Reykjavík

Issue

Reykjavík - 20.07.1912, Page 4

Reykjavík - 20.07.1912, Page 4
llf) REYKJAVIK >•1 DE FQRENEDE BRYQGERIER5 SKATTEFRI Björn Jónssoq, Björn Kristjánsson, Björn Þoriáksson, Jens Pálsson, Jón Jónatans- son, Jósef Björnsson, Ólafur Briem, Sigurður Sigurðsson, Skúli Thoroddsen, Stefán Stefánsson 5. kon.kj., Valtýr Guðmundsson, Þorleifur Jónsson. Þrír þingm. greiddu ekki atkvæði: Kristján Jónsson, Magnús Andrésson og Sigurður Stefánsson. Enginn þess- ara þriggja leiddi rök að því, hvers- vegna hann greiddi eigi atkvæði. For- seti bað þá heldur ekki rökstyðja það, en úrskurðaði, að atkv. þeirra skyldi telja með meiri hlutanum. Var því kosningin -samþykt með 22 atkv. gegn 14. Ág. Flygenring var fjærverandi. Reknir úr flokknum I*rír reba sjö! í gser voru reknir 7 þingmenn, að því er mælt er, úr Sjálfstæðisflokknum: Björn Jóns- son, Bj. Kristjánsson, Jens Pálsson, Björn Þorláksson, Ói. Briem, Jósef Björnsson, Þorl. Jónsson. Eftir eru þá: Benedikt, Bjarni og Skúli. Nöfn og nýjung’ar. Þilskip farist ? Menn eru orðnir hrædd- ir um þilskipið „Síldin“ frá fsafirði. A því voru um 14 manns, flestir úr Dýrafirði. Embættispróf í læknisfræði hefir Björg- ólfur Ólafsson nýlega lokið í Kaupmanna- höfn með II. eink. betri. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður er kominn úr þingmálafundarleiðangri um Barðastrandarsýslu. Hann hélt átta fundi og voru menn alstaðar mjög mótfallnir kola- frumvarpinu. Þvi mælti að eins einn maður bót. Á þrem fundum voru samþyktar til- lögur um æskilegt samkomulag í sambands- málinu milli flokkanna. Rannsókn er nú hafin út af „Geirs“- slysinu frá í vetur, segir bróðir ,,Ingólfur“ og þakkar sér. Er það ekki að ófyrirsynju. Brúðkaup héldu þau á laugardaginn var, Þórdís Todda Benediktsdóttir og Jón prófessor Kristjánsson. Bæjarfógeti gaf sam- an, en veizla á eftir i Iðnó. í veizlunni fluttu þrjú' akáld brúðhjónunum kvæði: Jón Ólafs- son, Þorsteinn Erlingsson Guðm. Guðmunds- son. Nýgiftu hjónin fóru með Botníu til út- landa á mánudaginn. Starfsmenn við þingið eru allmargir ráðnir nú þegar, og von fleiri eftir því sem líður á þingið, mun ekki fjarri sanni, að þeir verði orðnir jafnmargir og þjóðkjörnir þingmenn um það leyti sem upp verður sagt. Á skrifstofu alþingis eru þessir: H a 11 d ó r yfirdómari Daníelsson, skrif- stofustjóri, E. Hjör., E. Þorkelsson og G. Magnússon. Skjalavörður: Marinó Hafstein. Innanþingsskrifarar: Einar ^P. Jónsson og Sig. Guðmundsson í efri deild, 4 í viðbót verða teknir siðar. Páll E. Ólason og And- rés Björnsson i neðri deild og 6 teknir síðar. Dyraverðir, hverra tala er legíó. Vikið frá embeetti um stundarsakir er Gísla ísleifssyni sýslumanni Húnvetninga, vegua vantandi reikningsskila. Björn lögfr. Þórðarson fér norður í vikunni að taka við sýslunni um stund. Ferðamannastraumur mikill með skipum þessa vikuna út og inn í bæinn. Sterling k»m á mánudag. Earþegar: Frú Á. Thomsen, Júlíus Stefánsson, Har- aldur Sigurðsson píanóleikari, margir stúd- entar og útlendir ferðamenn o. fl. o. fl. Einn útlendu ferðamannanna var Thos. Wing þing- maður í Grimsby á Englandi. Sama dag fór B o t n i a til útlanda og með henni Gisli læknir Brynjólfsson aftur til Kaupmanna- hafnar, Jón próf. Kristjánsson