Reykjavík

Útgáva

Reykjavík - 26.10.1907, Síða 3

Reykjavík - 26.10.1907, Síða 3
REYKJAVlK 249 Sunlight Blautasápa og aðrar vanalegar sápur skemma fötin, þessvegna nota allar hag- sýnar húsmæður „Sunlight” sápu, sem bætir þvottinn og gerir hann drifhvítann. Fylgið fyrirsögninni sem er á öllum Sunlight sápu unibúðum. Sápa aÖ Þjóðveijar tókn af henni hertoga- dæmin. Hvernig lízt Dönum á slikar hunda- vaðsályktanir ? Nei, viiji menn athuga, hvort ísland hafi haft tjón eða ábata af verzlunar- frelsinu, þá er að líta á fólksfjölgun landsins áður en okinu var af létt og síðan. 1703 var mannfjöldinn hér talinn 50,444, en 1850 — eða 147 árum síð- ar — var mannfjöldinn 59,157. A 147 einokunarárum fjölgar fólkinu um einar 8713 sálir. Þ. e. undir verzl- unarófrelsinu er fólksfjölgunin liðl 17°/0 á 147 árum, en undir verzlunarfrels- inu 33l/s°lo á 50 árum, þ. e. milli 6 og 7 sinnum meiri á jafnlöngum tima. Nei, fólkinu hefir fjölgað vonum fremur, og höfðum vér þó eitt 10 ára bil (1880—1890), er fólkinu fækkaði á (úr 72445 niður í 70927) sakir lang- vinnra harðæra. En sá er munurinn, að ekki dó fólk þá af harðrétti, en meðan Danir einokuðu verzlunina, hrundi fólkið dautt eins og flugur,.er óáran kom yfir landið. En nú flutt- ist fólkið úr landi undan harðærinu. En hvernig fór, er hallæri komu á einokunar-tíðinni ? 1527 deyja „af bjargræðisskorti11 (þ. e. hor og hungri) 2500 manns í Skálholts byskupsdæmi einu saman, alls er talið á árunum 1752 til 1759 að 9744 menn hafi af hallæri dáið1). Danmörk er svo veðursælt land, að þar hafa menn ekki af hallærum að segja. Öðru máli er að gegna á ís- lagdi. En sá er munurinn fyrir og eftir verzlunarfrelsið, að áður fylgdi mannfellir hverju hallæri eða óárani, en síðan aldrei. Það eitt ætti að sýna hr. Orluff, hvort verzlunarfrelsið, sem Jón Sigurðsson afrekaði oss með bar- áttu sinni, hafi orðið íslandi til böls eða blessunar. Það sem Orluff segir um verzlunina, er alveg sama um að segja sem um manufjöigunina, að framför vor hefir verið þar feiknamikil, einkum in síðari árin, og þó að viðskiftaupphæð Dana hafi aukist þó nokkuð meira, þá er vor framför eigi minna verð fyrir það. Pað sem höf. segir um, hvernig „tillagið" sé til komið, eru hrein ósann- indi; en vel má vera að hann viti þar ekki betur. Hann segir tillagið svo til komið, að sífelt hafi skort mikið til að tek- 1) Hannes Finnsson: Mannf. af hallær. á Isl. 000000^300000000000001 O Klukkur. úr og úrfestar, O sömuleiðis gull og silfurskraut- O gripi borgar sig bezt að kaupa á O Laugavegi nr. 12. g Jóhann Á. Jóuasson. oooooo oooooooooooooo oocooi jurnar af íslandi hrykkju fyrir gjöldun- um, og svo hafi Ríkisþingið og stjórn- in miðað tillagshæðina við það, sem á vantaði. [Framh.] Símskeyti til „Reykjavíkur“. I. Einka-símskeyti. Kaupmannahöfn, 22. Okt. Dómur fallinn í hæstarétti í dag i máli Lárusar H. Bjarnasonar sýslumanns gegn Birni Jónssyni ritstj. »ísafoldar« út af aðdróttun urn fjárdrátt o. s. frv. Öll meiðyrði Björns um Lárus dæmd dauð og marklaus, en Björn dæmdur í 200 kr. sekt og 300 kr. málskostnað. II. frá Ritzaus Bureau. Kaupmannahöfn 22. Okt. Sltipströnd og manntjón. Gufu- skipið „Alfred Erlandsen" frá Khöfn strandaði við Skotland. Skipshöfnin, 15 manns, drukknaði. Frá Uleáborg á Finnlandi er símað, að hvolft hafi báti og þar drukknað 21 kvennmaður, er starfað hafi að