt
fyrir skipið, þykir æði há, eftir atvik-
um. Eftir reikningi L. kostaði hún
landssjóð 160 kr. og 20 kr. að auki,
er L. kveðst hafa borgað hásetunum
sprstaklega og líklega tekið kvittun
fyrir ? Jón Brynjólfsson, sem þá v^r skip-
stjóri á »Guðrúnu«, hefir raunar sagt,
að fyrir skipið hafi ekki verið borgað-
ar nema 60 kr. og hefir þess ekki
heyrzt gctið að J. B. væri neitt minnis-
lítiii. En ef til vill lætur I.fndal ein-
y hvern góðan mann — t. d. einhvern
»collega« sinn á ísafirði — rninna
hann á »prikið« framan við tölu þá,
er hann hefir tilnefnt, því sennilega
hefir Líndal munað eftir því, þegar
hann borgaði manninumr
Fjóra menn gerir Lfndal reikning
fyrir í þessari ferð og kveðst hafa
borgað þeim 8 kr. á dag í 4 daga,
eða samtals 128 kr.
í þessari ferð voru með Líndal
þeir Guðm. Guðlaugsson, Hannes Ó.
Magnússon og Eggert kaupm. J.axdal.
Að því er snertir Guðm. Guðlaugs-
son, hefir hann skýrt oss svo frá
greiðslu á því, er honum bar í dag-
kaup, sem segir í síðasta blaði. Hann-
es Ó. Magnússon hefir verið leiddur
sem vitni í málinu, en hvað hann
hefir í því borið um þetta atriði, er
oss eigi kunnugt. Hinsvegar var það
haft eftir honum í sumar, að hann
hafi eigi fengið nema fáar krónur (12
eða 15) fyrir sína aðstoð, en mögu-
legt er að hann hafi nú fengið ein-
hvetja »uppbót«, eða jafnvel alt það
fé, sem Undal setti upp á starfa
hans. En hversvegna fekk Hannes þá
peninga? Væntanlega ekki vegna um-
talsins, sem hér var í bænum, út af
þessum reikningi herra Lfndals, svo
fyrirsjáanlegt var að fyr eða líðar
yrði þetta rannsakað? En helzt lítur
út fyrir að I.índal hafi litið svo á,
sem peningar Hannesar væru eins vel
geymdir hjá sér eins og honum og
má vel vera að Hannes sé honum
sammála um það.
Að því er Eggert Laxdal snertir,
hefir Norðurlandi verið skýrt svo frá,
að hann hafi farið jiessa ferð ein-
göngu í erindum sjálfs sín. Atvikin
sögð þau, að Laxdal bað mann, sem
líklegt var að altaf vissi ef I.índal
færi í njósnarferðir út í fjörðinn, að
gera sér viðvart um það. Hafði Lax-
dal haft við orð að reyna til að fá
far með Líndal, til þess að kaupa
síld, ef ske kynni að hún yrði gjörð
upptæk hjá sekum síldveiðiskipum.
Maðurinn hafði svo gjört honum
aðvart í þetta skifti, fengið óþökk
fyrir hjá Líndal, en Laxdal fararleyfi.
Laxdal keypti síldarfarm, sem gjörð-
ur var upptækur á skipi, sem sektað
var eftir þessa ferð, en borið er á
móti því að hann hafi á nokkurn hátt
verið Línda! til aðstoðar í ferðinni.
Hinsvegar hefir það heyrzt, að Lax-
dal hafi átt að bera það fyrir rétti,
að hann hafi fengið þær 32 kr. sem
hér ræðir um, svo sem kaupamaður
Líndals í ferðinni. Reyndar hafi sér
ekki verið borgað neitt út, en þetta
muni alt standa skráð í reikningi sín-
um í Undals bók, sem þó ekki sé
uppgerður síðan 1907. — Þeir sem
þekkja Eggert Laxdal munu æði marg-
ir líta svo á, að hér bregði nokkuð
undarlega við, hafi hann gjört kröfu
til borgunar úr landssjóði fyrir ferð,
sem hann fer í sínar eigin þarfir.
Það væri vinnandi vegur að »speku-
lera« í síldinni upp á þær spítur, að
fá svo sem 8 kr. kaup fyrir það á
dag úr landssjóði.
Aukakostnaður við þessa ferð er
talinn 40 kr. og eftir því, sem vér
höfum heyrt, hefir Líndal gefið þá
skýringu við þenna lið, að í hon-
um séu faidar 15 kr. til tveggja
manna fyrir að fara með gufuskipið
»Glen Clowa. frá Hjalteyri inn á Akur-
eyri. — Sannleikurinn í því efni er
sá, að þeir tveir menn, sem þetta
gjörðu, voru einmitt þeir hinir sömu,
er Líndal hafði með sér til aðstoðar,
upp á fast kaup (ekki Eggert Laxdal)
og annar þessara manna heíir áreið-
anlega ekki fengið einn eyri íyrir
þetta og hinn annaðhvort alls ekki
heldur, eða þá ekki fyr en nýlega.