og frú, Guðm. Thórdarson bakari og frú aftur til Winni- peg og nokkrir vesturfarar, Ólafur G. Eyj- ólfsson skólastjóri, Kreyns kaupmaður o. fl. Til Vestmanneyja Halldór Gunnlaugsson og frú og nokkrir bæjarbúar til Vestmanneyja sér til skemtunar. Kong Helge kom á sunnudagsmorgun; með voru: Sig. Lýðsson cand. jur. og Þorsteinn i Bakkabúð. For Amator-Fotografer. Vort nye Katalog 1912 er udkommet. Mange Nyheder. - Billigste Priser. SStoltfMi & Siimnonsen. Nytorv 3. Kobenhavn. Kataloger ndleveres paa dette Jtlads Kontor eller tilsendes direkte fra os Ekki fundarfært. Það lá við á flmtu- daginn, að ekki yrði af fundi í bæjarstjórn- inni. Varð að bíða i 3 stundarfjórðunga og senda út að leita að bæjarfulltrúum. 10,000 kr. Á síðasta bæjarstjórnarfundi kom fram tillaga um að strika út 10,000 kr. af aukaútsvörum bæjarins fyrir síðastliðin ár, mest þó frá 1910 og 1911. Var sagt, að bæjarfógeti og gjaldkeri teldi þær ófáan- legar. Bæjarfulltrúunum kom saman um, að gera það ekki að svo stöddu, heldur skipa nefnd í máKð. Þetta er um J/s af árstekjum bæjarÍDS. Flóra kom á þriðjudag og með henni Sv. Björnsson yfirdómslögm., séra Einar Jóns- son alþm., Þorvaldur læknir Jónsson á ísa- firði og Guðm. Bergsson, Jóhann kaupm. Jóhannesson, Sig. Baldvinsson o. fl. Hún fór aftur norður um á fimtudaginn og með henni þá: Matthías skáld Jochumsson og Elín dóttir hans, Böðvar Jónsson, eftirlits- litsmaður útbúsins á Akureyri, alfarinn þang- að með fjölskyldu sina, Júlíus Havsteen, settur bæjarfógeti á Akureyri og frú, Rögn- valdur Ólafsson húsagerðarmeistari til Aust- fjarða, frú Unnur Bnnediktsdóttir, Húsavík, ungfrú Lára Bjarnadóttir, Siglufirði o. fi. o. fl. Eins margt fólk og í skipið komst. Is. Þegar Flora kom norðan um, hitti hún fyrir ís út undan Reykjarfirði. Ekki kvað þó mikið að honum. Skemtiskip. Hingað er von á næstu viku (þriðjudag) þýzku sknmtiskipi. Stendur hér við i tvo daga. Söngfélagið 17. júní ætlar skemtiferð til kaupstaðanna úti um land í Ágústmán- uði. Héðan fer það að öllum líkindum 7. Agúst með þýzku skemtiskipi (Viktoria Lou- ise), er þá verður hér statt, til Akureyrar. Þaðan til ísafjarðar. Gregersen heitir frímerkjakaupmaður, sem hér dvelur um tíma. Hann auglýsir hér í blaðinu, hvað hann gefi fyrir frímerki. Flokkar í neðri dcild. Við nefndar- kosningu í n. d. á fimtudaginn komu fram 3 listar, A, B og C. B og C listarnir fengu 3 atkv. hvor, en A listinn 16. Sá listi kom að 5 mönnum í nefndina, en hinir sínum hvor. Orður og titlar. Klemens Jónsson landritara hefir Þýzkalandskeisari gert að riddara krónuorðunnar þýzku 2. fiokks, en Danakonungur leyft honum að bera hana. Ljóðalestur. Guðm. skáld Guðmunds- son les upp nýjan kvæðaflokk eftir sig í Bárubúð í kvöld kl. 9. Flokkurinn heitir „Ljósaskifti" og er um kristnitökuna hér á laudi. Keykjavíkurbúum er orðið nýnæmi að heyra skáldið lesa Ijóðin sín og munu eflaust fjölmenna kl. 9 í kvöld. Frú Johanne Sæmundsen syngur annað kvöld í Bárubúð. €rlenð simskeyti. Khöfn 19. júli 1912. Tyrkjastjörn segir gf sér. Stórvezír ófenginn enn. ítalir gjörðu nýja árás inn Dar- danellasund í nótt, en mistókst það. Nýtt farhann um sundið í vændum. €ggert Claessen, yítrréttarmálaflatningsraaðar. Pósthússtr. 