Norðurland - 27.05.1916, Qupperneq 3
Erlingur stóð í hópnum norðan við
brúna og horfði á lækinn. Hann fór
eitthvað að andmæla því að brúin yrði
tekin af læknum, þegar einhverjir
verkamenn voru að ráðgera það áður
en bæjarfógeti kom. Og ekkl datt
honum f hug að hlaupa upp á Flóa
til að hleypa vatninu af, þó honum
hefði átt að vera kunnugast hvers þyrfti.
Sem verkfróður »verkamaður« í bæj-
arstjórninni hefði hann einnig átt að
vera sá maður að geta séð um, að
hans eigin verk, unnin fyrir borgun úr
bæjarsjóði, yrðu ekki orsök til stór-
tjóns, óþæginda og kostnaðar fyrir bæ-
inn.
Þetta flóð ætti að minsta kosti að
verða til þess að bæjarbúar fylgi eftir-
leiðis með í þvf, hvaða verk það eru,
sem bæjarfulftrúarnir fela sjálfum sér
að vinna fyrir bæinn. Þess virðist full
þörf, eins og bæjarstjórnin er nú að
verða skipuð. —
Oddeyringur.
»N1.« er þessu máli alveg ókunnugt, en
tclur víst að höf. (mætur borgari í bæn-
um) fari með rétt mál.
X
S t a i n t o n-M ó s e s.
hinn alkunni spíritistaprestur, dáinn
fyrir nokkrum árum, þykir merkastur
allra rithöfunda hinnar miklu nýju
hreyfingar. Hans bók um vitranir sín-
ar og sýnir þykja ennþá merkilegri
en rit hins gamla náttúrufræðings dr.
Crookes’, einkum hinar ósjálfrátt rit-
uðu greinar hans, sem einhver vera
lét hann skrifa, er kallaði sig »/m-
perator«, er sumir ætluðu að væri
Marfus keisari Árelíus, en aðrir ein-
hvern annara löngu dáinna dýrðlinga.
Hér er þýðing einnar slíkrar greinar:
»Þér er eigi ljóst, hve lftil áhrif
trúarbrögðin hafa á allan fjölda mann-
kynsins, eða hve misjafnlega, þaðsem
kent er, á við þarfir manna og kröf-
ur. Vera má og að eigi sé vanþörf á
að mihna þig á það, sem þú sérð
eigi til hlftar f þvf ástandi sem þú
nú er f gagnvart tfð þinni og um-
hverfi. Þú sérð eigi eins og vér sjá-
um, það kæruleysi, sem komið er yfir
fjöldann viðvíkjandi framtfðinni. Þeir
sem hugsað hafa rækilega um það
sem við tekur, komast að þeirri nið-
urstöðu, að þeir sjái ekkert út úr
augunum, nema það, sem menn þykj-
ast vera að kenna, en reynist fávizka
full af mótsögnum og íyrir þá sök
ófullnægjandi. Skynsemisgáfa mannsins
sýnir honum og sannar að það, sem
kallast opinberun, ber með sér glögg
greinarmerki þess, að það á mann-
legan uppruna; að það stenzt eigi próf
röklegrar hugsunar eins og vísindin
viðhafa þegar rannsaka skai jarðnesk
efni; og að fmyndun klerka, að vitið
sé engin mælikvarði opinberunarinnar,
svo að hana verði að fráskilja afskift-
um hugsunar og skynsemi, en eiga
alt undir trúnni. En siíkt er sviksam-
legt gerræði til þess að meina mönn-
um að sjá og finna villur og mótsagn-
ir í biflíunni, þetta finna því þeir,
sem þora og kunna að hugleiða, en
þeir sem gefa sig mótstöðulaust fangna
undir trúna, verða blindir, ofstækis-
fullir og skynhelgir — einmitt fyrir
þá sök að þeir lærðu ekki að hugsa
og álykta. Verri og öflugri framfara-
hnekki er erfitt að hugsa sér en þann,
að telja mönnum trú um, að þeir
megi eigi hugsa um sfn trúarefni! Sá
hnekkir deyðir allan andans vöxt og
viðgang; sálin er dæmd og fjötruð
við lögfesta erfðatrú, hvort heldur sú
trú á nokkuð við samtfðina eða ekki,
þvf margt sem við átti f fornöld get-
83
Nl.
ur verið óhæfileg trúar- og lffsskoðun
sfðari alda. Svo er hvervetna þar
sem trúarfræðin er fjötruð við tíma
og rúm eða umhverfi; engin sál má
hreyfa sig hvort sem hún kallast heið-
in, múhameðs eða kristin trú, hvort
sem guð er hinn »mikli andi< rauðra
Indfána, eða skurðgoð villimannsins;
hvort heldur spámaðurinn heitir Krist-
ur, Múhamed eða Konfusius, og hvort
trúin er austræn, vestræn, suðræn eða
norræn. Því í öllum löndum hafa
menn alið sér og fóstrað trúarbrögð
eftir sér og fyrir sig og kent jafnóð-
um niðjum sínum.
