Óðinn - 01.09.1919, Qupperneq 6

Óðinn - 01.09.1919, Qupperneq 6
46 ÓÐINN Eftirfylgjandi erindi ei u tekin úr erfiljóðnm eftir Jak. Thorarensen um Oddg. Ottesen: Yorvísur. Þú barst meö þjer hin miklu dánumerki og manndómsþokkans drengilega svip, varst tveggja maki að virðuleik sem verki, og vel í sjó fór giftu þinnar skip. Vorsins dísir vinhýrar vitja ísafoldar; falinn vísir frjófgunar fjdgsnum rís úr moldar. Menn fundu glögt, sem eitthvað við þig áttu, að ei var mælst við flysjungskenda sál, en þar var taug, sem treysta fast þeir máttu, og töldu þig að hollum ráðum Njál. Fjöllin blána, frikkar grund fram að ránar vogum, svellin hlána’ og sundrast und sólar fránu logum. Um langan aldur barstu’ á breiðum herðum flest bygðarinnar vanþákklátust mál; en þar, sem jafnan, fórst þjer vel í ferðum, hjelst fast við tauma’ og sást við skeri’ og ál. Ljóssins ilæða öldur ört yfir hæð og dalinn; hvergi’ á næði nóttin svört neinum klæðum falin. Pín feðra gifta síst að sinni hilar, því sjálfur varstu niðji göfugs manns, og þinni ætt þú af þjer dável skilar á efsta vörðinn þjóðar heilla’ og lands. St. G. Almannaskarð. Almannaskarð er ekki langt, einn meðal stytstu fjallveganna, en getur þó orðið stundum strangt og stöpull á vegi ferðamanna. Liggur þar fönn í fjallsins brún feikna mikjl á hverjum vetri, árennileg er ekki hún, önnur þó leið ei finnist betri. Þessir tímar þeir tala hátt, tímarnir mestu breytinganna: ekkert hálfverk en allan mátt, á ölium sviðum framfaranna og nauðsyn mun flestum finnast það, sem fjallið þekkja og slysin muna, að akbraut þar komi á öðrum stað, er afleggi gömlu vegleysuna. Pessar vísur eru eftir Eirík bónda Guðmundsson frá Hoffelli Eiríkssonar, sem býr nú á Syðra-Firði i Lóni og er 74 ára að aldri. — Almannaskarð er fjallvegur milli Lóns og Nesja. J. .7. Hýrnar óðum kólnuð kinn kærrar móðurfoldar, barminn góða sem við sinn svæfði gróður moldar. Svipur fágast öllu á, yl sem náir dreyma, út til sjávar afdal frá elfur bláar streyma. Hjalar blíð við blóm, sem grær, blátær hlíðarlindin, þar sem síðast svífur fjær sumars friða myndin. Vetrardrunga vofan grá vel er sungin niður, vors nær tungu ómar á ástarþrunginn kliður. Eg íinn mesta yndi hjer, ýms þó bresti gæðin, sumargestir sætt þá mjer syngja bestu kvæðin. Lengst mjer kveldin ljóma skser, lofts þá feldur blánar, þegar eldi eygló slær yfir veldi ránar. I brjóstið streymir ylur inn og þá gleymist vetur. Æðri heima anda minn aldrei dreymir betur. Óska’ eg síðast eftir því á lífstíðarvegi, vorkvölds blíðu örmum i andláts bíða megi. Jón Pórðarson.

x

Óðinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.