Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.12.1903, Blaðsíða 2

Reykjavík - 18.12.1903, Blaðsíða 2
2 TIL jolanna. jjrauð, margar og góðar teg. Ijveiti ágætt, Kryðð allsk. Ostar, pyisur, Syltetðj, Jifiðursoðnar vörur margsk. Svínslæri rej7kt, og mjög margt fieira, sem fólk þarfn- ast, fæst í verzlun Einars Árnasonar. ♦ W. FISCHER’S # VERZLUN. ♦♦♦♦♦♦ Til jólanna: Tapast hefir á götum bæjarins heststeppi. Finnandi skili til Cr. Björnssonar lœknis. P r ý ð i ð veggina hjá ykkur fyrir Jólin, meb því að kaupa fallegu myndirnar hjá €yv. yirnasyni, margar tegundir um að velja. Eingig mikið úrval af jóla- og nýárs-kortnm og silkislipsnm. Á sama stað fáið þið hillcga og góða myndaramma og vel uppsettar myndir. LAUFÁSVEG 4. VERZLUN Einars Árnasonar selur mikið af og jötrnn. Til jólanna hjá Sunnari €inarssyni, KIRKJUSTRÆTI 4. Konfect, Créme-Cho.colade, Chocolade- Cigarar og Figúrur, Brjóstsykur o. s. frv. Leikföng, Bazarvörur, Leirtau, Fuglabúr með fuglum, og ýmiskonar smá-varningur. Álnavörur, Silkislipsi, Hattar, Borð- dúkar, Serviettur o. s. frv. Vindlar, Limonade og vanal. ný- lenduvörur. Alt góðar vörur, fyrir lágt verð. Hveiti — Rúsínur — Sveskjur — Strausykur. Demerarasykur og alls konar sykur. — Gerpúlver — Kardemommur — Sucade o. s. frv. ♦♦♦♦♦♦ BRENT og MALAÐ KAFFI - ÁGÆTT TE CONSUM-CHOCOLADE (frá Galle & Jessen). STÓR HRÍSGRJÓN (Karolineriis) og yfir höfuð alls konar Matvara. ♦♦♦♦♦♦ Spil og kerti. ♦♦♦♦♦♦ ÝMSIR MUNIR, HENTUGIR TIL Jólagjafa. JKargt nýtt í vefnaðarvörubúðina o. s. jrv. í skóverzlun L. G. Lúðvígssonar heíir komið með s|s „Laura“ afarmiklar birgðir af alls konar skófatnaði svo sem: KVENNA- reimaskór, hneptir skór, fjaðraskór, sumarskór, bandaskór, flókaskór, morgunskór o. fl. af mörgum skinntegundum. KARLMANNA fjaðraskór, reimaskór ótal teg., verð frá 3,50. KARL.MANNASTÍGV., galocher, DRENGJASKÓR og STlGVÉL, BARNASKÓIt, verð frá 0-75. jjarnastigvél ótal teg., verð trá 1,50. Unglinga skór og stigvél »• ”>• «• Gerið svo vel og 1 í t i ð. i n n i skóverzhmina i 3ngéljsstræti 3 því þar er bezt að kaupa allan SKÓFATNAÐ TIL JÓLANNA. Heimsendanna milU. Ófriður milli Japana og Rúsa að öllum líkindum byrjáður nú. ÓfTiðarliorfurnar. — Danskar fregnir frá 30. f. m. til blaða hér telja fremur friðvænlegar horfur milli Rúsa og Japana. Ensk hlöð litu öðr- um augum á málið þá þegar, og auð- ugustu ensku hlöðin hafa ina beztu fregnrita, sem kostur er á, austur í heimi, á ýmsum stöðum í Sínlandi, Mandsjúri, Kóreu og Japan, og vita- því öilum öðrum betur, hvað gerist, Auk þess eru Bretar bandamenn Japana eftir samningi, og því má. ætla, að Breta stjórn viti flestum öðrum betnr, hvernig horíir þar eystra, Bretastjórn er umhugað um að sporna við ófriði, af því að hætt er við að Bretland verði að dragast inn í ha.nn, ef hann byrjar. Það má fullyrða, að Japanar hefðu þegar hafið- ófriðinn fyrir nokkru, ef Bretastjórn hefði ekki haldið aftur af þeim. 28. og 29. f. m. er hljóðið í firð- ritskeytum að austan rnjög ófriðlegt.. Rúsar höfðu ekki svarað hraðskeytum. frá Japansstjórn í 10 daga — báru fyrir, að keisarynjan væri sjúk, svo' að eigi yrðí við keisarann mælt.. Japanar sáu æ betur og betur, að alt var gert til 'að draga ágreinings- málið á langinn. Yér höfum áður í sérstskrí grein bór í bJaðinu bent á það (sem önnur blöð hér hafa engin minst á), að Japönum væri um að- gera að leggja út í ófrið við Rúsa nú fyrir eða um áramótin, eða þá aldreir því að nú væri þeir enn öflugri þar eystra, en þyrftu ekki til að hugsa- að verða það nokkru sinni framar, ef nú drægi undan. Þeir hafa her- flota sinn og landher ailan vel víg- búinn. Japanska þjóðin gerðist því ókyr mjög, og helztu menn hóldu mikla málfundi og skoruðu á stjórn- ina, að heimta af Rúsum skýr svör innan ákveðins dags, en leggja ella til ófriðar. Stjórnín fór þó varlega og hægt. En 30. f. m. flýgur sú fregn út um heiminn, að sendiberra Rúsa í í Seoul (höfuðborg Kóreu) hafi á bak við Japan fengið Kóreukeisara gint- an til að skrifa undir samning, sem er svo Jagaður, að hann í raun réttri mundi gera Kóreu að undirlægju og skjólstæðing Rúsa. Fyrir þetta hafa Rúsar heitið að borga keisara £ 40000 (= 720000 kr.), sem er andvirði eins beitiskips, og reisa þar í Jandi skóla fyrir sjóforingjaefni. Þessi samningur er nú hreint samningarof við Japan bæði af Kóreu hendi og Rúslands. Þegar Japanar komust á snoðir um hann, varð þjóð- in óð og uppvæg. y

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.