Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.12.1903, Blaðsíða 8

Reykjavík - 18.12.1903, Blaðsíða 8
8 r r JOLÁ-ADGLYSING FRA THOMSENS MAGASINI Hvar á að kaupa Jólagjafir? En hjá Thomsen! §var á að kaupa til Jálauna? f’ar sem vörurnar eru vandaðar! Þar sem þær eru ódýrar eftir gæðum! Þar sem nóg er ur að velja! Thomsens magasín fullnægir öllum þessum skilyrðum. Magasínið pantar að eins vandaðar vörur. Magasínið leggur lítið á vörurnar, bess vegna*er saan mikil: 500,000 kr. á ári Magasínið hefir óþrjótandi birgðir af öllu. Styðjið innlendan iðnaðí M0BELVERKSMIÐJUNA. VINDLAVERKSMIÐJUNA. GOSDRYK K JAVERKSMIÐ JUN A. BRJÓSTSYKURSVERKSMIÐJUNA. SAUMASTOFUNA FYRIR KARLMANNSFATNAÐ. SAUMASTOFUNA FYRIR KVENNFATNAÐ. SAUMASTOFUNA FYRIR BARNA- og NÆRFATNAÐ. Skófatnaður, fleiri Lundruð pör ný- komin beint frá þýzkum veiksmið- jum í herradeildina og dömubúðina. Refir nú komið sér upp heilmiklum birgðum af öllu því, sem mest geng- ur út, og þótt margt só þegar selt, er samt mikið eftir af alls konar stofugögnum, svo sem: chaiselongues, sófar, fjaðrastólar, hægindastólar, ruggustólar, borðstofustólar, birki- stólar, barnastólar, stofuborð, mat- borð, smáborð alls konar, reykinga- borð, spilaborð, &amnaborð, servantar, buffet, kommóður, hylluskápar, fata- skápar, smáskápar. stofuspeglar, tié- rúm, járnrúm, amerísk rúm o. m. fl. Allir velkomnir að skoða þcnnan nýja Möbelbazar. TiioniSeiis magasin weitir 126 mönnum góða atwinnu. INNLEND YEHZLLN. INNLENDUK IÐNAÐUR. Vandaður warningur. Margbreyttar birgðir. Gott werð á öi Hb Gleðileg Jól, kæru Iandar! Munið eftir: Ætíð bcztu kaup lijá Thomsen. BEZTU LAMPAKAUPIN ERU í THOMSENS MAHASÍNI. D(3mufatadeildin hefir enn fengið miklar nýjar birgðir, og hefir nú talsvert fyrirliggjandi af tiibúnum dömu- og barnafatnaði. Ýmis sýnishorn hafa komið frá út- löndum, og eftir þeim hofir verið saumað hér, svo að alt er eftir ný- just.u tízku. Nú fyrir Jólin hafa ver- ið saumaðar upp ýmsar „restir" í alls konar barnaföt, og eru þau seld óheyrilega ódýrt. Herrafatadeildin selur hátíðaföt, höfuðföt, nævföt, skó- fatnað, yfirhafnir, ulstra. regnkápur, glófa, stafi, regnhlífar o. m, fl. Reynslan er nú búin að sýna, að mönnum líka bezt inir íslenzku vindlar frá Thomsens magasíni. Frá nýári til 1. Desember hafaselst 480,000 af þessum vindlum. Þiúr sem á ann- að borð reyna þá, vilja ekki aðra vindla úr því. N ] : vs-rið búnar til ýmsar nýjar sortir, og getur hver maður valið sér góðan vindil eftir því sem buddan hans leyfir. Ódýrari vindlarnir eru Jitlir, eu gott l.óbak er í þeim öllum.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.