Norðurland


Norðurland - 21.09.1912, Blaðsíða 4

Norðurland - 21.09.1912, Blaðsíða 4
Nl. 156 Gærur kaupi eg í haust eins og að undanförnu fyrir hátt verð gegn peningum út í hönd. 1\ aonai Clafsson. AT T A sem sku,da við gránufé- LAGSVERZLUN á Odd- ^ eyri, bið eg að borga skuld- ir sínar fyrir 10. október næstkomandi. Skuldir, sem eru óborgaðar 10. október og ekki hefir verið samið um borgun á, verða tafarlaust innheimtar með lögsókn á kostnað skulctunauta. Oddeyri 11. sept. 1912. Pétur Pétursson. Verzlunar og íbúðarhús á Reyðarfirði, ásamt bryggju, er til sölu eða Ieigu, alt í góðu standi. Par sem Fagradalsbrautin er nú í þann veginn að vera fullgerð, er hér álitlegur staður til verzlunar. Menn eru beðnir að snúa sér til undirskrifaðs. JaKob Gunnlogsson Kjöbenhavn, K. Aoyrgðarmaður: Adara Þorgrímsson Prcntsraiðja Odds Björnssonar, Verzlun Kr. Sigurðssonar á Akureyri ___ kaupir fyrst um sinn G œ r u r á 40 aura pundið, gegn peningaborgufn út í hönd. Xeymð ;Fix« og eftir það notið þjer ekki aðra. Hið sama er að seeja um STÍGVÉLAÁBURÐINN í pundsdósum á go aura. Fæst hjá: konsúl Ötfo Cu/inius, St. Sigurðsson & £. Sunnarsson °g oerzluninni ,,}(Jl M 3 Ö3{S“. \ Aívinna. Nokkrar duglegar STÚLKUR frá 18—30 ára geta fengið atvinnu nú þegar við X/æðauerksmiðjuna ,,S 6 jF JIC Jf“ Allir peir sem skulda verzlun undirritaðs, eru alvarlega á- mintir um að borga skuldir sínar fyrir 15. okt. næst- komandi. Skuldir sem ekki eru greiddar fyrir pann tíma, eða samið um borgun á, verða tafarlaust innheimtar með lögsókn. Akureyri 14. sept. 1912. 66 Ester hristi höfuðið. »Eg er ekki hrædd. Ef þér getið útvegað mér sleða, og ökumann, sem hefir hug til að fara með mig, þá vil eg borga honum það, sem hann setur upp. Og eg mun verða yður ynnilega þakklát fyrir velvild yðar, ef þér hjálpið mér,« mælti hún og rétti lestarstjóranum báðar hendur. Sorg hennar sigraði algerlega mótspyrnu hans. »Pér skulnð komast heim, jafnvel þótt eg þurfi sjálfur að aka yður,« mælti hann ákveðinn; »eg sé að yður finst meira við liggja en líf yðar að kom- ast áleiðis, veslings frú.« Lestarstjóranum tókst nú að fá ungan bóndamann til þess að reyna að koma Ester heim. Hann sagði sem svo, að það gæti þó ekki geng- ið ver en illa. Hann og hinn umhyggjusami lestarstjóri bjuggu svo um hana í vanalegum vörusleða, á hálmknipp- um, sem þeir lögðu á hann, og sveipuðu um hana hesthlífum. Síðan héldu þau af stað yfir alsnjóa, veg- lausa heiðina. Oft varð ökumaðurinn að stanza eða snúa við til þess að komast fyrir skafla, girðingar og aðrar hindr- anir, sem urðu á vegi þeirra, en þó komust þau á- fram og einlægt nær og nær takmarkinu. Óróleiki Ester og þrá hennar að komast heim hafði áhrif á ökumanninn, og örfaði hann að brjót- 67 ast á móti óveðrinu, þótt stundum virtist nær von- laust um að þau gætu haldið áfram. Loks nam sleðinn staðar fyrir framan hús Krabbe, og höfðu þau þá verið 5 klukkutíma á leiðinni. Ester fékk ökumanninum þá peninga sem hún hafði á sér, þakkaði honum fyrir kjark han' og á- huga og bað hann að koma þar aftur næsta dag, áður en hann færi heim. Svo hringdi hún dyrabjöllunni. Þegar hún heyrði hringinguna, var sem hjarta hennar hætti að slá. Hún stóð á öndinni, — nú var hún komin heim, og nú kom að úrslitunum, hinum miklu, óttalegu . . . Krabbe læknir opnaði hurðina sjálfur. Hann var fölur og þreytulegur. Pað voru drættir við munninn, sem lýstu leyndum harmi, svo ein- kennilega fastir drættir, eins og þeir væru höggnir í andlitið. Pað var eitthvað steingerfingslegt í þessum sorg- arsvip; hún kannaðist ekki við það, og fanst sem ó- kunnur maður stæði fyrir framan sig. Pað var eins og liðin væru mörg ár, löng og þungbær, síðan hún sá hann síðast. Hann leit svo undarlega ókunnuglega á hana, eins og hann þekti hana ekki. »Sveinn!« Hún gat varla stunið upp orðinu. Hann Ieit undan, eins og hann vildi verjast þeirri bæn, sem lá í augnaráði hennar. Júlíus Havsteen yfirréttarmálaflutningsmaður er til viðtais í Strandgötu 37 kl. 10-11 f. h. 2—3 óg 5-6 e. h. Cacao er bezt og ódýrast í Sápubúðinni. Sauða- kjöt, mör <* slátur fæst nú í sláturtíðinni í Carl Höepfners verzlun.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.