Óðinn - 01.03.1919, Blaðsíða 3

Óðinn - 01.03.1919, Blaðsíða 3
ÓÐINN 91 Sönglaga8Rfn ðdins, 50. Kveðja, sungin við líkbörur Gnðm. Guðmundssonar skálds. Molto andante. PPP Ten. I. II. Bas I. II. PPP _ _ mp\ h | ±P!> j—_ J Sigfús Einarsson m=t= 1. Langl í geim - a skal ljúf 2. Óm - a blíð - a og ynd a hreim - a þeim ljóð - vin - i senda’, er á is - þýð - a þú eft - ir þig læt - ur. Þá I éé=hmdééé PPP —==. mp* =- pfc £ V I m p e dolce ð I ÍJt M=é blá - veg - u fló. geym - ir vor þjóð. Jjj Oft leidd - i hug - a vorn ljós-heims þrá - in í Ijúf - um tón - um um Sem söngv - a hljóm-ur um loft - ið lið - i og ijúf - ur óm - ur með Pfr-r..pj-’ „ pí {«/ is fj h i mfj ==-,«o. ^iJr=~ppp_ * >■ *Pi'>r t h íPt m 4''^?TTij?Fi víð - an blá - inn, er hljóm-þýð-u hörp-un-a sló fögr-um klið - i vjer minnumst þín. Lif þilt var ijóð ínn. söngv-ar-inn, sem nú er dá Söngv-ar - i, sof þú í frid - i. (Þorst. Gislason.J J-----4---1— L«a £«/ ~= /v=“ "/v =ö rr> fif f *=~pPir *P ' l r Guðm. skáld Guðmundsson. Haustið 1889 varð jeg prestur að Stóruvöllum á Landi. Lillu áður en jeg fluttist þangað austur, kemur til mín piltur þaðan að austan, 15 ára gamall; er það Guðm. Guðmundsson, og biður hann mig að kenna sjer undir skóla næsta vetur. Tjáir mjer fátækt sína, og það jafnframt, að faðir sinn sje þessu mótfallinn. Lofaði jeg honum ásjá minni, því að mjer leitst vel á drenginn og fanst sjálfsagt, það litið er í minu valdi stæði, að örfa og glæða mentunarlöngun sóknarbarna minna. — Þegar jeg var nýsetslur að eystra í Hvammi, þar sem jeg liafði vetrarsetu þá um veturinn, vakti jeg máls á Guðmundi við Eyjólf í Hvammi og íleiri mæta menn, og tóku þeir því vel að styrkja hann. Varð nú að ráði, að jeg fór ásamt tveim bændum á fund Guðmundar bónda í Hrólfsstaða- helli; bauðst jeg til að kenna syni hans undir skóla þá um veturinn, en bændurnir 4 vestan Skarðsfjalls lofuðu, að Guðmundur mætti vera hjá þeim til skifta — alt án endurgjalds. Tók Guðmundur bóndi þessari málaleitun okkar frem-

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.