Norðurland - 23.11.1915, Page 2
I3<5
Nl.
frkfó* }&M }MM }$M }MM mte hj&* jv^ }^f. WM }&M }&M. }iVá ^Má. Wi/k }&M
'mt'iL -Æ '$i&:''j& 'VÍk'Zik ''úk >$& L'$i& ják '!$& Qik 'j& ':'& '?*&•$&' W& '?&■ &L
Karlmannaföí
eftir nýjustu tízku og með okkar viðurkenda góða sniði.
Silkitau
í mörgum litu eru ný-
komin í
12 Btauns veislun 21
Góðir heilsokkar, hálfsokkar oo sjóvetlingar
eru teknir hæzta verði.
mkfflíÍ
?í;>- W$:~
wt\ tvw y
*wmm
leist svo ve! á ísland og kunni svo
vel við loftslagið hér, að hann vildi
láta þjóðina sem bygði landið njóta
þess í einhverju og af því munu
framkvaemdir hans hér á landi hafa
stafað.
Fremur var hann ómannblendinn
yfirleitt og eignaðist fáa kunningja
meðan hann dvaldi hér. En samt
mun fregnin um hið sviplega frá-
fall hans hafa snortið viðkvæman
streng í brjóstum margra bæjarbúa
og annara hér nyrðra.
X
Frá blóðvellinum.
(Símskeyti frá Khðfn til blaðsins „Fréttir"
í Reykjavík.)
16/n. Austurríkismenn gerðu loft-
skipaárás á Feneyjar og unnu þar
mikið tjón. Bretar og Frakkar hafa
skipað sameiginlegt yfirherstjórnar-
ráðaneyti er skal hafa alla yfirstjórn
hermáianna fyrir hönd Bandamanna
þangað til ófriðinum er lokið.
18/n. Þýzk herskip ætluðu að
taka brezk (verzlunar-?) skipframan
við Karlskrona, en sænsk herskip
gengu á milli svo Bn-tar komust
undan. Sendiherra Frakka í Aþenu-
borg hefir verið gerður að heiðurs-
borgara þar.
19/n. Bandamenn vinna mikið á
við Hellusund og gera þar ógur-
Iegar atlögur. Uppreisn hafin í Sýr-
landi. Vilhjálmur Þýzkal.mdskeisari
kveður til konungafundar.
(Þetta er ógreinilegt í skeytinu en líklega
að eins um að ræða fund með konungum
þeim sem eru í miðvelda-sambandinu).
20/ii. Kitchener jarl er kominn til
Aþenu til þess að reka þar erindi^u
Bandamanna. Roosewelt fyrverandi
forseti Bandaríkjanna fylgir nýjum
herdeildum frá Kanada til Bretlands.
2,/n. Italir hafa unnið mikinn sig-
ur á Austurríkismönnum við St.
Michael. Búlgarar hafa tekið borg-
ina Prelep í Serbíu. Frakkaher hefir
sameinast Serbaher í Serbíu. Stjórn
Serba er flúin til Priseren. ítalir
senda ógrynni liðs til Balkan.
22/n. ítalir hafa unniö stórsigur
við Götz, hertóku fjölda herliðs af
Austurríkismönnum og mikið her-
fang í skotfærum og ýmsum her-
gögnum. Austurríkismenn hafa sigr-
að Serba víð Nowibazar.
Flugmenn frá Belgíu hafa kastað
sprengtkúlum af flugvélum á verk-
srniðjur Krupps og unnið þar mikið
tjón.
h|f Hinar sameinuðu íslenzku
verzlanir Oddeyri
kaupa haustull
prjónles
og flestar
íslenzkar vörur
hæsta verði.
Oddeyri 1. nóv. 1915.
Binot GunnaiSson.
I
I
llm láð og lög.
— Reykingahús Einars Helgasonar
i Reykjavik brann d sunnudaginn með
miklu af hangikjöti.
— Brytinn d „Kong Helga" var
sektaður um 500 kr. í Reykjavik jyrir
bannlagabrot. Hajði gejið upp að
hann hefði 150 flöskur af dfengi, er
fulltrúi fógeta innsiglaði. Siðar komst
upp að innsiglin höjðu verið brotin.
Var þd hafin rannsókn og fundust
1150 jlöskur er voru teknar og Jlutt-
ar upp d tugthús. Rannsókn stendur
yfir út af brotinu d innsiglum lög-
reglunnar.
