Reykjavík - 02.08.1907, Page 5
REYKJAVÍ K
189
Sunlight
Blautasápa og aðrar vanalegar sápur skemma
fötin, þessvegna nota allar hag-
sýnar húsmæður „Sunlight” sápu,
sem bætir þvottinn og gerir hann
drifhvítann.
Fylgið fyrirsögninni
sem er a öllum
Sunlight sápu
umbúðum.
Sápa
Þá var sungið konungsminni eftir
Stgr. Th.: „Hvað þýða mundu þéttsett
hvítu tjöldin?" (sjá hér að framan).
Séra Ól. Ólafsson talaði ákaflega
langt mál um ísland, en endaði það
loks á „Lengi lifl. Danmörk!" Steffen-
sen herdómari, varaforseti Landsþings-
ins, svaraði með ræðu fyrir Alþingi.
Vóru svo sungin ættjarðarkvæði, og
því næst brott haldið. ,
Fólkið var talið, þá er það fór aftur
yfir brúna, og töldust full 4900 manns;
en margir vóru í tjöldunum, sakir
vætunnar, og á völlunum handan ár,
svo að fullyrða má, að verið hafi alls
um hálft sjötta þúsund manna þennan
dag á Þingvöllum.
Stundu af nóni hófust ghmur; glímdu
8 menn, og lauk svo að 1. verðlaun
(100 kr.) hlaut Hállqr. Benedihtsson
(Jónssonar frá Reykjahlíð); 2. verðlaun
(50 kr.) hlaut Guðmundur Stefánsson,
en 3. verðlaun (25 kr.) Jöhannes Jó-
sefsson, glimukappi Akureyringa.
Konungi þótti sýnilega in bezta
skemtun að glímunum og fylgdi þeim
með miklum áhuga. Gekk á eftir til
glímumanna og heilsaði þeim hverjum
um sig.
Verðlaunin vóru veitt eftir byltum,
en mörgum mun hafa þótt Jóhannes
glima lipurlegar en Guðmundur. —
En sá bar þó af öllum, er engin verð-
laun fekk: unglingur Snorri að nafni
Einarsson (bróðir Matthíasar læknis);
hann er burðalítill og náði því ekki
að fella kappana, en svo þvengmjúkur
er hann, að enginn köttur er fótfimari.
Hallgrími var rétt íslenzk skógviðar-
grein til sigurmerkis og borinn „á gull-
stóii" burt af leiksviðinu.
Um miðaftan var konungi haldin
veizla í skálanum; vóru þar auk þing-
manna danskra og íslenzkra ýmsir
aðrir boðsgestir. Vóru þai' margar
tölur haldnar fjörugar. Fyrir Islands
minni var þar sungið „Vort fagra land“
(sjá hér að framan) eftir Jón Ólafsson
ritstjóra.
Um kvöldið var dansað og dansaði
konungur þar góða stund.
Flugeldar vóru miklir og fagrir um
kvöldið. (Meira).
I.O.&.T. Gyðjal34Jf.8.Ág. kl.8 Síðd: Inn. e.
€ggert Claessen,
yfirréttarmálaflutnlngsinaftur.
Lækjarg. 19 1S. Talsími 10.
Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5.
O Klukkur, úr og úrfestar,
8 sömuleiðis gull og silfurskraut'
O gripi borgar sig bezt að kaupa á
O Laugavegi nr. 12.
g Jóbann A. Jónasson.
OOOOOO OOOOOOOOOOOOOO OOOO
Dagbók.
t Benedikt Gröndal skáldaöldung-
ur íslands, andaðist 2. þ. m. Verður
nánara minst.
f Oscar Köliler múrmeistari og
etazráð, einn af ferðamönnunum dönsku
með „La Cour“, ofkældist á Þingvöll-
um, fékk lungnabólgu og var fluttur
hingað á spítala; andaðist að morgni
7. þ. m.
Útlendir blaftamenn eru hér
margir. Frá helztu blöðunum í
Khöfn eru þessir: Rosenberg frá
Dannebrog (frændi Rosenberg heit-
ins norrænufræðings); Kr. Dahl frá
Politiken, Gundtzmann frá National-
tidende, Svend Poulsen frá Berlingske
Tidende (sonur Emils Poulsens leikara).
Frú Rose Brun-Jensen er fyrir ýms
jótsk blöð.
Ferðamenn frá útlöndnm, sem
komnir eru hingað vegna konungs-
komunnar, eru margir. Meðal þeirra
eru stórkaupmennirnir Tulinius frá
Khöfn og Zöllner frá Skotlandi.
Inniendir ferðamenn hafa og
verið hjer fjöldamargir við konungs-
fagnaðinn, þar á meðal sýslumenn-
irnir Björgvin Vigfússon, Guðm. Egg-
erz, Páll V. Bjarnason og Sigurður
Ólafsson; prestar margir: Kjartan
próf. Einarsson í Holti, Stefán M.
