Reykjavík

Tölublað

Reykjavík - 14.01.1911, Blaðsíða 3

Reykjavík - 14.01.1911, Blaðsíða 3
R E Y K J A V[l K 11 Ska ftíelliii «ainót (ÞorrablÓt) vetður haldið laug-ardag'inn 21. þ. ni.. kl. S1/^ síðd. á „Hótel Reykjavík“ með skaftfelsku áti og öðiu gamni. — Þátttakendur verða að gefa sig fram fyrir fimmtudagskvöld 19. þ. m. og kaupa aðgöngumiða hjá einhverjum þessara: Heiga Hannessyni, úrsmið, Bankastræti 12; Jóni Stefánssyni, skó- smið, Laugaveg 14; Yilhj. Jakobssyni, skósmið, Austurstræti 5; Lárusi Páls- syni, lækni, Spítalastíg 6 ; Helga Helgasyni, skrifstofu Sláturhússins; Bjarna Bjarnasyni, Grettisgötu 49. A. Útlendar vörur : 1 ■R nl . . . 30,000 smál. á 75 a. 22,500 2. Salt 3. Kornogbrauð- 7,000 — - 75- 5,250 vara 2,300 — -1,50 - 3,450 4. Stcinolía . . . 1,500 — -1,50- 2,250 5. Cement .... 1,200 — -1,00 1,200 6. Timbur (stand.) 7. Kaffi, sykar og önnurnýlendu- 300 -2,00 600 yara 700 — -2,00 1,400 8. Vefnaðarvara 9. Járn og járn- 500 — -3,00 1,500 10. Vín, drykkjar- föng og allsk. 500 -1,00 5,00 tóbak 220 — -2,00 440 11. Glervara allsk. 12. Sápa, sóda og 200 •3,00 600 stivelsi . . • 13. Leður og skó- 200 -0,75 150 fatnaður- • • 80 — -2,00 160 14. Jarðepli- ■ • • 200 — -1,00 200 15. Smjörlíki . . . 100 — -1,00 100 16. K&ðiaroglínur 100 — -1,25 125 17. Búsgögn . . . 50 — -2,00 100 18. Pappír ogbækur 100 — -1,00 100 19. Smávara. . . . 60 — -3,00 180 20. Allar aðrar vörur 500 — -1,00 Alls: 500 41,300 B. Innlendar vörur: 1. Fiskiafurðirallsk. 3.000 smál. á 1,00 3,000 2. UH, smjör og kjöt 200 — - 1,00 200 3. Allar aðrar vörur ............ ð00 Aíkripöö Bryggjngjald. Þetta gjald greiðist að eins af þeim skipum, sem leggjast við eða nota bryggju hafnarinnar, en greiðist aftur á móti af öllum þeim skipum, hvort heidur eru verzlunar- eða fiskiskip, innlend eða útlend, utan- bæjar eða innanbæjar. í gjaldaskránni mundu skipin fiokkuð eftir stærð þeirra, og gjaldið ákveðið fyrir sólar- hring hvern. Ef gjaldið yrði ákveðið 5 aura fyrir hverja smálest yfir sólar- hringinn, teljum vjer líklegt, eftir rkipa- umferðinni þetta ár, að gjaldið mundi verða 20 kr. hvern virkan dag eða c. 6000 kr. yfir árið. Ennfremur mundi hafnarsjóður fá nokkrar tekjur af bryggjunum og hús- um þeim tillieyrandi fyrir leigu á vöru- plássi og fyrir afhendingu vatns, og áætlum vjer þær tekjur 3000 kr. Tekj- urnar af þessum gjaldstofni yrðu þá um 9000 kr. Festaryjald. Eins og sjest af áætl- un herra hafnarstjóra Gabríel Siniths er ætlast til, að festar verði lagðar inn í skjólgarðana, er skip geti bundið sig við, ef þau kjósa það heldur en liggja fyrir akkerum. Að sjálfsögðu ber að taka endurgjald fyrir þetta, og þykir því rjett að fá heimild til þess í lög- unum. Rað má vera, að fiskiskip bæjarins mundu vilja nota festar þessar til að liggja við í vetrarlagi, en ef ekki, og enda hvort sem er, verður tekjugrein þessi lítilfjörleg, og áætlum vjer hana ekki meira en 1000 krónur á ári. Eftir því sem hjer hefir verið sagt, gerum við ráð fyrir, að tekjurnar af höfninni og hafnarvirkjunum verði þessar: 1. Lestargjald .... kr. 12,000 2. Vörugjald .... — 45,000 3. Bryggjugjöld og pláss- leiga....................