En þeir dagar eru f nánd, að lönd-
in, að löndin aðgreina eigi framar
trúarbrögð manna, eða áttirnar, og
f staðinn kemur sú upplýsing er fylgir
vorri nýju opinberun, sem nær liggur
skilningi og þroska mannkynsins, en
þú hugssr.
Já, sá tími nálgast þegar hin háleitu
sannindi spíritismans, jafn skynsamleg
og göfgandi sem hans kenningar eru
fyrir þes^a tíma, sópa burt af ásýnd
guðs jarðar trúardeilum, hatri og ill-
vilja út af trúarskoðunum, ásamt
heimsku þeirri og fáfræði sem, sví-
virt hafa nafn heilagrar trúar og guðs-
dýrkunar, og menn sjá f bjartara ljósi
dýrð skapara sfns hins óumræðilega,
og andans eilffu ákvörðun.
Tak þú vel eftir því. vinur, að end-
irinn tekur að nálgast; nótt vanþekk-
ingarinnar lfður óðum. Klafinn sem
ofsi og vanþekking hefir fest á þjáðar
og hreldar þjóðir, verður sundurbrot-
inn, og f staðinn fyrir otstækisfullar
ímyndanir og hjátrúarkreddur, kemur
skynsamleg trú og þekking á tilveru
andlegra heims og ótölulegra herskara
til að hugga yður, hjálpa og þjóna.
Þér skuluð vita, að hinir dánu eru
bráðlifandi, lifandi eins og þeir lifðu
á yðar jörð, en með fullkomnara lífi,
að þeir elska yður með enn þá meiri
ástúð en áður, sem viðskiftin J>au er
sfvaxandi fara, munu staðfesta æ bet-
ur og betur.«
M. J.
X
Forlög og frívilji.
Prestur spurði heimspeking hvernig
hann ætti að útlista þennan tvfskinn-
ung tilverunnar fyrir söfnuði sfnum.
Hinn svaraði svo:
»ForIög köllum vér náttúrulög eða
samband orsaka og afleiðinga, en alt
sem oss sýnist sjálfrátt köllum vér
eins og þér frívilja eða frjálsræði.
Þessir aðal þættir eru nú gamalt deilu-
efni Iærðu mannanna, og þykir oss,
sem nú lifum, klerkavizkan heldur
hlutdræg í þeirri deilu og gera frjáls-
ræðinu mikils til of hátt undir höfði.
En ýmsir þeir er spekimenn kallast,
þykir oss hallast of mjög á hina sveif-
ina, þar sem þeir alveg neita frjálsum
vilja — eins og Hegel, Kant og mat-
erfalistarnir. Vér hugsum oss fleiri
þætti f tilverunni en þessa tvo, og
þvf teljið þið klerkar forsjónina þann
þriðja þáttinn.«
Presturinn svaraði: »Það geri eg,
að minsta kosti þegar í nauðirnar
rekur, en úrlausnin er mér eigi ljós
fyrir það, og satt að segja finst eins
og allir hlutir séu einhverri nauðsyn
eða löguro bundnir.*
Heimspekingurinn: þér segið vel.
En þótt svo sé, virðist mikið undir
manni sjáltum komið. Hugsið yður,
að þér eigið að leika eitthvert hlut-
verk á leiksviði. Er þá eigi yður í
sjálfsvald sett, hvernig þér leikið —
auðvitað eftir yðar hæfileikumf Ef þér
vandið leikinn tekst yður eflaust bet-
ur, en ef þér vandið yður ekki. Þér
hafið hvatir, og þér hafið frjálsrœði
— svo langt sem það nær — á því
leiksviði. Nú. er lffið einskonar leik-
svið, og gildir eins mest þar að þér
Nýkomið er í verzlunina „H A M B 0 R G“
Peysur karlmanna, bláar úr alull 6.50 stk. Ung-
linga- og kvenpeysur úr ull og bómull af öllum
stærðum.
Nærfatnaður
karla, kvenna og barna úr ull og bómull sjötíu
tegundir. Dr. Carl Ottosens „Sundhedsnœrföf
sem allir sækjast eftir.
Svuntu og kjólatau nýmóðins úr ull og silki
»Alpacca«-tau.
Fimmtíu tegundir af alsilki í svuntur og kjóla.
Alt keypt beint frá verksmiðjum og því selt
ákaflega ódýrt.
gerið skyldu yðar og vanrækið hvorki
viljann né hvatirnar.* Þetta lét klerk-
ur sér nægja.
(Þýtt úr frönsku.)