3. ferö.
Sú ferð var farin til Hjalteyrar —
með þýzku síldveiðaskipi er heitir
»Preussen«.
Það er vitanleg venja hjá síldveiða-
mönnum, að þeir flytja hvern, er þess
óskar, fyrir alls ekki neitt, í ferðum
sínum hér á milli hafna. En þótt eitt-
hvað hefði þurft að borga fyrir farið
í þessari miklu heimskautaför, út að
Hjalteyri, hefði líklega verið full-
sæmilegt að bjóða fram minna en 30
kr., sem Líndal gerði landssjóði reikn-
ing fyrir, eftir þessa úteftirför. — Það
mun láia nærri að það verði 10 kr.
fyrir manninn, því einn þeirra manna,
er í þessari ferð var, hefir skýrt oss
frá, að þeir hafi eigi verið nema 2
með Líndal í förinni, en vill þó ekki
þvertaka fyrir, að þeir geti hafa ver-
>ð 3 — Líndal 'reiknar þar 4 menn
með 8 kr. á dag í tvo daga, eða
samtals 64 kr.,
líu krónur kvað aukakostnaður
vera talinn við þessa ferð og hefir
Líndal gefið þá skýringu um þessar
tíu krónur að þær séu greiddar fyrir
mótorbát, er þeir —- hann og hans
menn — hafi farið með tilbaka hingað
frá Hjalteyri. — En hingað komn þeir
a!ls ekki með mótorbát, heldur með
gufuskipi er »ís!and« hét, og var á
vegum Fr. Örtenblads ; það hélt þá
til á Hjalteyri, en þurfti snöggva ferð
til Akureyrar. — Smátt hefir Líndal
verið farinn að líta á hlutina, þegar
III. ferðin var afstaðin, er honum
sýndist þetta vera mótorbátur! —
4. ferð.
var til Siglufjarðar. Fargjald þang-
að er talið 80 krónur. — Oss hefir
verið skýrt frá að þangað hafi verið
farið með norsku sildarveiðaskipi er
»Einar« hét og ætlaði vestur til
Siglufjarðar, þar sem það hélt til við
veiðar sínar.
Fyrir þetta á Líndal að hafa snarað
í skipstjórann 80 kr. Hann hefir þó
ekki haldið að hann væri kominn norður
á heimskautið, eins og Cook og fundist
hann þurfa að láta svona mannalega?
Með Lmdal var aðeins einn maður
í þeirri ferð, en hann reiknar kaup
handa tveim mönnum, 8 kr. í 9 daga
handa þeim, samtals 144 kr.
Frá Siglufirði fór Líndal hingað
með gufuskipinu »Ingolf« og borgaði
fylgdarmaður hans sjálfur far sitt og
önnur útgjöld hingað inneftir.
Aukakostnaður kvað vera nokkuð
hár, 80 kr. — er talinn greiddur
fyrir bátslán (!) vöktun skipa(!) og
þessháttar jafn-kostnaðarsöm fyrirtæki.
Vér höfum heyrt að hr. I.índal eigi
einhversstaðar í fórum sínum kvittun
fyrir 4 kr., er greiddar hafi verið af
aðstoðarmanni hans fyrir bátslán (ekki
eitt, heldur mörg), og um annan koítn-
að höfum vér ekki heyrt getið.
*
Þetta sem hér er skráð, er hið
helzta, er vér höfum heyrt um þetta
mál til þessa tíma og virðist margt
benda til þess, að það sé þess vert að
það sé gaumgæfilega athugað. — Ekki
ætti það heldur að vera Líndal um
geð að svo yrði gjört, því sennilega
hefir hann verið svo hygginn—10.000
króna lögfræðingurinn ! — að taka kvitt-
1,0 fyrir þessum útborgunum sínum.
*
Siðustu símfréttir
bankamálsins.
Kristján Jónsson dómstjóri kom
enn i dag í Landsbankann og spurði
bankastjórnina hvort hún vildi taka
við sér.
Hún svaraði honum því, að hún
að sjálfsögðu hlýddi úrskurði fóget-
ans, meðan hann stœði óbreyttur af
æðri dómstólum og hefði harin því
aðgang að bankahúsinu, bókum og
skjölum bankans.
Þá spurði Kr. J. hvort bankastjórnin
vildi borga sér laun sem gæzlustjóra.
Ban! astjórnin neitaði að gera það
að svo stöddu, með því hann væri
ekki skoðaður sem gæzlustjóri. Þetta
íór fram hávaðalaust.
