Norðurland


Norðurland - 05.10.1912, Blaðsíða 4

Norðurland - 05.10.1912, Blaðsíða 4
NI. 164 ■ i—*— * m !*. II II verziun Sn.Jónsson Cll ► hefir altaf nægar birgðir af trjávið. Nú 10. p. m. kemur mikið til viðbótar. Verðið er mjög sanngjarnt, afsláttur gefinn peim sem mikið kaupa, áreiðanlega hvergi betri kjör. m «sr ■ 1 * * ■ Niðuisodið kindoket, | Kolaskip | • pað, sem eg hefi áður auglýst að kæmi í pessum mánuði, er* Tvæntanlegt næstu daga eftir helgina, og verða pá kolin afhent* • kaupendum á bryggjum bæjarins. J • Peir viðskiftamenn mínir, sem ekki hafa pantað kol hjá mér* • enn, geri svo vel að tilkynna mér hið fyrsta, hve mikið peirj •ætla að kaupa nú. • • Kolin eru sömu tegundar að gæðum og eg hefi áður flutt^ •og alment hafa hlotið hylli kaupenda. • • Akureyri 4. okt. 1912 * • pr. Kolaverzlunin „Tordenskjoldð • i 5lagnar Ölafsson. j Í I • • • • • • • • • • • • • • •••••••• • • • • • • • ••••••• • •-•-♦-4 íslenzkt, fæst ‘ Kjötbúðinni. Margar tegundir af svörtu siikis vun tuefni (og ullarsilki) nýkomið í verzlun | mmmmmM11M m MM WM %-• -Á íshús Sn. Jónssonar tekur ket og önnur matvæli til geymslu nú peg- ar og framvegis. Afhending fer fram priðjudaga og laugardaga kl. 11 til 1. Sn. Jónssonar. Hjúkrunarfélagið „Hlíf ‘ heldur tombólu fyrri partinn í nóvember. Vér vonum að allir bæjarbúar sýni félaginu sömu velvild og sama traust og áður og styrki þessa tom- bólu. Tombolunefndin. Hvem vil vinde Miilionen ? Enhver har Chance, som köber sig en Lodseddel til den kommende Serie i det Danske Kolonial Klasse Lotteri. Garanteret af den danske Stat. Lotteriet er forsynet med 50,000 Lodd- er med 21,550 Gevinsfer og 8 Præm- ier til et samlet Belöb af 5 Millioner 175,000 Frcs. Hovedgevinsten eriheldigste Tilfælde 1,000,000 Frcs. 78 Pað var steingerfinsró yfir þessari fölu, smágerðu konu; það var eins og hún hefði vakað sig í hel. Krabbe varð hverft við að sjá hana þannig. »Ester!« Hún leit upp með undarlega tómlátu augnaráði en hreyfði sig ekki. »Ester, þú mátt ekki vera hér, þú veikist, þú deyr úr kulda í þessu ískalda herbergi,« mælti hann. »Pað gerir ekkert til, mér er ekkert kalt! má eg ekki vera hérna? sagði hún biðjandi og rólega, án þess að líta af líkinu. »Nei, þú átt að fara að hátta, heyrirðu það, Est- er!« Hann lagði hendina fast á öxlina á henni, eins og hann þyrfti að vekja hana. »Hér þarf enginn að vaka lengur. Pað er vitfirr- ingsheimska að sitja hér, þeir dauðu þurfa okkar ekki. Farðu nú! Nú loka eg hurðinni og hingað kemur enginn fyr en líkið verður flutt burtu,« sagði hann hranalega. Hún stóð á fætur og gekk rólega fram að dyrun- um; þar sneri hún sér við og horfði enn á líkið. Hann komst við af þöglum harmi hennar. »Ester, viltu vera hérna ofurlitla stund enn, áður en eg set Iokið á kistuna ? sagði hann blíðlega. »Já, eg þakka þér fyrir, Axel, þú ert góður,« sagði hún þakklátlega og settist aftur við kistuna. »Góður! Nei, Ester, eg veit að eg er vondur og óvæginn við þig. Eg gat fengið það af méraðreka 79 þig burtu frá líki barnsins þíns, án þess að segja eitt vinsamlegt hluttekningarorð við þig, eins og þú hefðir ekki rétt til að vera þar, alveg eins og eg. En það kvelur mig og særir að sjá þig hér; nú, er eg veit að eg hefi mist þig, æsir mig sú hugs- un, að við skulum enn eiga sameiginlega minning- una um barnið okkar, og að við skulum hittast við lík þess, eins og ömurlegar afturgöngur frá slitnu hjónabandi okkar. Hér get eg ekki þolað að sjá þig, Ester, í sama herberginu sem drengurinn okkar sá fyrst dagsljósið, þar sem við heilsuðum voninni um fæðingu hans með innilegri gleði, hér, þar sem eg sat nýlega ein- mana við rúmið hans, vonlaus, og fann svo sárt til getuleysis míns, af því að eg átti ekkert meðal sem gæti dregið úr þjáningum hans né frelsað líf hans. Minningarnar um horfna hamingju okkar streyma að mér, svo að eg missi stjórn á sjálfum mér; eg veit ekki hvað eg gæti gert þér, — eg er svo þrek- Iaus. Pessir síðustu dagar hafa eyðilagt mig; hugs- anir mínar og tilfinningar eru ósamræmar og festu- lausar, og eg missi vald yfir mér í návist þinni. Nú fer eg burtu og þú mátt vera hér ofurlitla stund ennþá. Þú elskaðir hann, Ester! Segðu að þú hafir elskað hann, elskað barnið okkar!« »Já, Axel, eg elskaði hann; og eg finn það bezt nú, hve heitt eg elskaði hann. Líf mitt er tómlegt og eyðilegt, barátta mín er þung eins og þín, eg (En Million Frcs.) specielt i á 450000 5 á 15000 i á 250000 10 á 10000 i á 150000 24 á 5000 i á 100000 34 á 3000 i á 80000 64 á 2000 i á 70000 210 á 1000 i á 60000 samt 21197 3 á 50000 Gevinster paa 2 á 40000 500 300 250 2 á 30000 200 153 2 á 20000 o. s. frv. ■ Der trækkes en Gang hver Maaned, og Indsatsen er til hver Trækning for Vi Lod. Kr. 22,50! inklusive for V2 Lod. Kr, 11,50! Porto til for 'U Lod. Kr. 6,— j Seddel og or Vs Lod. Kr. 3,25í Trækningsliste Paa Grund af den lange Afstand og sene Postbesörgelse modtages der kui) Betaling for mindsf 2 Trækninger, og Belöbet indsendes pr. Postanvisning eller rekommanderet Brev. Den danske Stat garanterer Tilstedeværelsen af Gevinsterne, som udbetales konfanf uden noget Afdrag. Paa Grund af de store Chaucer for Gevinst (omfrent hverf andetNummer Vinder), er der Udsigt til hurtig at faa udsolgt, hvorfor De bedes göre Deres Bestilling snarest. Adresse: C Edeling, Köbenh. 0. Danm. Abyrgðarmaður: Adam borgrímsson. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.