Óðinn - 01.07.1908, Side 8
32
ÓÐI NN
Embættismenn stórstúku íslands.
Stórstúkuþing Templara hjer á landi eru
haldin annaðhvort ár. Hið síðasta var haldið á
Akureyri í fyrra sumar. Það var 12. stórstúku-
þingið. Þá voru þeir emhættismenn kosnir til
næsta þings, sem hjer eru myndir af.
Templarreglan hefur nú lifað nær fjórðung
aldar hjer á landi og er tjölmennasti fjelagsskap-
urinn, sem hjer er til, og án efa það fjelag sem
unnið hefur mest og almennast gagn í landinu
síðan það komst á fót. Eftir síðustu skýrslum
eru í fjelaginu nær 7 þúsundir manna, ungra og
gamalla. Nú eru áhrif þessa fjelagsskapar orðin
svo mikil, að við næstu þingkosningar á að ganga
til atkvæða um það um alt land, hvort banna
skuli með lögum aðflutning áfengis í landið. Þetta
er gert samkvæmt ákvæði alþingis 1905 og var
það ætlun þess, að aðflutningsbann skyldi lög-
leitt, ef inikill meiri hluti landsmanna æskti þess.
Til frekari skýringar myndinni skal þetta tekið
fram: Sveinn Jónsson er trjesmíðameistari í Rvík
og hefur »Óðinn« áður flutt mynd af honum með
öðrum stjórnendum Yölundar hjer (í 12. tbl. II.
árg.). Hann er gjaldkeri stórstúkunnar. Rorgþór
Jósefsson er stórritari. Hann er nýkosinn hæjar-
gjaldkeri hjer í Rvík. — G. Þorbjarnarson er
bóndi á Hvoli í Mýrdal og hefur áður verið mynd
af honum hjer í hlaðinu (í 1. tbl. III. árg.). —
P. Zóphóníasson er ritari í Landsbankanum og
hefur nokkur hin síðasll. ár verið ritstjóri blaðs
stórstúkunnar, »Templars«. — Jón Árnason er
prentari í Gutenberg. Hann er yfirmaður ungmenna-
reglunnar hjer á landi. — D. Östlund er prent-
smiðjueigandi og útgefandi heimilisblaðsins »Fræ-
korna«. Hann er nýkominn heim af liástúkuþingi
í Wasliington í Bandaríkjunum og A7ar þar full-
trúi stórstúku íslands. — Kristín Sveinsdóttir er
kona Hjálmars Jónssonar kaupmanns í Stykkis-
hólmi. — Anna Thoroddsen er kona Þ. J. Thor-
oddsens gjaldkera íslandsbanka, sem nú er stór-
templar, eða yfirmaður Reglunnar hjer á landi, og
hefur verið það nokkur undanfarin ár. — Halldór
Jónsson er gjaldkeri Landsbankans; hann er stór-
kanslari. — Guðrún Hermannsdóttir er kona síra
Eggerts Pálssonar alþm. á Breiðabólsstað.— Bjarni
Pjetursson er verslunarmaður á Þingeyri við Dýra-
fjörð. — Helgi Helgasson er verslunarstjórií Reykja-
vík. — Indriði Einarsson leikskáld og endurskoð-
ari var stórtemplar á undan Þ. J. Th. Af honum
hefur áður verið mynd hjer í blaðinu (i 10. tbl.
III. árg.).
í framkvæmdarnefnd stórstúkunnar, sem hefur
stjórn fjelagsmálanna á hendi milli þinga, eru: Þ. J.
Thoroddsen, frú Anna Thoroddsen, Halld. Jónsson,
I. Einarsson, Jón Árnason, P. Zóphóníasson, Borg-
þór Jósefsson, Sv. Jónsson og D. Östlund. Fram-
kvæmdarnefndin hefur frá í fyrra haft skrifstofu
hjer, sem er opin á vissum tímum daglega.
Matthias Jochumsson.
Du sterke havörn med dei breide vengjer . . .
med evig ungdom under alders ham,
du gver heimsens tankeliimmel sprengjer,
du gjenom mange tider ror deg fram;
vidt ser ditt auga ut
til alle leider,
kulturens stjernehraut
seg fyr deg breider.
Rik som ein vaar um tande dilt du Igser,
du er ei kjempa paa ei kempegrav,
der Hekla glöder, og der Gegsir ggser
i sogulande langt der vest i hav.
Ljos er di tru,
og frigjord er din ande,
og fagert Igder
rögsti di um lande.
Din song igjenom hus og ligtla leikar
og lweikjer folke ditt til lífsens mod.
Din salm so sœll mot himmelfader peikar,
og trögsti stig um hjarlo som ei ftod.
Kulturens hröd
med folke ditt du deilar,
med kristendom
du hjartesaare heilar.
Naar soli ned i vesterliave glader,
eg tgkkjer at lio slœr um deg sin krans.
Eg helsar deg med vgrdnad som ein fader
der liögt i Igftingi du steiul i glans!
Og gamli Norig
det er med aa sende
ei liugvarm helsing
til vaar slore frende !
Anders Hovden.
Prentsmiðjan Gutenberg