— 9,000 4. Festargjald .... — 1,000 Samtals kr. 67,000 [Frh.]. iivað er að írjetta? Bæjarstjórnarkosning fór nýlega fram á Akureyri. 4 fulltrúar voru kosnir, og hlutu kosningu Otto Tulinius, kaupm., Kristín Eggertsdóttir, spítalaforstöðukona, Björn Líndal, málaflutningsinaður, og Guð- mundur Ólafsson, trjesmiður. BTieg með aðvarast þeir skipseigendur við Faxaílóa, sem ætla að fá ábyrgð á skipum sinum í „Þilskipaábyrgðarfjelaginu við Faxa- flóa", að tilkynna stjórn fjelagsins brjeflega, fyrir 20. þ., m., hverja skipstjóra og stýrimenn þeir ætla að ráða á skip sín þetta ár. Stjóruin. Heilsuheelið á Vítilsstöðum. Þar eru nú 45 sjúklingar. — Oddfjelagar gáfu því í jólagjöf 100 kr, í peningum, er verja skyldi til skemmtunar sjúklingunum um há- tiðina. Var þeim varið til jólatrjes og ann- ars, er til fagnaðar mátti verða. Sjálfsmorð. Hallur Guðmundsson, er lengi bjó á Stóra-Fljóti í Biskupstungum, fyrirfór sjer nú í vikunni á geðveikrahælinu Kleppi — hengdi sig. — Virðist það benda á fremur ljelegt eftirlit, að sjúklingar þar skuli hvað eftir ami|ð fá tækifæri til að fyrirfara sér. í Halli sál. varð ekki vart við geðveiki fyr en síðastl. sumar. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Fundur 5. jan. 1. Hafnarbyggingarmál kaupstaðarins. 1. umræða. Fyrir bæjarstjórninni lá; Nefnd- arálit frá hafnarnefndinni ásamt frumvarpi til hafnarlaga Reykjavíkur, svo og álitsskjöl hafnarverkfræðings Gabriel Smith frá Kristi- aníu. 2. Byggingarnefndargerðir frá 3. þ. m. lesnar og samþ. Reykjavíkurfrjettir. Um þjóðréttarstöðu íslands heldur lagaskólakennari Einar Arnórsson alþýðu- fyrirlestra næstu þrjá sunnudaga í Iðnaðar- mannahúsinu. Þingmálafundir þeir fyrir Reykjavíkur- bæ, sem getið var um í 60. tölubl. Rvíkur f. á., er nú sagt að eigi að verða seint í þessum mánuði — eftir þann 20. Eru þing- menn Reykjavíkur i óða-önn að undirbúa þessa fundi — á sina visu — halda hvern pukursfundinn á fætur öðrum með útvöld- um og þar til brjeflega kvöddum ráðherra- liðum eingöngu. Öðrum kjósendum bæjar- ins kemur undirbúningur fundanna auðvit- að ekkert við. Skauta-kapphlaup verður þreytt hjerna á Tjörninni á morgun, kl. I3/* síðdegis, ef veður leyfir. Veðrátta. Útsynningsrokinu og snjó- komunni linnti loks á þriðjudagsnóttina, og hefir haldist hægviðri síðan, og ágæt þýða síðari hluta vikunnar. Útsynningur aftur í dag. Ingólfur komst loks af stað með póst- flutninginn (norðan og vestan) á þriðjudags morguninn, viku á eftir áætlun. Skaftfettingar, sem eíga heima hjer í bænum, ætla að halda samkomu 21. þ. m., eins og auglýst er á öðrum stað hjer í blaðinu. 3. Niðurjöfnunarnefnd hafði gert tillögur sínar út af ýmsum útsvarskærum. Bæjar- stjórnin samþykkti: að færa útsvar Einars Sigurðssonar, Framnesveg 47, niður í 8 kr., að lækka um 20 kr. aukaútsvar Aug. Júl. Rögnvaldssonar, er andaðist 16. júní 1910, að fella niður aukaútsvar Haraldar G. H. Jónssonar, Grettisg. 64, að synja um niður- | urfærslu á aukaútsvari Gísla Þorkelssonar Laugaveg 62, að fella niður aukaútsvar Jóns Kristjánssonar, Laugaveg 18 B, að lækka aukaútsvar Guðmundar Semingsson- ar, Grettisg. 