Reykjavík

Eksemplar

Reykjavík - 30.11.1907, Side 3

Reykjavík - 30.11.1907, Side 3
REYKJAVlK 269 \ SunlightSápa l Þeir sem nota blaut- asápu til þvotta kvíða einlægt fyrir þvotta- deginum. Notið Sunlight sápu og hún mun flýta þvottinum um helming. Preföld hagsýni— tími, vinna og penin- gar. Rarið eftir fyriraðgninni, sem er á Ullum Sunlight sápu umbúðum. lagið firnin öll að gera; en svo fór alt í einu starfsefnið að þverra, og síðustu dagana, sem menn hafa fregnir um hér frá útlöndum, var orðið tiltölulega lítið, sem félagið Iiafði að gera, og þó var verðlag þess meira en helmingi minna heldur en sæsímanna. Þetta kom af því, að skeytin þóttu vera svo lengi á leiðinni frá því, er þau fóru frá sendanda, og þar til, er þau komu í hönd viðtakanda. Hvorug stöðin, hvorki sú á írlandi né í Kanada, liggur nálægt nokkurri stórhorg, en skeytin eru auðvitað langmest á milli stórborganna, Lun- dúna að austan, en New-York eða Montx-eal að vestan. Þessar stórborgir eru hver um sig eins konar xniðstöð- var alh-a símasambanda í tveimur álfum. Milli írsku stöðvarinnar og Lundúna er þó sambandið nú til- tölulega þolanlegt, en frá Vestur- heimsstöðinni til Monti’eal eða New- York hefir það komið fyrir, að skeytin hafa verið 5, 7 eða alt að 9 stundir á leiðinni. Félagið kvartaði um þessa þjónustu, en fékk það svar, að ann- ríkið á landlínum þessum væri svo mikið. Þegar félagið kvartaði enn á ný og taldi þetta ekki fullnægjandi ástæðu, fékk það enn þau svör, að þetta stafaði með fram af vei’kfalli símamannanna á þessum svæðum, sem ylli því, að bæði væri helmingi fæi'ra fólk á stöðvunum en vant væri, og það fólk ekki nærri vel vinnu vant. Félagið segir sjálft, að í þess- ari síðarnefndu viðbáru kunni eitl- livað að vera liæft, en heldur því þó fram, að sýnilegt sé, að land- símafélögin liafi gert samband við sæsímafélögin til að gera sér tálina með öllu móti. Það hefur gefið út um- burðarbréf tll viðskiftamanna sinna og biður þá að hafa þolinmæði nokk- urn tíma, en segist þegar vera við því búið, að sigra þessa mótspyrnu með því að leggja sjálft á sinn kost- nað landsíma frá stöðvum sínum beina leið til stóx-borgaixna. OOOOQO oooooooooocooo OOOOOQ q Klukkur. úr og úrfestar, 8 O sömuloiðis gull og silfurskraut- Q O gripi borgar sig bezt að kaupa á o § Laugavegi nr. 12. q Jóhann Á. Jónnsson. Q OOOOOC 00000000000000-000000 Eins og menn sjá og við var að búast liggja sæsímafélögin, þau sem beinast eru keppinautar Marconi-fé- lagsins ylir Atlanzhaf, ekki á liði sínu að gera inum nýja keppinaut alt til óþægðar. Enda er fyrirsjáan- legt, ef Marconi-félagið endist eins vel og nú horfist á, að þá hljóta símafélögin að færa niður gjöld sín um fullan helming. Mai’coni-félagið tekur 5 d. (þ. e. 37 V* eyx'i) fyrir orðið yfir Atlanzhaf, í almennum loftskeytum; en helming þess gjalds að eins fyrir blaðskeyti. Sæsímafé- lögin taka 1 sli. (== 92 au.) fyrir orðið í ahn. símskeytum og helm. þess gjalds í blaðskeytum. Að Marconi-félagið þykist býsna öriigt um sig úr þcssu má marka á því, að það býður hiklaust að gera við menn árssamninga, er það skuld- bindur sig til að koma slindrulaust til skila á