Óðinn - 01.03.1919, Blaðsíða 5

Óðinn - 01.03.1919, Blaðsíða 5
ÓÐINN 93 Gagnfræðaskólans á Akureyri, og veturinn 1916 var hann í Reykjavik, til þess að fullkomna sig i sund- ípróttum, æfa söng og fleiri námsgreinar. En pegar komið var að pví að hefja æfistarfið og neyta kraft- anna að liðnum undirbúningsárunum, er lifs-skeiðinu lokið. Og eftir eru æskumannsstörfin, minningarnar og myndin, sem »()ðinn« er beðinn að fiytja vinum hans og kunningjum. En á æskuheimilinu hans geymist hún lengst i verkunum og í endurminningum peirra, er par lifa eftir. Par var hugur hans allur og gndi, við heimil- isstörfin og skepnurnar. Þá ættareinkunn hafði hann í ríkum mæli, að skilja pær og hlúa að peim. — Æsku- menn pjóðarinnar væru vel á veg komnir fil proska, ef peir hefðu allir jafn-innilega gleði af starfinu heima og eins mikla nauln a/ að láta sjer blœða fgrir uppeldis- stöðvarnar og pessi ungi maður. — Jón átti góðan pátt í ungmennafjelagi sveitar sinnar, og honum var ant um, að menn notuðu fjelagsskapinn til pess að proska sjálfa sig. — Þess er áður getið, að Jón hafi verið til- (inninganæmur og listelskur, enda kunni hann mikið af Ijóðum og mat pau að eigin smekk. Sjálfum sjer gerði hann pað stundum til gamans að búa hugsanir sínar í ljóð, eins og títt er i Pingeyjarsýslu, án pess að nefna pað skáldskaparnafni. Hjer fer á eftir ofurlítið sýnis- horn af pví, að eins til pess að skýra nánar sálarlif hans og hugsunarhátt. — Utför Jóns fór fram 17. júní að viðstöddu miklu fjölmenni. Var.hann jarðaður heima, í heimilisgrafreit við hlið föður síns. Fóru par fram ræðuhöld, ílokksöngur og einsöngvar, pví að góðir söng- kraftar voru par saman komnir víða að. Útfarardagur- inn var 60 ára afmælisdagur móðurinnar, sem eftir lifir, Afmælisminningar hennar eru pví að vonum bæði sæl- ar og saknaðarsárar, eftir feðgana prjá, er kvöddu fyrir aldur fram. En bestu fornkonunum var ærin huggun sigur í slarfi og hreinn skjöldur hlýrra minninga. Mývelningur, Þrjú kvæði. Eftir Jón Sigurðsson. Ó, ef að þú vissir, vinnr! 0, ef að pú vissir, vinur, hve vænt mjer pykir um alt, sem hefur pá hjartans einkunn, að hita upp dautt og kalt! Sem heíur pá hjartans göfgi, að hatur og tísku-glys hverfi úr lögmálum lýðsins, svo lýsi hin duldu blys. Sem hefur pá hjartans blíðu, að hjarnið í brjósti hvcrs manns leysist — og leiðir fram ylinn í lífi og störfum hans. Blíðu, sem vermir, og veitir vinunum öllum lið, geislandi sumarsælu, og syrgjandi ástvinum frið. Starfsgleðin. Slarfaðu, vinur, pví stundin er dýr, starfaðu glaður, pví mátturinn býr allur í úthaldi’ og preki! pó liverfi pjer vonir, og bili pað band, sem bátinn pinn tengir við óskanna land, og örlögin ávalt pig hreki. Það leiðir pig tál-laust um hauður og haf, og helgar pjer máttinn, sem drottinn gaf. Ef hittir pjer veikari’ á vegi — rjettu peim hönd! Þú ert hraustari’ en peir. Þá hreyfir sjer starfsgleðin örar og meir, og birtir af bjartari degi. Það eykur svo mörgum afl og por, að ala pá von um að loks komi vor, pó að myrk sjeu vetrarvöldin. — Að vinna í hug sinn að vernd er lil og vita’ að luin gefur sólar-gl, pað eru vor œðslu gjöldin. Kjartan Sigíinnsson (frá Grímsstöðum við Mývatn). I. Á afmælisdaginn var brostin pín brá, er hurt voru fimtán árin; og móðirin grætur gullið sitt og glóandi brenna tárin. En faðirinn strýkur um kinn pína kært, og kveður pig heitt og með trega; hann biður drottin að vagga pjer vært og vernda pig eilíflega. Því handleiðslu peirra pú hingað til nautst og hlýjum pau vöfðu pig örmum. Þú pektir ei vetur og pektir ei haust, sem prungið er andstreymi’ og hörmum. En afi og amma, pau kikna i knjám og kveðja sitt eftirlæti; pau mundu svo glöð hafa látið sitt líf, ef lifði hann — drengurinn mæti. Þið, systkinin góðu! jeg sjálfur hef reynt, hve sárt er að missa bróður, sem altaf var vinur ljóst og leynt, ’ svo ljómandi vænn og góður.

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.