Norðurljósið - 06.04.1888, Side 2

Norðurljósið - 06.04.1888, Side 2
— 22 — og kjósendur þeirra, segi með sjálfum sér: Vér höfum gert skyldu vora; hinir, er á móti stóðu, verða að bera ábyrgðina, óvirðinguna. J>að er ekki til neins að segja petta, pví hvarvetna um lieim, par er tíðindin af pingi voru spyrjast, par lendir sök- in á pjóðinni allri. J>jóðinni, er ekki hafði mannrænu til að kjósa pá eina tilpings, þá er baráttan gegn óhagfelldri og ónýtri stjórn var hafin, er hafði bæði mannvit og prótt til að fylgja réttu máli gegn sérliverri mótspyrnu, livort sein mótspyrnan var einráð og prálynd stjórn, gamlir og stórtignir stjórnar-rindhanar eða óhagstæð veðurátt og pverranda lé. Yér skulum ekki reyna að fegra „Situationina“ í augum sjálfra vor; vér skulum segja eins og er, að vér höfuin beðið skipbrot á pjóðsæmd vorri. Minuihlutamenuirnir á síðasta pingi hafa hrakið oss upp á skerið, sker óvirðingarinuar. J>að var líka sannast, að séra J>órarinn, orðakappinn peirra, talaði drjúgmannlega um pað, að sig myndi eigi dirfsku bresta til pess að sigla upp á sker. Enda var pað furðu djarft af peim, að stofna pjóð sinni allri í slíkan vanda. Eg skal engum getum leiða um pað. hversu sfjórnin launar peim prekvirkið, eða hvort hún launar pað nokkru; eigi heldur, hvernig pjóðin pakkar peim pað, eða hvort hún pakkar pað nokkru; en pví skulurn vér treysta, að sagan á sinum tíma launi peim og pakki að maklegleikum. En vér allir hinir, sem finnum til ófaranna, og viljum afstýra giftuleysi pjóðar vorrar, vér verðum að kosta kapps um að bjarga pví, er bjargað verður, af skipbrotinu. Yér verðum að fá sem fyrst yfirlýstan vilja pjóðarinnar. Kjósendur minnihlutamanna pnrfa að fá tækifæri til að lýsa yfir vilja sínum, ótvírætt og einarðlega. — Vér hljótum að kanna liðið og átta oss á pví, hvern liðskost vér höfum. Baráttan er byrjuð, og afdrif hennar eru hulin í skauti ókom- ins tíroa; en afdrifin eru mest komin undir pví, að liðið sé öruggt — einvalalið. J>ær raddir eru farnar að láta til sín heyra í blöðunum, að nauðsynlegt sé að halda almennan pjóðfund á J>ingvöilum á pessu ári. J>að værí óneitanlega hið bezta ráð, til pess að fá yfiriýstan pjóðarvilja í stjórnarskrármálinu, ef bægt væri að koma |>ingvallafundinum pannig saman, að öll, eða að minnsta kosti nær pví öll, kjördæmi ætti par kjörna fulltrúa. En eg óttast, að pað verði örðugt., og ber margt til pess. {>að er mjög miklum erfiðleikum og kostnaði bundið, að sækja á einn stað af öllu lándinu. Pólitískur áhugi er víða of lítill, svo liætt er við, að sum kjördæmi vantaði alveg. Staðurinn. |>ingvellir, er frægur og helgur. Hann er öllum stöðum á landi liér betur fallinn til að vekja „Stem- ning“. J>ar öðlast skáldið andagipt og par myndi einkar vel fallið að halda sögulegar minningarhátíðir og aðrar slíkar sam- komur, pá er hugurinn vill lyptast hærra og njóta sælla drauma og hugmynda. En að halda par alvarlega, starfandi samkomu, er að mínu áliti alls ekki hagfellt. Eg vona að mér fyrirgefist petta, pótt pað kunni að verða kölluð goðgá af sumum raönnum. A J>ingvöllum skortir flest pað, er margirstarfaudi menn purfa að sér að hafa; par er, eins og kunnugt er, ekki einu sinni fundahús, fátt um matföng, slæmir hagar fyrir hesta o. s. frv. En er nú ekki hægt að komast hjá pessum annmörkum. sem á pví eru að halda einn fund fyrir land ailt, og ná pó sama tilganginum, að fá yfirlýstan pjóðvilja og kanna liðið? J>að er ólíku auðveldara að koma saman fundum fyrir hluta lands, en fyrir land allt. Væri t. d. sinn fundur baldinn í hverjum fjórðungi, gæli enginn borið pvi við að svo erfitt og kostnaðarsamt væri að sækja hann. J>á væri um leið hægra að verka á hina áhugalitlu, og pá vœri hægt að velja hinn hentasta stað í hverjum fjórðungi fyrir fundarstað. Sunnlendingar gætu haft sinn fund á Júngvöllum; pað veitir ekki af að vekja „Stemning“ hjá peim. J>að