hverjum sólai’hring árs- ins, nótt sem dag, og bendir það þó sjálft á, að fyrir geti komið bilanir á áhöldum hjá því alveg eins og fyrir kemur hjá símafélögunum. En þeir segjast þá verða að senda skeytin með sæsímanum og borga þá helm- ingi hærra gjald. Benda þeir á, að sæsimafélögin standi milclu betur að vígi í slíkum efnum, því að bili eitt- livað á einum sæsíma, þá sé hvort- tveggja, að sum þeirra hafi tvöfaldan síma, og þó að þeir þurfi að leita til annara símfélaga (en þau eru nú mörg orðin, sem eiga síma um At- lanzhaf), þá sé borgunin, sem eitt sæsimafélagið þarf að gi’eiða öðru, alveg sú sama sem þau taki öll af viðskiftamönnum sínum. Auðvitað sé tiltölulega fljótlegt að gera við tólin á landi á loftskeytastöðvunuin, þar sem hitt geti tekið langan tíma að gera við sæsíma, er bilar langt úti í hafi. Full-örugt þykist Marconi- félagið þó ekki vera fyrri en það hafi tvöfalt samband yfir haíið. Skyldi enginn vegur vera fyrir fé- lagið til að geta notað ísland sem millistöð mili írlands og Ameríku og yrði þá samband þeirra tvöfalt og því miklu öruggara? Horbergi til ieigu með vönduðum húsgögnum á bezta stað i bænum. Ritstjóri ávísar. Lítið á SlíófatiiaOiim, sem ég fékk með »Sterling«, hann er sannarlega þess verður, því að í fæstum orðum sagt, er hann skínandi f a 11 e g u r, v a n d a ð u r og ó d ý r. Eg vil leyfa mér að benda á: Kven-boxcalfstígvélin, sem kosta 8 kr., en eru eins góð og áður kostuðu 9 kr. — Kven-Chevreauxstígvél af ekki færri en 6 tegundum. — Kven flóka og leður- hús-skór af óteljandi teg., margar nýjungar. — Karlmanna Chevreaux og Boxcalfstígvél, margar nýjar teg. Svo og sterkir erviðis- skór. — Barna-vatnsstígvél. — Boxealf- og liestaloðursskór og stígvél að ógleymdum Skóla-stígvélunum góðu og smábarna-skófatnaðinum. SkóKlífarnap mínar cru óviðjafnanlcgar, kaupbætir með hverju pari meðan endist Virðingarfylst. Lárus G. Lúðvígsson, Ingólfsstræti 3. Dagbók. 30. Nóvbr, E/s „Sterling“ kom frá útlöndum snemma morguns 26. þ. m. og með honum þessir farþegar: Sigurður Magnússon læknir frá Kaup- mannahöfn, ungfr. Aldís Böðvarsdóttir (Þorvaldssonar á Akranesi), ungfr. Jór- un Þórðardóttir, Steindór Björnsson (frá Gröf í Mosf.sv.), Vilhj. Hákonarson (frá Stafnesi) og margir útlendingar. Iijörgunarskipið „Svava“,sem hér hefir verið, fór austur að Hörgslands- fjöru til að reyna lxvort ekki mundi hægt að bjarga botnvörpungi þeim, sem þar strandaði nýlega og getið var um í síðasta blaði. „Svava“ kom aftur að vörmu spori og sagði að ómöguiegt mundi að bjarga skipinu nú, þar eð sjóinn braut á 350 feta svæði fyrir utan skipið, en hugs- ast gæti að skipið mundi geta legið þarna óskemt þangað til að sumri, og mundi þá eflaust hægt að bjarga því. „Isl. Falk“ fór í fyrrakvöld beina leið til Kaupmannahafnar. E/s „Sterling" fór til Vestfjarða í gærkvöldi. Öll lög frá síðasta Alþingi vóru staðfest af konungi 16. og 21. þ. m. Hjúskapur. Á Laugardagskvöldið var, vóru gefln saman í hjónaband: ungfreyja Halldóra Guðmundsdóttir (Guðmundssonar bóksala á Eyrarbakka) og verzlunarmaður Hans Andersen. Símskeyti til „Reykjavíkur“. frá Ritzaus Buréau. Kaupm.hö/n 