Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.12.1903, Blaðsíða 7

Reykjavík - 18.12.1903, Blaðsíða 7
7 Landsbankinn verður lokaður, dag- ana 21. Desenxber til 4. Janúar næstkomaiuli, að báðum dögum mcðtöldum, þó verður afgreiðslu- stofan opin 2. Janúar. kl. 11—2, en að eins til afgreiðslu fyrir banka- vaxtabréfa-eigendur. Landsbankinn í Reykjavík, 10. Desember 1903. Tryggvi Crunnarsson. 3 xo æ &D 'Ö 'O ÖD o í skófatnaðarverzlun mína 5 Bröttugötu 5, kom nú. með „Laura“ miklar birgðir af SKÓFATNAÐI. Þar á meðal margar sortir af Flókaskóm mjög vönduðum og heitum, og kvenna og karla morgunskóm, ágætum. Enn fremur hef eg alt af nægar birgðir af götHstígvélani og öðrum skófatnaði unnum á minn'i alþektu vinnustofu. Margar tegundir af reimuin og skó og stígvéla ábnrði. Enn fremur skóhorn, sem má bera í vasa. Yirðingarfylst M. A. Mathiesen. Hvar á að kaupa öl og vín? in í Thomsens magasín; Á LAUFÁSVEGI 4 fást eingöngu danskir rammalistar af beztu sort, Spegilgler, Rúðugler, Veggjamyndir Líkkistumyndir. Enn fremur smíðaðar Mdbler, Speglar og Líkkistur úr vönduðu efni, o. fl., o. fl. / €yv. ytrnason í Vallarstræti 4. er ætíð mikið úrval a.f fallegum Skúfliólkum og Brjóstnálum með fl. o. fl., alt einungis úr ekta silfri Björn Símonarson. Tvenn ljóðmæli. Eftir Sæunni. I. Letta líf og annað. Ekki veit ég eða skil, hvort annað líf er nokkurt til, en vona’, ef til það annars er, sé það eitthvað skárra’ en þetta hér. Sé það ekki til — ja, þá hef ég þó af þessu lífl fengið nóg. Líf og dauði. Hvað er lífið? Harmur, böl og hjartakvöl. Hvað er dauðinn? Hugarró og hjartafró. Hvað er lífið? Ileiður dagur himinfagur. Hvað er dauðinn? Hann er nótt,. þá hvíli’ eg rótt. Gröfinni liggur leiðin að lífsins sigld á báru-ruggi. Hvað er lífið? Hver veit það? Hvað er dauðinn? Lífsins skuggi. T i 1 li á t í ð a n n a hefir verzlunin „GODTHAAB fengið algrænt, hreinsað, K A F F I, mjög gott, og verður það nú fyrst um sinn selt með sama verði og betri tegundin áður, en hún aftur ódýrara. Að eins lítið eitt til, notið því tækifærið. Þetta eru óefað beztu kaffikaupin í bænum. íeikjéiag Reykjaviknr. A\ SuiiiiudagskTÖldið kemur verður leikin Lavender, sjónleikur í þrem þáttum, eftir - Arthur W. Pinerc. V 0 11 0 r ð. Ég hefi i mörg nr þjáðst af inn- anveiki, lystarleysi, tangaveiMun og öðrum lasleika, og oft fengið meðul hjá ýmsum læknum, en árangurs* laust. Nú hefi ég upp á síðkastið farið að taka Kína-lífs-elixír frá hr. Waldemar Petersen i Friðrikshöfn og hefir mér jafnan batnað talsvert af því, og finn ég það vel, að eg get ekki án þessa elixírs verið. Þetta get ég vottað með góðri samvizku. Króki, í Febiúar 1902. Ouðbjörg Ouðbrandsdóttir. Iiína-Iífs-elixírið fæst bjá fl(;t- um kaupmönnum á Islandi7 án tolf- álags á.^1,50 (pr. fl.) glasið. ^” ’ |"7 Til þess að vera vissir um, að fá ið ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eftir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eftir inu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas i hendi og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Fredrikshavn. Skrifstofa og birgðahús Nyvej 16, Köbenhavn. Eeykjavík, er lang útbreiddasta blað landsins er upplagið af hverju blaði Um helmingur af því fer hér 1 bæinn. Hitt um a 11 a r sveitir og sýslur þessa lands. Bezla blai að anglýsa i. Áreiðanlegastar útl. fréttir. Pkbntsmibja Reykjavíkub. Prentari ÞORV. PORVARÐSSON. Pappirinn frá, J6ni Ólafssyni

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.