Jónsson á Auðkúlu, Eyjólfur Eyjólfs-
son á Melstað, Ólafur Ólafsson í Hjarð-
arholti, Árni Þóvarinsson á Rauða-
mel, Stefán Jónsson á Staðarhrauni,
Kristinn Daníelsson á Útskálum, Arni
Þorsteinsson á Kálfatjörn, Halldór
Bjarnarson í Presthólum, Jónmundur
Haldórsson á Barði, Magnús Þorsteins-
son á Mosfelli, Gísli Jónsson á Mos-
felli o. m. fl.; læknarnir: Júlíus Hal-
dórsson, Sigurður Pálsson, Stefán
Gíslason og Þórður Pálsson ; Jón Stef-
ánsson ritstj. „Norðra", Kr. H. Jóns-
son ritstj. „Vestra“, nokkrir bændur
úr Norðurlandi, þar á meðal: Brynj-
ólfur Bjarnason í Þverárdal, Ingi-
mundur Magnússon á Bæ í Króks-
firði, Jónas Sveinsson á Sauðárkróki,
Jósef Björnsson á Vatnsleysu, Sigurð-
ur Sigurðsson á Húnstöðum, Guðm.
Guðmundsson á Þúfnavöllum, Einar
Sigfússon á Stokkahlöðum, Sigurjón
Benjamínsson á Ingveldarstöðum,
Finnur Jónsson á Kjörseyri, Björn
Jónsson á Veðramóti, Stefán Björns-
son á Skíðastöðum og margir úr nær-
sýslunum, einkum úr Kjósar og Gull-
bringusýslu, Borgarfirði og af Mýrum,
auk hinna kosnu manna, er sýslurn-
ar hafa valið til að sjá um hesta þá,
er sýslufjelögin hafa sent í konungs-
förina.
Fundur
í st. Ársól á Sunnud. 11. þ. m. kl. 4.
Fréttir frá stórstúkuþingi. Embættis-
mannakosning. Áriðandi að allir mæti.
Kjólasaum
tek ég undirrituð að mér nú þegar.
Vandað verk. Saumalaun lægst í bænum.
Ragnh. Clausen Jónsson, Vesturg. 22. [ah
Veðurathuganir
eftir Knud Zimsen.
Júli 1907 Loftvog 1 millim. Hiti (C.) -4^ *o 8 u 0 *o o > Cð 'Cð *o © >
Fö. Í9. 7 761.3 12.4 A 2 Alsk.
1 761.2 13.5 SA 3 Alsk.
4 760.0 15.0 SA 2 Regn
10 760.6 12.0 A 3 Alsk.
Ld. 20. 7 759.2 14.0 A 5 Alsk.
1 758.6 15.2 A 6 Regn
4 758.9 13.6 ASA 6 Regn
10 758.4 12.0 A 5 Alsk.
Sd. 21. 7 760.4 8.9 SSV 3 Regn
1 763.4 14.9 SV 2 Alsk.
4 764.4 14.7 sv 2 Alsk.
10 765.3 10.0 Logn 0 Regn
Má. 22. 7 766.4 12.4 A 3 Alsk.
1 766.3 14.5 SA 4 Alsk.
4 766.3 12.2 SA 2 Regn
10 765.8 8.7 ASA 1 Alsk.
Þd. 23. 7 764.7 11.2 ASA 3 Alsk.
1 764.0 15.7 A 3 Skýjað
4 763.8 16.2 ASA 2 Skýjað
10 763.8 10.2 A i Skýjað
Mi. 24. 7 763.7 12.5 A i Hálfsk.
1 7G4.3 14.6 NV 3 Hálfsk.
4 764.2 14.1 NV 3 Skýjað
10 764 2 10.6 V 1 Alsk.
Fi. 26. 1 763 8 11.3 sv 1 Alsk.
7 763.2 14.6 VNV 4 Smásk.
4 762.7 14.5 V 4 Sklaust
10 762.3 9.8 SSV 2 Smásk.
Þakkir kann ég þeim sem hafa
blómskreytt leiði mannsins míns sál.
Páls Olafssonar í sumar, og væri mér
sérlega kært að fá að vita, hverjir
þeir eru.
Bagnhildur Bjarnardóttir.
Gripin af handahófi
úr þúsundum vottorða eru
ummæli þau §ein liór fara á
eftir:
Ég undirritaður hefi þjáðst í mörg
ár af matarlystarleysi og magakvefi,
en við það að neyta stöðugt Kína-
Lífs-Elexír hr. Valdemar Petersens er
ég orðinn allæknaður,
Hliðarhúsum, 20 Ágúst 1096.
Halldór Jónsson.
Meltingarörðugleikar. Þó að eg
hafi ávalt verið sérstaklega ánægður
með yðar alkunna Elexír, verð ég samt
að kunngera yður, að ég tek ið bætta
seyði fram yfir, með því að það hefir
miklu fljótari ahrif við meltingarörð-
ugleika og virðist langtum nytsamara.
Ég heíi reynt margs konar bittera og
lyf við magaveiki, en þekki ekkert
meðal, sem hefir jafn mikil áhrif og
þægileg, og kann því þeim sem hefir
fundið það upp mínar beztu þakkir.