M. J.
er það ærin skammsýni að horfa í
slíkt smáræði. Nú ber þess að gæta,
að fjáreignir manna hafa breyzt í seinni
tíð, þannig að flestir eiga nær ein-
tómar ær, og eftir því verði sem á
Fóðurbi rgðamál ið þeim var i fyrra, þá hækkar þetta á-
byrgðargjald talsvert, miðað við °/o
kostnaðinn f bráð, því marga brestur
fyr lánstraust hjá kaupmanni sfnum,
en getu til að borga jafn lítinn en
arðberandi skatt, þegar efni hans eru
orðin rýmri, því reyndin mun verða
sú að velmegun vex þegar nægilegur
og varanlegur fóðurforði er fenginn á
hvert heimili, eins og sanna má með
þvf, , að fáit eru ósjálfbjarga sem ætíð
hafa nóg hey handa fénaði sínum og
að bændum gengur betur að greiða
skuldir sfnar í góðu árunum, sem
kölluð eru, þó sama verð sé á fénu
og í þeim vondu, aðeins ef vel hefir
gengið undan að vorinu.
Til að sýna fram á hve hlægilega
lítið þetta ábyrgðargjald er, samanbor-
ið við ýms önnur gjöld, og eg tala
nú ekki um alt það tjón, sem fóður-
skorturinn hefir ollað, vil eg nota
sama dæmið að nokkru, sem áður er
nefnt og taka hrepp með 2000 kind-
um f. Nú geri eg ráð fyrir að hverj-
um bónda sé lögð sú skylda á herð-
ar, að hafa sæmilegt fóður handa pen-
ingi sínum í nokkuð hörðum vetri, eða
með öðrum orðum, að tilraun sé gerð
til að fara eftir forðagæzlulögunum.
Til þess að geta svo talist öruggur
f mestu harðindum er talið nóg að
hafa mánaðar (28 daga) innistöðufóð-
ur handa fénu (dæmið um sauðfé),
sem svo þarf að fyrna ef veturinn
reynist góður. Þá er augljóst, að kostn-
aðurinn sem bóndinn bætir á sig með
þessu heimilisforðabúri, er rentan af
þeim peningum sem ( aukaforðanum
liggja og stundum og stundum lftil-
ræði fyrir rýrnun. Sé aukaforðinn rúg-
mjöl, sem fráleitt er það bezta, þá
kostar hann eftir mfnum reikningi 1.75
á kind þegar tunnan kostar 20 kr.
Renta af i kr. 75 au. með 6 °/o er
10V2 eyrir. Sé kindin t. d. metin 20
kr., sem er alveg af handa hófi, þá
(hundraðsgjald) þó rúgtunnan sé aftur
á móti of lágt reiknuð nú. Ennfrem-
ur er hér miðað við eina dýrustu fóð-
urtegundina og þessi áætlun fjærri
sanni á friðartfmum, en ætti þó að
nægja sem dæmi, með skynsamlegri
athugun.
Komi nú harður vetur og forða-
búrið eyðist, bætist þarna við sá kostn-
aður, sem af því leiðir að nota rúg-
mjöl f stað heys, en hann verður ekki
svo mikill eftir núgildandi heyverði,
því hér um slóðir er ómögulegt að
fá hey fyrir minna en 3 — 3V2 eyri
pundið, hversu lélegt sem það er,
og þaðan af meira, en sem stendur
er engu Uklegra að hey lækki í verði
f framtfðinni en rúgmjöl eða annað
útlent fóður-
Nú vil eg biðja menn að athuga
þetta vel, en gæta þess jafnframt, að
þó hér sé talað um rúgmjöl, sem er
auðfengnasta fóðrið f svip, þá er það
fjarri mér, að halda því fram sem
sjálfsögðu til forðabúrsins, því fyrst og
fremst skiftir það engu málefnisins
vegna, hvaða fóðurtegund er notuð
(má auðvitað vera hey) og svo eru
áreiðanlega til margar fóðurtegundir
sem eru ódýrari, hollari og hentugri
en rúgmjöl, þó það sé líka gott og
fjarri því að geta talizt neyðarmeðal
við felli eins og sumum finst.
Sumir bera það fyrir sig, þegar
rætt er um fóðrun á öðru en heyi,
að erfitt sé að gefa skepnum það og
einkum sauðfé og að það geti verið
hættulegt. Hvorttveggja er á nokkr-
um rökum bygt, þvf eins og eðlilegt
er, má misbrúka kraftfóður alveg eins
og matinn handa mönnunum og jafn-
vel heyið handa skepnunum, því dæmi
eru til þess, að góðir búmenn sem
taldir eru, hafa drepið fjölda Iamba
sinna með ógætilegri töðugjöf um
er þetta sem næsto,53%eða 5,3 °/oo y meðgöngutíma ánna. Alt kraftfóður
og getur hver maður séð, að það er^verður að gefa með nokkurri varasemi
ekki hátt gjald að borga 5 kr. og 3 og um fram alt í tíma á meðan hey
au. fyrir hverjar 1000 kr. f stofni er til á móts við það, þvf annars er
sfnum, til að eiga hann öruggan og hætt við að næringarhlutföllin raskist