Óðinn - 01.12.1916, Blaðsíða 4

Óðinn - 01.12.1916, Blaðsíða 4
68 ÓÐINN bjarmar von og kvíða; sumardagsins sælu-auð ' segir hún koma og líða; segir hún koma og fyr en varir líða. Og mig grípur óró þrá, sem engin fegurð slökkva má. Sú kynleg þrá mig kallar fram til hlíða. Eftir hverju ætlar þú að bíða? í morgun heyrði jeg lóu Ijóð; hún leið og söng i viðum geimi. Frá Goðafossi barst hörpu hljóð, líkt hlátragný með sorgareimi. Jeg sprotann greip og laust á ljóðaberg, til luktra dyra kvaddi Sindra dverg. Bros var um brá, líkt bliki á sjá, og hlj7ja í svip, er seint jeg gleymi. Hið fyrsta vorljóð. Hið fyrsta vorljóð úr suðri sveif og sólin skein í hláu heiði, og foss til gleðilags hörpu hreif, og hýði sprakk á bari á meiði. Um hlíðar ljúfum sunnanblævi bljes og bjarta falda gyltu dætur Hljes. A rann með nið, ómaði svið. Og yfir sæ var óska leiði. # Yigfús Sigfússon hóteleigandi á Akureyri. Hann andaðist á Akureyri síðastl. liaust, og’ íara hjer á eftir minn- ingarorð um liann, sem )»Norðurland« llutti 14. október: Einn af mætustu öldungum þessa bæjar and- aðist sunnudagskvöldið 1. þ. m. eftir stutta legu. Þá greip mig útþrá svo afar sterk og að mjer Ijet sem vinur besti. Hún vann úr fosstónum ferðaserk, úr fegurð dala veganesli. í útsýn glóði æfintýra strönd. — í árdagsljóma brostu fósturlönd. Sól skein í hlíð; suðræna þýð gaf faðmlag ungum förugesti. Hann var kunnur fjölda manna víðsvegar um land og olli atvinna hans þar að vísu miklu um en það munu þeir mæla, sem kyntust honum, að skarð sje orðið fyrir skildi við fráfall ha'ns og mörgum manni, sem verið hefur hjer áður og kemur nú aftur til Akureyrar, mun renna söknuð- ur í hug við að finna rúm hans autt. Vigfús var sem hann væri skapaður fyrir þá lífsstöðu, er hann lrafði valið sjer. Hann var útsjónargóður og hygginn í öllum fjárrekstri hins stóra heimilis Og þetta faðmlag svo fast og hlýtt, svo fast mjer hjelt að jeg fór hvergi. En æ er voraði’ og alt varð nýtt og óð kvað foss í Ijósu bergi, jeg sprota greip og göngustaf í hönd og gekk af stað í æsku vonar lönd; sat þar um slund með suraar í lund við silfur og gull hjá Sindra dvergi. síns, jafnlyndur og hafði þá stjórn á skapi sínu að lítt sást hvort honum þótti betur eða ver, greindur maður og hafði lesið mikið, fróður og minnugur, svo hann gat talað við flesta, sem að garði hans bar, um það sem þeim var hugleikn- ast. ()g hann hafði þá yfirburði, að dóini margra er áttu dvöl í húsi hans, er þurfti til þess að hlut- aðeiganda fanst hann frekar vera á stóru heimili en gistihúsi. En þó Vigfús sál. væri oftast önnum kafinn, af Svo liðu dagar og liðu ár, oft litum brá um vinda salinn. Nú grettist vangi og gránar hár, mörg gleðistund er lögst í valinn. Að baki er orðin æfintýra strönd, að auðnum mörg hin fornu vona lönd. Birtir þó æ um bygðir og sæ, er fyrsta vorljóð fer um dalinn. daglegum störfum er lutu að atvinnurekstri hans, hafði hann þó ávalt tíma til að hugsa og tala um þau mál, er hann taldi varða velferð lands síns og þjóðar, og fylgdi öllu er gerðist á þeim svæðum með lifandi áhuga til síðustu stundar. Mun vand- fundinn áhugameiri og eindregnari ílokksmaður en hann var, en Heimastjórnarflokknum fylgdi hann frá því hann hófst og til æfiloka. Olli það honum mikillar áhyggju, er sambandslagauppkast-

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.