17. Talsími 16. Venjulega heima kl. 10—11 og 4—5. Bæjarstjórn Reykjavíkur. Fnndur 4. júlf. Fundargjörð bygginganefndar frá 29. júní lesin. Sömuleiðis fundargjörð fasteignanefndar. Var þar tillaga um, að banna að setja veit- ingatjöld í landi bæjarins og að taka skyldi burtu tjald, sem sett hefði verið í óleyfi í Elliðaárhólmann. Þessi tillaga var samþykt með þeirri viðbót, að setja mætti tjöldin niður með leyfi bæjarstjórnar. Enn var samþykt frumv. til laga nm breyt- ingu á hafnarlögunum; skyldi 6. gr. þeirra 2. liður orðast svo : „í hafnarnefnd sitja 5 menn, borgarstjóri, sem er formaður nefndarinnar, 2 bæjarfull- trúar og 2 utan bæjarstjórnar, annar úr tölu kaupmanna, en hinn úr tölu sjómanna. Geta þeir ekki skorast undan endurkosningu fyr en þeir hafa setið i nefndinni 6 ár samfleytt. Reikningar brunabótasjóðs hafnarsjóðs og bæjarsjóðs 1910 úrskurðaðir. Vatnsveitu- reikningnum var aftur á móti vísað til endurskoðenda og samþykt að láta prenta útdrátt úr honum“. Tilkyntur var landsyfirréttardómur í máli er Ólafur kaupm. Árnason og bærinn liafa átt í, um það, hvort Ó. Á. bæri að borga hér útsvar, þegar lagt væri á hann líka á Stokkseyri. Komst yfirdómurinn að þeirri niðurstöðu, að Ólafi bæri að borga hér útsvar. Veittar nokkrar undanþágur frá skyldu hreinsun salerna. Vatnsnefnd falið að setja vatnsþró þar sem msetast Laugavegur og Hverfisgata. Hafnarnefnd falið, að undirbúa til næsta alþingis frumvarp til laga, um gjald af út- lendum fiski, sem fluttur er burtu áður en hann er verkaður. Brunabótavirðingar samþyktar: Heyhlaða Jóns Jóhannssonar, Laugaveg 69, 558,00. Hús Guðm. Guðmundssonar, Grettisgötu 3, 2980,00. Hús Þór. B. Þorlákssonar, Laufás- veg 45 B, 3577,00. Borgarstjóra var veitt fararleyfi um nokkra daga. Á fundinn vantaði: Jón Þorl., L. H. B., frú Katrin Magnúss., Halldór Jónsson, Sveinn Björnsson og Jón Jensson. jjrúkul |rimerki keypt liæsta verði! T. d. Chr. IX. sem stendur: 25 aur. 20 40 — 30 50 — 42 100 — 85 200 — 185 500 470 Helgi Helgason hjá Zimsen. Pönnur góðar og ódýrar hjá Jes Ximseu. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. er Hiittui* í Hafnarstræti títí. Skrifstofntími 9—2 og 4—6. Hittist venjnlega sjólfnr 11—12 og 4—5. Sauðalijöt og s 1 á 1 - ui* fæst í dag^ og framvegis. Pötur og- balar mikið úrval hjá •les Zimsen. Brúkul jrímerki keypt háu verði! Sýnishoru af verðum. Chr. IX. pr. stk. 3 au. 2 au. 4 — 2 V* — 5 — lVa — 6 — 4 — 10 — i1/* — 16 — 12 — 20 — 5 — 25 — 20 — 40 — 30 — 50 — 40 — 100 — 80 — 200 — 180 — 500 — 460 — Útlend frímerki einnig keypt hæsta verði. A. Cirregersen. Hótel ísland. Hittist kl. 6—9 daglega. Agentur. En i Kpbenhavn godt indarbejdet Agentur- forretning 0nsker at repræsentere et Is- landsk Firma for Kpb og og Salg af Varer. Billet mrk. 1690 modt. Nordisk Annonce Bureau, K^benhavn. Hvaða mótor er ódýrasíur. beztur og mest notaður *> Gideon-mótorinn. Einkasali Thor E. Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verzlun. 'Werzlun Jóns Zoega selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, vindla, cigarettur o. m. fl. Talsími 128. liankastræti 14. Hvar á að kaupa öl og vín? En í Thomsens M a g a s í n. Prentsm. Gutenberg

x

Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.