sör annars ekki á Árnesingum, að hinn frægi staður hafi sérlega heilla- drjúg áhrif á pá. Að minnstu kosti reyndust peir „ódrjúgir til drengskaparins“ síðastliðið ár. CNiðurl. næst). Herra ritstjóri! (Niðurl.). Herra P. J. hetír í stuttu máli, látið hitann fyrir kaupfélagsspursmálinu — pví aðalspursmálið, sem okkur grein- ir á um, er pað annarsvegar, og fastar verzlanir, en í pessu tilfelli verzlun örum & Wulffs á Húsavík, hinu megin — leiða sig í pær gönur, sem liann nú hvergi sér fram úr, og eins og vænta má, pegar menn fara að rita um pað, sem peir bera ekki skyn á, lent langt frá pví spursmáli, sem hann var að berjast fyrir og með pví fremur skaðað pað en gagnað pví, pví persónuleg illkvitni hans við mig, upplýsir ekki á nokk- urn hátt, hvort gagnlegra sé eða parfara almcnningi, kaupfé- lög eða fastarverzlanir og pá heldur ekki um pað, hvort eg hafi gripið til skakkra meðala eður réttra til pess að fá peirri spurningu svarað. í niðurlagi greinar sinnar kemur hann svo með kaupfé- lagslega trúarjátningu og flettir í sundur með mörgum fögr- um orðum íslenzkum, og til skilningsauka(í') útlendum, eðli pessa dvergasmíðis, kaupfélagsins. Eg veit ekki hvað hann ætlar að sanna með pessu spekingslega hrófatildri, nema ef vera skyldi nauðsyn félagsins og ágæti, en egsé ekki að hon- um hafi tekizt pað. Jafnvel eptir sem áður er eg sannfærð- ur um pað, að félagið liefir verið, er og verður, almennri vel- mesjun til niðurdreps, en ekki uppbyggingar. En meira parf en orðin ein, til að sanna hvort heldur, nauðsyn pess eður skaðvæni. — Af pví gófa sem fólagsmönnum á að standa- af kaupfélaginu, hefi eg ekki séð annað enn glæsilegar skýrslur á pappírnum, en reynslan talar pvert á móti peim, pvi ein- lægt aukast vandræðin manna á milli. og ætti pað pó ein- hverstaðar að sjást, hafi félagsmenn, sem næst */» ágóða ár- lega, á kaupum sínum við pað, á móts við kaup, sem gjörð eru við fastar verzlanir, sbr. 2. tbl. „Norðurljóssins“ 1887 og aðrar auglýAar skýrslur frá kaupfélaginu. f>að stoðar ekki eins og almennt gjörist, að kenna illu árferði og verzlunar- deyfð um pað, hve illa efnaliag manna er komið, pví fvrst er nú pað, að árferði liér í Suður-fúngeyarsýslu og vestari- parti Norður-ýslunnar, befir ekki að undanteknum árunum 1882 og 1886, verið svo afleitt, að pví megi einu með réctu um kenna hvernig komið er, og svo er heldur ekki hægt að kenna pað verzlunardeyfðinni, pví liún hefir leitt af sér til- tölulega verðlækkun á útlendu vörunni á móts við hina inn- lendu. Hér er pví önnur orsök lil staðar, sem menn ann- aðhvort ekki sjá, eða vilja gefa gaum, og ber pví nauðsyn til, að fá peirri spurningu rétt svarað, sein velmegun manna að miklu veltur á: hvort er gagnlegra fyrir land og lýð í hráð og lengd. haupfélög eða Jastar verzlanir. Eg sé ekki að á henni fáist fullnaðarúrlausn, sem allir hljóta að viðurkenna, með neinu öðru en reynslunni; hún verður pó aldrei hrakin. f>að er meira en mál komið til pess, að fram komi ótvílug sönn- un fyrir pví, hvort kaupmannastéttin sé, ekki einasta ónauð- synleg, heldur einnig pað átumein fyrir velmegun manna, sem hún bæði hefir verið og er álitin af almenningi hér. Fyrir mitt leyti, álít eg málið komið á góðann rekspöl til pess, að úrlausn fáist um petta atriði, einmitt raeð pví. að inenn verzli eingöngu, annaðhvort við fastar verzlanir eða kaupfélög, með pví móti hlýtur pað brátt að sýna sig ápreif- anlega í efnahagnum, hvort betri afdrif hefir. En sé menn í nokkrum vafa um pað, hvort hagkvæmara sé, og vilji menn yfir höfuð fá sannleikann leiddann í ljós, hvers vegna æðrast menn pá yfir pví, að eg hefi gripið til peirra einu úrræða, sem til voru, til að ná pessum tilgangi, peirra úrræða: að eiga ekki nein skipti við kaupfélagsmenn ? Með sama fyrir- komulagi og áður, mátti einlægt eins og menn hafa hingað

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.