Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 18.12.1903, Blaðsíða 5

Reykjavík - 18.12.1903, Blaðsíða 5
5 Kaupð svart silki! HÁreiðanlega haldgott Biðjið ucn ^ýnishorn af silkivörum vorum frá 90 aur. og upp ,að 13 ikr. pr. meter. Hrein’ustu fjrirtök eru nýustu silkiwörur vorar ■ brúðarkjóla, veidukjóia og akeir.tigSngukjóla, bæði mislitar og hvítar. Vér seljum tá!l íslamls .millilioalaust prívatmcnrruin og sendum á- gætar silkivörur brrrðargjaldsirítt og tollfrítt heim á heimili manna. Schweizer & Co. Luzern (Schweiz) ____Silkivarnings-UtflytienduT.___________ _____ ■BBBKSI ríkisskatta, lenda í 3. ílokki. í þeim (lægsta) flokknum lendir t. a. m. kanzlari þýzka keisaradæmisins, v. Bulow greifl og einir 6 eða fleiri alrir þýzkír og prussneskir ráðgjafar. Aft- ur eru til 41 kjördeild í Prússlandi, þar sem allir, sem greiða yfir 100 mörk í beinan skatt, lenda í 1. flokki. Tflgangur fyrirkomulags þessa átti að vera sá, að tryggja auð og ment- un mest áhrif á kosningarnar. í framkvæmdinni leiðir það til þess, að kanzlari keisaradæmisins og hesta- sveinn hans hafa jöfn áhrif á kos- ningarnar, en slátrarinn, sem selur kanslaranum kjöt, hefir ef til vill mörghundruð sinnum meirí áhrif en hann á þær. •'cohi, ’• -•■'nf' „Kong Inge“ kom að morgni 5. þ. m. frá útl. Með honum kom hr. Páll Torfason frá Flateyri, 15 norslr ír hvalveiðimenn og ýmsir fl., alls yifir 20 farþegjar. „Kong Inge“ fór út héðan síðast sama dag sem „Skál- holt“, kom við í Vestmanneyjum, til Kristiansand og dvaldi þar sölar- hring, en kom þó til Khafnar áður en „Skálholt" (sem hvergi kom við) náði tíl Kristiansand. — »Kong Inge“ fór á Mánudagiun vestur til Stykk- ishólms, Patreksfjarðar, Arnarfjarðar, Dýrafjarðar og ísafjarðar; kemur á hingaðleið við í Stykkishólmi og sv.o héðan út, Tliore-félagíð lætur eimskip ganga 9 ferðir hingað til Reykjavíkur og Vesturlands næsta ár. Fyrsta skipið kemur hingað 7. Fobr. n. á. S/s „Scotland" á að fara allar þessar ferðir nema eina („Mjölnir"). Bankasljóri E. Schou er nú í þann veginn að leigja hálft neðsta gólfrými í iuu mikla steinsteypuhúsi Guðjóns úrsmiðs á horni Pósthússtræt- is og Hafnarstrætis. — Hr. Schou ætlar að bregða sér fil Hafnar nú með „Kong Inge“, bæði til að herða á og hraða því að íslands banki t.aki til starfa, svo og meðfram til að fá samþykki til lóð- arkaupa undir nýtt bankahús. Hr. Schou er mjög viðfeldinn maður og virðist gætinn og glöggur, þótt eigi sé hann ganjall maður. Hann segir það eindreginn ásetning sinn að halda bankanum algerlega lausum við alla pólitík og flokkafylgi. Verndarengill Færeyinga, varð- skipið „Beskytteren" (kapt. Carsten- sen) kom hingan á Föstud.kvöldmeð botnvörpung enskan, er hann tók í landhelgi við Vestmanneyjar, nær hálífermdan flski. Skipstj. var sekt- aður (1000 kr.). en veiðarfæri ekki upptæk ger né afli. Skipið hraðaði sér út og mun hafa brugðið séi vestur, til að aðvara félagsbræður sína þar um ferðalag varðskipsins. „Scandia44, eimsk. með kol til Bj. Guðm. kaupm. kom hingað á Miðvikud.morgun frá Skotl. Skipstjóri hafði engin blöð með sér og vissi ekki neitt um neitt, sem gerst hefði í heíminum, enda varla von mikilla nýjunga þar sem hann fór frá útl. einum 4 dögum eftir „Kong Inge“. Fyrsta póstskip samein. eimsk. fél. hingað næsta ár á að koma hing- að 23, Jan. Hangikjöt reykt í góða Reykhúsinu á €yrarbakka fæst hjá JES ZIMSEN. Saumvéla og Cykla o!