50, niður i 8 kr. að láta auka- útsvar Jóns Vigfússonar standa óbreytt og að aukaútsvar Odds Björnssonar Óðinsgötu 3, skyldi óbreytt standa. 4. Ákveðið að taka ekki til greina auka- útsvarskæru Guðm. Kr. Halldórssonar Berg- staðastræti 16. 5. Kosnir til að semja alþingiskjörskrá á- samt borgarstjóra: Halldór Jónsson og Jón Jensson. 6. Frumvarp til reglugerðar um mjólkur- sölu var samþpkkt með ýnasum breytingum. 7. Efnahagsreikningur 1908, ásamt tillög- um nefndar. Svohljóðandi tillaga samþykt: „Með þvi að tilhlýðilegt væri, að efuahags- reikningur alls Reykjavíkurkaupstaðar hefði meira inni að halda, en að eins efnahags- reiknmg bæjarius eins, þá er málinu vísað til fjárhagsnefndar til þess að gjöra tillögur um fullkominn efnahagsreikning fyrir[1910“. 24 virðist það mjög sennilegt, að frúin yðar hafi kosið heldur að grípa til einhverra örþrifaráða, en að þurfa að búa alla æfi með drykkjurút. . . .« »Herra Campnell---------!« »Og mjer virðist það mjög svo grunsamt, að þjer haldið fyrst hvarfi konu yðar leyndu í heila viku, og reynið svo að svæfa samvizku yðar með áfengi«. Majendie var hálf-hikandi. »Herra greifi .... Ef jeg hefði vitað, að þjer mynduð snúast svona við þessu .... þá hefði jeg aldrei farið að senda eftir yður«. »Þess vegna fer jeg líka strax«. Leynilögreglumaðurinn stóð upp. »Jeg skal afhenda málið fyrsta lögregluþjóninum, sem jeg hitti«. »Nei, nei, góði herra Campnell, verið þjer hjerna kyrr! Jeg segi yður alveg salt, að yður skjátlast. Ef það eru flösk- urnar, sem eru yður þyrnir í augum, þá skal jeg undir eins taka þær burt«. .......Þegar leynilögreglumaðurinn nokkru síðar var að fara ofan stigann, mætti hann gamla þjóninum, Neave, sem var mjög íbygginn, og gaf honum bendingn um að tala við sig. »Fyrirgefið, herra greifi, en jeg get sagt yður nokkuð mjög undarlegt, sem hefir komið fyrir hjer á heimilinu«. »Jæja, og hvað er það?« Þjónninn neri hendurnar vandræðalega. »Hingað er kominn nýr þjónn, sem heitir Perkins. Hann hefir ágæt meðmæli, jafnvel þótt hamingjan megi vita, hvar hann hefir fengið þau, því að annan eins erki-letingja, og það bæði hortugan, forvitinn og framhleypinn, hefi jcg aldrei á æfi minni þekkt. Dag og nótt er hann að snuðra fram og Horfna konan. 1. kapítuli. Sjálfsmorð eða — ? »Háttvírti herra greifi Campnell! Ef það er nokkur snefill af mannlegum tilfinning- um í yður, þá komið þjer strax! Aldreí hefir nokkur maður verið í meiri vandræðum. Jeg veit hvorki upp nje niður — ef til vill hefi jeg þegar verið valdur að morði, Jeg grátbæni yður urn að koma tafarlaust! Allra lotningarfyllst yðar Cyril Majendiea. Leynilögreglumaðurinn liafði lesið brjefið, og var að fara af stað. En í dyrunum mætti hann honum Frederik Parker, þessum, sem fyrir rúmu ári hafði gifzt ungfrú Scraggs, hinni amerísku miljónamæringsdóttur — hvers vegna hún tók honum, má skollinn vita. Hann leit út fyrir að vera í mjög æstu skapi. »Heyrið þjer, Campnell greifi, jeg verð þegar í stað að fá að tala við yður um mjög áríðandi málefnk.

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.