Óðinn - 01.09.1919, Page 8

Óðinn - 01.09.1919, Page 8
48 Helför víkingsins. (The Vikings Grave). ÓÐINN frá kveðjustund þinni, er götuna gekk ineð glóð undir ljemagna iljum. í foreldrum þínum jeg sjálfan mig sá, er sorgin mig heimsótti endur, og langaði’ að rjetta þeim hlýinda hönd, en hörfaði’ og stóð, eins og brendur. Á þögnina auka var þeim ekki golt, og þá var mjer ókleift að bjóða, því mig skorti valdið, að inna þau orð, sem ómælistrega má bjóða. Gamlan víking heimti hel, hetju og sækonung þó, fyr’ augu hans brá gegnum banajel sem blóðugri rimmu á sjó. »Nú sökkvið mjer djúpt í sædjúpsins göng, djúpt, djúpt í mar, við dynjandi vinda kvein; því að víkingsins gröf skyldi hafdjúpsins hröng, sem hetjanna geymir bein«. f*eir mintu’ á hin gömlu, grónu kumbl, » sem hinn græna prýða völl garpanna, er við sæmdir og sumbl nú sitja’ í Óðins höll. Sækóngsins voru svör ei löng, en sögð með skírri grein: »Nei, víkingsins gröf skyldi hafdjúpsins hröng, sem hetjanna geymir bein«. Dimm er nótt, en hamast hrönn, svo hvín við drangi og sker; — þeir hrinda á sjó með hrygðar önn þeim hlunnjó sem líkið ber. — í djúpið sökk lík, þess dvöl varð löng, það dylst í þara við stein; því að »víkings gröf skyldi hafdjúpsins hröng, sem hetjanna geymir bein«. Fn/óskur. Eftir unga stúlku. K. P. Jeg kem til þín síðbúinn, óstyrkur einn með umhyggju klökkri og hljóðri, er vornóttin mörg hefur dreypt á þig dögg og dagarnir fórnað þjer gróðri. Pó gerviblóm minja jeg geri þjer nú og gróanda líf þess jeg feli: jeg veit að það fölnar og visnar og deyr, er viðbrigði gerir með jeli. En þó var mjer blómgjöfin þessi i hug, í þögn og í umsvifabyljum, Er augunum rendi jeg inn yfir sveit og útleið til sævarins miða: jeg bjóst við, að framtiðin legði það lið með lyfsteini’, er dregur úr sviða. í fjarskanum á jeg minn draumsjóna dal, í djúpmiðum perlur, sem glóa; en hvorugur sá er mjer flugstigur færi því fer jeg á stöðvar, sem gróa. Að blómarós þeirri, er bliknaði skjólt, jeg beini nú eftirsjá hljóðri; og þó að ’ún hyrfi nú sviplega að sýn, er sólskin í minningu góðri. Og nú þegar aftaninn gerir þjer gull úr grjóti á náttmála vöku: jeg tek þig úr svefnrúmi feiminn í faðm og flyt um þig hálfkveðna stöku. Og eins þegar morguninn færist á fót með fjölskrúð í barminum sínum, jeg sendi þjer óskiftan samúðar hug og sólskin frá Ijóðhimni mínum. G. F. Leiðrjettinjw’. í kvæðinu um Dr. Björn frá Við- firði, sem birt hefur verið í Óðni, eru þessar villur: 1. í 7. vísu neðst stendur: »og lausnir fann«; á að vera: og Lausnir fann. Lausnir = Leysin-berklahæli í Sviss, þar sem dr. Bj. dvaldi og þáði bestar bætur meina sinna. Hann kallaði það Lausnir. 2. í 10. vísu stendur: »úr lausnum komin«, á að vera: úr Lausnum kominn. 3. 1 11. vísu 4. vísuorðs stendur: »á æskustað; á að vera: á óskasíað. 4. í 12 vísu neðst stendur: »móðurbarm«; á að vera móðurbarn. Prcntsmiðjan Gutenberg.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.