36. Nóv. kl. íl6. síðd. Látinn er norskur leikari, Henrik Klausen (63 ára gamall). Frá Pýzkalandi. Þýzka stjórnin hefir lagt fyrir ríkisþing- ið lagafrumvarp um félög og samkomur, en samkvæmt þeim á þýzk tunga að tal- ast við allar almennar samkomur. Yfir- völdin geta þó veitt undanþágu frá þessu. [Hér er að líkindum átt við for- réttindi þýzkunnar í hinum pólskti lönd- um Prússa]. Asiandið í Portúgal heldur áfram að vera athugavert. Lýð- veldissinnaflokkurinn eykst verulega. Karatag-slysið. Við jarðskjálptann í Karatag (( Buch- ara) (sbr. símskeyti 1 Reykjavík 2. nóv.) fórust 4000 manna, en 200 varð bjargað. Járnbrantarslys. Hraðlest milli Barcelóna og Valenzía (á Spáni) féll í gær niður af brú yfir CanesAjótið. Fundist hafa 20 lfk og 80 særðra manna. 28. Nóv. kt. 525. Samsœti fyrir ráðherra. Ríkisþingsmennirnir, er tóku þátt í Is- landsförinni, halda Hafstein ráðherra veizlu í kvöld. Landeignanám. Prússneska stjórnin hefir lagt fyrir þing- ið (landdaginn) frumvarp, er heimilar stjórninni að taka pólskar landeignir eign- arnámi í þarfir þjóðarinnar. Víxilfölsiui. Paulsen kaupmaður 1 Sandved á Sjá- landi hefir verið tekinn fastur fyrir víxil- falsanir að upphæð 400,000 krónur. f kmi THORSTEINSSON fyrrum laxidfógeti, andaöist hér í bænum í gær- morgun, á 80. aldursári. Veðurskeyti. Samkv. athugunum kl. 1 árd. Nóv. 1907 Loftvog millim. c+- c+- <1 CD O* 8 0* Veðrátta Hiti (C.) (Rv. 734.1 Logn 0 Léttsk. 3.9 BI. 735.2 A 8 Snjók. = 0.7 Fö. 22. < Ak. 732.5 NNV 7 Snjók. 4-5 5 Gr. 693.0 NA 8 Snjók. -r- 5.0 (Sf. 721.9 A 1 Snjók. 4- 0.2 (Rv. 757.4 Logn 0 Heiðskýr 4- 7.9 Bb 761.2 NA 4 Léttsk. 4- 9.8 Ld. 23. < Ak. 759.4 NNA 3 Alskýjað 4-10.2 Gr. 722,0 N 3 Alskýjað 4-11.0 Isf. 757.3 NY 5 Skýjað 4- 7.0 (Rv. 767.1 NA 2 Heiðskýr 4- 6.0 Bl. 757.9 S 1 Létisk. 4- 8.5 Sd. 24. < Ak. 760.2 S 1 Hálfheið 4-11.3 |Gr. 724.5 SA 1 Skýjað 4-17.9 (Sf. 760.8 SSV 1 Skýjað 4- 6.4 (Rv. 755.6 ASA 5 Léttsk. 4- 1.1 Bl. 754.8 SSV 3 Léttsk. 4- 48 Má. 25. <Ak. 757,6 SSV 1 Heiðskýr 4- 3.0 IGr. 723,0 SSA 1 Heiðskýr 4- 2.0 (Sf. 759.4 N 3 Léttsk. -4- 7.6 (Rv. 757.7 Logn 0 Léttsk. 4- 5.7 Bl. 758.5 SSA 1 Alskýjað -4- 4.9 Þd. 26. {Ak. 758,3 Logn 0 Snjór. -4- 6.0 Gr. 723.0 S 1 Hálflieið -4-11.0 (Sf. 758.4 Logn 0 Skýjað -4- 3.0 (Rv. 758.8 NNA 5 Heiðsk. = 2.0 Bl. 761.0 S 1 Léttsk. 4-12.1 Mi. 27. <| Ak. 760.4 Logn 0 Alskýjað -4- 6.5 Gr. 724,4 Logn 0 Alskýjað 4-11.6 Isí. 759.4 N 3 Skýjað -4- 4.7 (Rv. 760.6 Logn 0 Hálfheið 4- 0.8 B). 760.0 S 2 Hálfheið 0.0 Fi. [28. < Ak. 758.5 Logn 0 Ský.jað 4- 2.5 Gr. 722.5 SSA 1 Hálfheið 4-13.0 N W l Isf. 759.6 ssv 1 Heiðsk. 4- 4.4 rr •' irv. 764.0 Logn 0 Regn 2.1 Bl. 762.4 ssv 2 Alskýjað 2.2 Fö. 29. < Ak. 761.0 Logn 0 Alskýjað —í— i.5 Gr. 726.0 Logn 0 Alskýjað 4- 2.0 (Sf. 764.1 Logn 0 Alskýjað 4- 3.5 Aths. Yeðurhæðin er reiknuð í stig- um frá 0—12 : 0 = Logn. 1 = Andvari. 2 = Kul. 3 = Gola. 4 = Kaldi. 5 — Stinn- ingsgola. 6. = Stinnings lcaldi. 7 = Snarp- ur vindur. 8 = Hvassviðri. 9. Stormur. 10. = Rokstormur. 11. Ofsaveður. 12. Párviðri. Rv. = Reykjavík. Bl. = Blönduós. Ak. = Akureyri. Gr. = Grímsstaðir. Sf. = Seyðisfjörður.

x

Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.