laxveiði. Sænsk íþróttafélög hafa sagt upp allri samvinnu við Danmörku og Noreg. Copland & Bcrrie. Hér er þessa dagana verið að reyna af fremsta megni að koma í veg fyrir, að Cop- land & Berrie nái yfirráðum yfir salt- fisksverzluninni á ísafirði. Khöfn, 24. Okt. kl. 9 síðd. Hákon Norcgskonungur erí Khöfn. Alexandra drottning fór heimleiðis í kveld og með henni Maud drottning (dóttir hennar) og sonur Maud, Ólafur prinz Hákonarson. Jarðskjálfti að nýju í Kalabríu (á Ítalíu) og margir menn beðið bana. Hefir þú borgað „Reykjavik?“ Verzlunarfréttir. Eftir skýrslu frá verzlunarerindsreka í Kaupmannahöfn, dags. 5. Sept. síðastl., eru söluhorfur á íslenzkum varningi, sem hér segir: Saltfiskur er í líku verði, sem áður: mdlfiskur á 7B kr., stndfiskur á 65 kr., og ýsa á 55'/2 kr.; sennilegt þykir, að fiskur hækki nokkuð i verði, er fram á haustið líður, ekki sízt falleg ýsa. — Lýsi. Þorskalýsi á 33—35 kr. tn., hd- karlslýsi á 35—36 kr., og sellýsi á 35 kr. Sundmagi á 82V2 eyri pd. — Si d. Verðið mismunandi eltir gæðum. Stór sí/d, átufrí, er þolir geymslu, um 17 kr. tn., eða 20 au. kíló (2 pd.); en lakari sild, er eigi þolir geymslu, hefir selzt á 7—12 kr. — Milli-síld: Eftir henni hefir verið mikil eftirspurn, og er hún í háu verði, alt að 40 kr. tn., sé hún góð og hæfi- lega stór. — Ull. Nokkuð af sunnlenzkri ull hefir selzt á 85 au. pd., vestfirzk á 88 au., og norðlenzk (úr Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslum) á 90 au. pd. — Mislit ull hefir selzt á 70 au. Svo nefnd „príma norðlenzk ull“ er óseld, en líklegt talið, að hún seljist á 96 au. — Lambskinn: Einlit á 60 au., mislit á 30 au., en gölluð lambskinn á 15 au. Prjónles. Gráir alsokkar á 90 au., hvítir á 85 au. — Gráir hálfsokkar á 70 au., en hvitir á 60 au. — Sjóvettlingar á 42 au. parið. — Saltkjöt. Fyrir vanalegt saltkjöt er hæzta verð 58 kr. fyrir tunnuna (224 pd.), en 61 kr. fyrir linsaltað dilkakjöt. — Kjötið á að vera gott, og stórhöggvið. — Talið liklegt, að verðið lækki, ef mikið berst á markaðinn. — Söltuð leeri á 34 au. pd. — Rullupilsur á 50 au. pd. Saltaðar gserur. Verðið verður að líkindum 7 kr. 50 au. vöndullinn, miðað við 16 punda þyngd. (,,Þjóðv.“) „Fram“. Fundur 2. og 4. Fimtudag í hv. mán. kl. 8V2 síðd. í Templara-húsinu. „Perícct" skilyinflan stórum enduróætt. In nýja „Perfect" skilvinda með sjálf-jafnvægi, eða ið svonefnda „Knud- sens Patent“, sem nú er verið að smíða í inni nafnkendu verksmiðju Burmeister & Wains, hefir þegar sýnt að hún ber af öllum skilvindum, sem sýndar hafa verið. Á sýningunni í Lemberg í Finnlandi í haust, fékk hún heiðursmerki. Dómurinn var byggður á fjölda mörgum rannsóknum sem dómnefnd- in stóð fyrir og varð útfallið svo gott að það eru einsdæmi, og á inum tólfta almenna landbúnaðarfundi í Kristíaníu fékk „Perfect" skilvindan einu gullmedalíuna sem úthlutað var fyrir skilvindur. „Alfa Laval“ skil- vindan dró sig til baka, eftir að dóm- nefndin var tekin til starfa, þegar það fréttist að „Perfect" var á sýningunni. Allar skilvindur, sem yflrleitt tóku þátt í sýningunni, fengu annaðhvort lægri verðlaun, eða drógu sig til baka. Eins og kunnugt er hefir stórkaup- maður Jakob Gunnlögsson í Kaup- mannahöfn einkasölu á „Perfect" skil- vindunni til Islands og Færeyja. Veðupathuganip eftir Knud Zimsen. Okt. 1907 Loftvog j millim. Hiti (C.) *Ö I | 03 > d ■ð 'Cð E *o 03 > Fö. 18. 