Fodbyskóla. Virðingarfylst.
kennari J. Jensen.
Hýruatæriug;.
Ég undirskrifuð, sem hefi þrjá um
fertugt, hefi í 14 ár þjáðst af nýrna-
tæringu með þar af leiðandi óreglu í
þvaggangigum, vatnssýki og harðlífi,
höfuðverk og almennri veiklun. Ég
hefi látið skera mig upp og oft legið
rúmföst. Af og til hefi ég verið föt-
um fylgjandi, og við að neyta Kína-
Lífs-Elexírs Waldemar Petersens hefi
ég fundið að ég styrktist, svo að ég
hefi fundið tilefni til að neyta þess
reglulega. Með þessu hefir mér tekist
síðustu árin að sefa sjúkdóminn; en
hann hefir ágerst aftur hvenær sem ég
hætti að neyta elexírsins; þó hefir
verkun þess enzt lengur og lengur í
hvert sinn, svo að það er full sann-
færing mín, að elexírið muni að lok-
um geta allæknað sjúknað minn.
Lambakoti, Eyrarbakka 17. Maí 1905.
Jóhanna Sveinsdóttir.
Biðjið skýrlega um Waldemar Pet-
ersens ósvikna Kína-lífs-Elexír.
Fæst hvervetna á 2 kr. glasið.
Varist eftiritællngar! [3
„T estri44
er eina blaðið sem kemur út á Vestur-
landi og teljandi er eða nokkur tekur
mark á. Hann er heimastjórnarblað
Vestfirðingafjórðungs.
„Vestri" kemur út með um 60
4-dálkuðum tölubl. um árið og kostar
3 kr. 50 au. árg.
„Austri44
er eina blaðið, sem kemur út á Austur-
landi og segir því allar austfirzkar
fréttir fljótast, ítarlegast og áreiðanleg-
ast. — Enginn Austfirðingur getur
verið án „Austrau.
„Austri" er einlægt heimastjórnar-
Uað. —
„ Austri “ hefir ágæt símrita-sambönd
utan lands og innan. — Árg. 3 kr.
(erlendis 4 kr.)._________________
Ráöskona óskast í kaupstað úti
á landi. Gott kaup. Ritst ávísar.
Skeiðahnífur týndist frá Laufásveg 2
upp á Bergstaðastíg. Skilist á Laufásveg 2.
Fundið karlmanns-úr. Vitja á Laufásv. 16.
Ég undirritaður borga ekki þau blöð,
tímarit eða bækur, sem mér eru send án
þess ég hafi beðið um þau.
Reynivöllum, 26. Júli 1907. Halld. Jónsson.
Stofa og svefnherbergi til leigu frá 10.
þ. m., að nokkru leyti með húsgögnum,
Laufásveg 15.
Úr hefir tapast frá Uppsölum, Aðalstræti,
að Bjarnaborg, Hverfisgötu. Skilist ritstj.
gegn fundarlaunum.
Ég undirskrifaður banna hérmeð
stranglega að menn ái hestum eða fénaði á
minni landareign án míns leyfis.
Möðruvöllum, 29. Júlí 1907.
Guflmundur Sigurðsson.
Tapast Hefir á leið frá Djúpadal tii
Þingvalla hlaup af Salonsrifli. Finnandi er
vinsamlega beðinn að skila því til Bergþórs
Vigfússonar, Bókhlöðustíg 10.
Fundist hefir dömubelti á danspalli
Þingvalla. Réttur eigandi getur vitjað þess
til Bergþórs Vigfússonar, Bókhlöðustíg 10.
Peningabudda tapaðist að Geithálsi á
leiðinni frá Þingvöllum. Skilvís finnandi er
beðinn að skila í Gutenbergsprentsmiðju
gegn fundarlaunum.
Mí.Religlonen oi Menneskeslægtens stor-
lænd1' tapaðist úr fulltrúatjaldi
Ungm.félaga íslands á Þing-
völlum 2. ág. — Skilist til
Jóns Helgasonar, Gutenberg.
6rammophonar!
Grammophonslög!
Grammophonsnálar!
og Grammophonsfjaðrir!
er nýkomið á Laugaveg 63.
Jóli. Ögin. Oddsson.
Þessi alþekta, ágæta steinolía verður
flutt hingað til Reykjavíkur seinast í
Ágúst með gufuskipinu „Fridtjof*
beint frá stórsölustað félagsins í New-
castle, og seld frá bryggju hér fyrir
mjög' lágt verð. Þeir, er vilja sæta
þessum kostakaupum, gefi sig fram
við alþingism. Jón Jakobsson
fyrir 10. Ágúst.
„Gamalnopsk Ordbog
með nynorsk tydning. Ved Marius Hceg-
s/ad og Alf. Totp“.
1.—5. hefti er komið Út og hér til sýnis
Bókin verður alls 8 hefti, hvert á 80 au.
Verðið hækkar, þá er hún er öll út komin.
Við áskriftum tekur á íslandi
Jón ÓlaÍKSOii.
Hvert hefti borgist við móttöku.