— Leikfélag Reykjavikur er að
leika „Skipið sekkur“ ejtir Indriða
Einarsson.
— Rdðherrann kom heim úr utan-
Jör sinni d eimskipinu „fsland".
42
ræða. Auðmýking Italíu og einveldi Austurríkis í þýzka
sambandinu á að vera okkar framtíðarhugsun. Pað
verða atburðir sem getið verður í veraldarsögunni
löngu eftir að bók þessa brezka gruflara er grafin
og gleymd. Taktu eftir því!
— Ójá. Eg hefi tekið eftir því.
Önnur bók.
Friðartímar.
Mjólk fæst kvöld og morgna í
Hafnarstræti 103.
Japanar til Hellusunds,*
• Göteb. Morgonbl.* frá 28. oktb.
segir að japönsk flotadeild með 73
þósund hermönnum sé komin til Hellu-
sunds til þess að aðstoða Bandamenn
þar. Enn fremur að Tyrkir ætli með
mikinn her til Egiptalands um miðjan
nóvember.
HðfuObóllð MSðruvellI
í Eyjafirði fram, með hjáleigum, hefir
eigandinn, ungfrú Anna Magnúsdóttir
á Akureyri, selt ábúendunum þar,
Jóhanni Jónassyni og Valdemar Páls-
syni. Kaupverðið var 25 þús. krónur
Það er gaman að eiga jarðir í Eyja-
firði á þessum tímum. — Sagt er að
bændur vilji ná f allar jarðit þar sem
eru eign hins opinbera, vegna þess
að búist er við að þær fáist fyrir
sama sem ekkert, eins og t. d. Hrafna-
gil, er Sigurður Eggerz seldi eftir
tillögum biskups.
Sláturhús
mikið lét Kaupfélag Eyfirðinga
byggja í Höfðahverfi í sumar. Það er
úr steini, 50 al. langt og 12 al.
breitt, bygt og úr garði gert að öllu,
eftir nyjustu tízku, að því er slátur-
hús snertir. Húsið var »boðið út< til
byggingar og var lægsta boðið frá
Eggert S. Melstad timburmeistara hér
í bænum, er svo tókst bygginguna á
hendur og þykir hafa leyst hana vel
og samvizkusamlega af hendi.
Fjögur ár eru liðin. Systur mínar voru orðnar
17 og 18 ára gamlar og áttu nú að kynnast við
hirðina og eg sjálf ætlaði að fara að taka þátt í
samkvæmislífinu aftur. Tíminn hafði smátt og smátt
læknað sorg mína og einn góðan veðurdag va$ð eg
þess vör með sjálfri mér að staða mín í lífinu var
í rauninni öfundsverð á marga vegu. Eg var 23 ára,
falleg, rík, mentuð, heilsuhraust og frjáls. Atti enn-
fremur yndislégt barn og ástríkan föður og systkyni
sem vildu gera mér alt til geðs og gleði.
Hið skammvinna hjónaband mitt lá nú á bak við
mig eins og góður draumur. Eg hafði elskað Arno
af öllu hjarta og hann hafði verið mér nákvæmur,
ástríkur eiginmaður og gert mig undur hamingju-
sama meðan við vorum saman. Sársauki skilnaðar
okkar og hin djúpa vonlausa sorg, sem tók mig
heljartökum við dauða hans, var úr sögunni, en
Razúel I Quaiauzsvik.
Síðastliðið sumar urðu Eyfirðingar
tugum saman að ganga af þilskipum,
vestur á Norðurfirði og Reykjarfirði,
vegna hafíss, og fóru fótgangandi
þaðan alla leið heim Þeir fengu hver-
vetna á leiðinni góðar viðtökur og
hafa beðið »Norðurl « að flytja beztu
þakkir til allra sem þá greiddu götu
þeirra. Sérstaklega láta þeir mikið yfir
hinni einstöku gestrisni er þeir hafi
notið hjá Ragúel bónda í Guðlaugs-,
vfk. Allur fjöldi sjómannanna gisti
hjá honum, og fékk hver þeirra gott
rúm (þótt um 20 væiu saman f hóp)
og áttu þar að öllu hið bezta atlæti.
Elmsklpið fsland
liggur á Blönduósi og verður vænt-
anlega ferðbúið þaðan á fimtudaginn.
Kemur lfklega hingað á föstudagskvöd,