ía, bezta teg- und í verzlun (Bjðrns 'f'órðarsonar á Laugavegi nr. 30 B. nýtt nauta- og kindakjöt, nýtt smjör, mör, rullupylsur og sviðin kindasvið — fæst núna fyrir Jólin hjá kaupm. Jóni Magmíssyni, Laugav. Þjóðvinafélags Almanakið 1904, fróðlegt og skemtilegt, fæst í verzlun Björns Þórðarsonar. Hjá kaupm. Jóni Magnússyni á Laugavegi fæst lánað ÞARFANAUT fyrir 2 kr. Myndir af konungshjónunum Chr. IX. Bezta Jólagjöf, fæst í verzlun Björns Þórðarsonar. Lemonade, Cocoa, Chocolade-Cíg- arar og Brjóstsykur^í verzlun Björns Þórðarsonar. LINBABPEfiMAR. — Einir 6 góðir eftir. Jön Ólafsscn. KAUPMENN og aðrir, sera þurfa á AUTOKOPÍUBÓK að halda. ættu að fá sér þær meðan þær eru til. Jón Ólatsson. prujélagshésið. Hér með tilkynnist heíðruðum bæjarbúum, að samkomuhús Báru- fólagsins er nú fullgert, og verður því lánað út frá næstu helgi. Þeir sem ætla að nota húsið, eru beðnir að snúa sér framvegis til hr. Jóns Jóussonar, Liudargðtu 21, sem er að hitta hvern virkan dag i timb- urskúrum M. Blöndals & Co. Honum sendast einnig allir reikningar nússins. Rvík, 16. Des. 1903. Otto N. Þorláksson ♦ * * Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu óska ég að allir, sem ætla sér að nota húsið í vetur, gefl sig sem fyrst fram. Reykjavík, 16. Des. 1903. Jón Jónsson. Ágætar danskar kartöflur og flest nauðsynjavara í verzlun Björns Þórðarsonar. á Laugavegi 20 B. JÁ C. Hertervig fæst margt ágætt til Jólanna, svo sem niður- soðið, margar teg., vindlar, cigar- ettur, reyktóbak, skraa, margar teg.; sömuleiðis góðar handsápur frá 5 aura til 1 kr. pr. stk., kökur margs konar, pappirsluktir og margt hentugt á jólatré fyrir börn, og ótal marg-t fleira, alt með lægra verði en alment ger- ist, og þar að auki alt að 20 °/0 af- sláttur, ef rnikið er keypt í einu. C. Ijertervig. Til Jólanna fæst, í verzlun Björns Þórðarsonar á Laugavegi 20 B. Hveiti bezta tegund, Gerpúlver, Rús- ínur, Sveskjur, Kúrennur, Kardi- mommur, Cítronolia, Kanel, Sagó, Chocolade,Kaffibrauð, Tvíbökur, Sylte- tei, Eggjapúlver, Kartöflumjöl, Stíf- else, og fl. UNIÐ eftir, að engin verksmiðja heflr eins margar tegundir af JÓLA-LIMON AÐI og „GEYSIR", sömuleiðis sæfa og súra saft, ger- púlver, citronolíu, citronsykur, van- illesykur o. fl., allt með afarlágu verði. C. ^ertervig. ^thugií! Nú til Jólanna sel ég Myndir og Myndaramma circa 10°/0 ódýrari en áður. Laufásveg 4. Sveitamaðuriim „Hvai eru bezt víufðng hér bænum?" B luaðuriuu:. „Éger templari." Sveita- m.‘: „Ég var ekki að spyrja að þvL“ Ég- var að spyrja : „Hvar eru bezt viu- föng?“ Bæjarm.: „Á! Öllumbersam- an um það, að þau séu bezt hjáBen.' S.Þórarinssyni, já, langbezt. “ Sveitam.r „Hefir hann lika. gott brcnnivíu?“ Bæjarm. „Hófsemismenn segja og aðrir, er það hafa smakkað, að það sé hreinasti konungsdrykkur. “ Sveita- maðurinn: „Hefir/hann þá kornbrenni- vín ?“ Bæjarm.: „Hann er sagður sá eini, er heflr þann drykk hér, og því er nú miður, því, ef hann hefði ekki gott brennlvín, þá keyptu færri af honum en gera“. Sveitam.: „Þá kaupi ég hjá honmn.“ Bæjarm: „Það ættu allir að gera, er drekka." yiraerik5usk-8pliv'rr"unse“J S. Þórarinssonar á 25 an. pnndlð. Uppboð á jélagjöjáui verður haldið Laugard. 19. þ m. kl. 11 árd. við smíðahús Jóns Sveins- sonar, Pósthússtræti 14, og þar selt borð, smærri og stærri, servantar laglegir, Hreindýrsskinn mjög laglegt, sömul. gömul gluggafög í útihús og margt fleira. Hvað eru kröfur nútímans? ýiltaj eitthvaö nýtt-já nýtt. - Allir þurfa ýmislegt nýtt fyrir JÓIin og sizt mun nokkur gleyma þvi að vilja hafa nýtt brauð aö boröa og nýjar kökur með kaff- inu. Þá er bezt að kynna sér vel bakaríisbúð B. SÍMONARSONAR. Par er hægt að fá margbreyttari teg- undir af ljúffenguni kökuni og brauðuin, en áður hefir verið völ á í Rvík, því þar heflr verið bætt við útlærðum bakara fráKaupmannah., sem kom með „Laura“ síðast. Sá kann að uppfyila köku- og brauða- kröfur tínians. Sýnishorn af ýms- um tegundum verða bökuð daglega, stórar kökur seldar í smá-stykkjum, ef óskað er. Ódýraia og betra, en að baka heima, verður að panta og kaupa kökur í bakaríi B. Símonarsonar, 4 Yallarstræti 4. Urval af Handsápum, Grænsápa, Sóda, Blegesoda, Burís og Blásteinn í verzlun Björns Þórðarsonar, UNDIRSKRIFAÐUR tekur vefnað, sem leysist svo fljótt og vel af hendi sem unt er. Hverfisgötu 53. H. Halldórsson. TAPAST hefir iæknis-hlustunarpipa í eða nærri Iðnó 29. Nóv. Finnandi skili til ritstj. Fundarlaun.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.