7 755.1 1.5 A 2 Hálfsk. 1 754.6 5.1 NNV 4 Smásk. 4 753.0 4.4 ANA 3 Smásk. 10 752.4 4-1.5 Logn 0 Skýjað Ld. 19. 7 743.2 -f-2.8 Logn 0 Smásk. 1 754.7 4.9 Logn 0 Smásk. 4 755.5 2.5 SSA 2 Smásk. 10 758.1 3.5 NNA 5 Smásk. GQ to © 761.2 2.6 NNA 6 Smásk. 1 762.2 4.0 NNA 6 Smásk. 4 762.2 3.7 N 4 Skýlaus 10 761.7 -f-2.0 Logn 0 Skýlaus Má. 21. 7 760.6 0.6 Logn 0 Hálfsk. 1 760.5 4.6 NNV 1 Alsk. 4 759.7 4.0 Logo 0 Skýjað 10 759.3 38 N 1 Hálfsk. Þd. 22. 7 758.7 3.4 SA 1 Alsk. 1 759.8 5.8 Logn 0 Alsk. 4 759.9 5.0 Logn 0 Alsk. 10 761.4 2.0 Logn 0 Skýjað Mi. 23. 7 762.3 15 Logn 0 Þoka 1 762.4 2.5 Logn 0 Þoka 4 762.3 1.7 Logn 0 Þoka 10 762.6 0.8 Logn 0 Skýlaus Fi 24. 7 76L2 4.6 Logn 0 Alsk. 1 760.0 7.2 Logn 0 Skýjað 4 759.6 6.1 Logn 0 Alsk. 10 759.0 4.6 Logn 0 Alsk. €ggert Claessen, yfirréttarmálaflutntngsinaður. Lækjarg. 1 * 11. Talsími 10. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Smiða-verksteeði og eitt hcrbergi með forstofu-inngangi til leigu Laugav. 43B. Dag'bók. Reykjavík, 26. Okt. Málmur er nú fundinn hér við boranir, þær er hlutafélagið „Málmur“ lætur gera í mýrinni inn við Öskjuhlíð. Laust fyrir fyrri helgi komst borinn niður í 4 þuml. þykt lag af zinki, sem var talsvert hreinna en alment gerist i jörðu. í þessari viku komst svo borinn, eftir litið millilag, niður í annað zinklag 6 þuml. þykt. Borholan er nú yfir 112 feta djúp. Eitthvað á 120 feta dýpi var það vist, að gullvotturinn átti að hafa fundist i hittiðfyrra. Slys á Eskifipði. Guðm Guðmunds- son úr Keflavík varð fyrir tunnu um borð í „Ceres“ og beið bana af; hafði verið marg- aðvaraður nm, að standa ekki fyrir tunn- unum. „Laura“ kom frá útl. á miðvikudag eftir 7 daga ferð frá Skotlandi. Vélin í henni er orðin skrifli. ,Kong Heige‘ kom í gær frá Eskifirði og útlöndum. ,lsl. Falk‘ náði botnvörpung („Dynarno11 Hull) 21. þ. m. hér suður í landhelgi. Sekt 1000 kr.; afli upptækur (seldur aftur skip- stjóra fyrir 2700 kr.). Látinn er í Kaupm höfn A. L. E. Fischer, sem hér var sýslumaður í Skaftafellssýslum og síðar i Barðastr.sýslu. Aðvöpun birtir Magnús dýralæknir i „Þjóðólfi11 í gær til almennings um það, að „rauðir þræðir“, sem hafðir eru til bólusetn- ingar fjár, séu sterkari í ár en áður, og verði því að láta haftið (sem þráðurinn er í) verða sem minst, en endana standa sem lengst út úr. Mislingapnip mikið að réna, enda nú búnir að taka meiri hlut þeirra sem á misl- inga-aldri vóru hér. Einna 6 maimsláta getið af mislingum hér. í skóverzlunina hafa nú komið miklar birgðir af flókaskóm og stíg'vólum handa körlum, konum og börnum, sömuleiðis mopjfunsRop, sem alt er mjög ódýrt. Enn fremur hefi ég miklar birg’ðir af skóíatnaði af flestum tegundum, og ættu menn því að líta inn til mín áður en þeir festa kaup annarstaðar. — Það muu l»oi*,ga s«». Virðingarf. cM. Jl. cMaffiiesan. N^'jar birgðir af Duntlas prjóna- vélunnin nr. 1—2, eru nú væntan- legar með hverri næstu ferð frá útl. Rvík 10/io 1907. S. B. Jónsson. •--------------------------------------• SVEINN BJÖRNSSON yfirréttarmálaflutningsm., Kyrkjustræti 10 tekur að sér öll rnálfærslustörf, kaup og sölu [tfl á húsum og lóðum o. s. frv. Heima kl. lO1/^—II1/2 °9 4—5. Maður alvanur verzlunarstörfum óskar eftir atvinnu hér i bænum, eða nærliggj- andi kaupstöðum. 78, 80, 82.

x

Reykjavík

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.