* *
*
Úrskurði fógetans, þeim er hann
feldi á þriðjudaginn, hefir verið á-
fríjað.
* *
*
Eiríkur Briem hefir sagt að hann
mundi ekki aðhafast framar í banka-
tnálinu, að svo stöddn, en bíða að-
gerða þingsins.
*
* * 0
Mannes Þorsteinsson hefir afsalað
sér gæzlustjórastarfinu og er síra
Guðmundur Melgason settur gæzlu-
stjóri í hans stað.
$
JUdrei fór það svo
að stjórnarráðinu tækist ekki að
gera neitt svo herra Birni Líndal lík-
aði. Síðan ráðgjafinn tók við embætti,
hefir B. L dæmt allar helztu gerðir
þess einbera óhæfu og glæpi við þjóðina.
En þegar sakamálsrannsókn var fyrir-
skipuð gegn honuin sjálfum, varð hann
allur að sméri. Hann segir í Norðra:
»Til þess að firra misskilningi, skal
það tekið fram að eins og kæran lá
fyrir, átti stjórnarráðið eigi að eins
fullan rétt á að láta rannsaka þetta
mál heldur var það beinlínis skylda
þess.«
Einkennilegt að þetta skyldi verða
fyrsta verk nýju stjórnarinnar, sein
fann náð fyrir augum herra Lfndals.
Stúlkan frá Tungru
nýr frumsaminn sjónleikur eftir Ind-
riða Einarsson var leikinn í Reykjavik
í fyrsta skiíti 2. jóladag síðastliðinn.
Leikurinn gerður upp úr þjóðsögu,
sem eitt sinn var prenluð í Huld,
og heitir sagan þar Bóndadóttirin frá
Hafrafellstungu.
Símsk eytis-ófarnaOur.
Heimastjórnarforingjar í Reykjavík
höíðu sent Ritzaus Bureau í Khöfn.
símskeyti, og með venjulegri sann-
leiksást skýrt svo frá, að fagnaðaróp
in fyrir ráðgjafanum sunnudagskvöldið
28. nóvember hafi ekki verið annað
en götudrengjaærsl. En skrifstofan
gerði þeim þann grikk að neita að
birta þetta skeyti. Hefir náttúrlega
vitað að þetta voru tóm ósannindi.
Aftur hafði ísafold fengið þetta
skeyti og var það nýlega birt þar í
blaðinu og mikið hlegið að í Reykja-
vík.
JarOarför Hallgrím* biskups
fór fram á Þorláksmessu. Feikilegt
fjölmenni þar viðstatt. Haraldur presta
skólakennari flutti húskveðju, en Þór-
hallur biskup og Jens Pálsson prófast-
ur töluðu í kirkjunni.
Trúlofuð
eru ungfrú Þóra Matthíasdóttir skálds
á Akureyri og Þorsteinn J. G. Skapta-
son ritstjóri á Seyðisfirði.
5»
Guð er enn þá húsbóndi
á sínu heimili.
Með þessari fyrirsögn birtist íyrír
skömmu grein í merku norsku blaði
eftir rithöfund Leonhard Nœss.
Greinin er skrifuð með einurð og
alvöru um alvarlegt mál, — að efni
og anda ólík íslenzkum blaðagreinum
nú á dögum. Ef til vill á hún samt
erindi í íslenzkan búning, jafnvel þang-
að, sem henni verður verst tekið.
Hún hljóðar svona lauslega íslenzkuð:
»Til forna var engin þörf á að telja
mönnum trú um að guð stjórnaði
heiminum, þvf að jafnt vísir sem fá-
vísir vissu það þá. En nú á dögum
halda sumir að guð hafi sett náttúru-
lögmálið í sinn stað, og láti það ráða
ríkjum; og þetta kalla þeir — speki!
Það er mögulegt að náttúrulögmál-
ið sé ekki aðeins stMlsaðferð guðs.
Það er hugsanlegt að guð hafi í önd-
verðu skapað heirninn sem eina vold-
uga vél, og láti hana svo ganga um
aldur og æfi. Náttúrulögmálið væri
þá hlutur, viljalaus þjónn, er um ald-
ur og æfi inni verk guðs í alheim-
inum.
Um þetta geta hvorki guðfræðingar
rié aðrir vísindamenn sagt með vissu
En hvorugra hjálp þarf til þess að
sjá og skilja, að annaðhvort hlýtur
guð að stjórna heiminum, eða þá að
hann er ekki húsbóndi á sínu heimili.
Hvernig mundi fara ef náttúrulögmál-
ið eitt ætti að ráða, ef enginn hetði
vald né rétt til að nota lögmál gegn
lögmáli? Við gætum þá ekki einusinni
bjargað manni úr lífsháska. Ef að barn-
ið mitt væri að velta fram aí háum