Reykjavík


Reykjavík - 19.04.1913, Blaðsíða 4

Reykjavík - 19.04.1913, Blaðsíða 4
66 REYKJAVIK Reinh, Andersson (horninu á Hótel Isiand; selur: karlmannafatnad, drengja og nng-liiig-afatiiaO fyrir lægra verð en allir aðrir. Notid tækifærid! Mestu birgðir af trésmíöa-vélum og trésmíða- verkíæmm. af beztu tegundum sem fáanleg eru. — Verðlistar sendir, ef um er beðið. O. Th. Hom & Oo., Köbenliavn lí. f Kjartan prófastur Einarsson. Á rúmu missiri hafa 3 góðir starfs- menn hinnar íslenzku þjóðkirkju fallið frá. Allir voru þeif prófastar lengur eða skemur, mikilsmetnir og mikils- megandi, hver í sínu héraði. Síra Kjartan heitinn í Holti var þeirra þriggja lítið eitt yngstur. Hann varð 58 ára 2. febr. þ. á. Prestsárin hefðu orðið 33 í sumar, og lengstan þann tíma var hann jafnframt prófastur. Hann vígðist til Húsavíkur 1880, og varð skömmu á eítir prófastur Suður- i Þingeyinga, en prófastur Bangvellinga l eítir síra Skúla Gislason látinn, frá því 1890. Rangárvallaprófastsdæmi hefir verið kirkjuræknasta hérað landsins, að því er um verður dæmt af ytri sýn, hafa og valist þangað áhugasamir prestar. Síra Kjartan prófastur var þar og hin fegursta fyrirmynd í frábærri skyldu- rækni. Hann var ekki hár í loftið og barst eigi mikið á, en þó varð hann mjög svo atkvæðamikill héraðshöfðingi. Var hann eigi síður vinsæll í sóknum sínum. Síra Kjartan sat hið forna höfuðból Holt af mikilli prýði, en átti við ýmsa örðugleika að stríða. Mjög skömmu eftir komu hans þangað fauk kirkjan í ofviðri, og var þá færð að Ásólfs- skála, og heflr síra Kjartan orðið að leggja kirkjunni mikið fó frá sér. Eins hefir hann reist á prestssetrinu mjög svo stórt og reisulegt íbúðarhús, auð- vitað með miklu láni. Þriðji örðug- leikinn var að glíma við Holtsá, sem vofir yfir hinu ágæta og afarvíða gras- lendi, sem sláttuvélarnar nú hafa iagt undir sig. Miklu erfiði og fé hefir síra Kjartan heitinn þar varið til varnar, og nú hafði hann í haust sem leið fengið svo mikið fjárframlag að komið var upp steingarði, sem treyst er til frambúðar, þó að enn kunni að þurfa við að auka. Borinn var síra Kjartan undir Eyja- fjöllum, þar sem hann nú ber beinin, og ólst, hann upp hjá afa sínum, prestaöldungnum síra Kjartani Jóns- syni í Ytri-Skógum, fram að tvítugu. Hann kvæntist ungur þar í bygð Guð- björgu dóttur síra Sveinbjarnar Guð- mundssonar í Holti, og sótti þangað eftir tengdaföður sinn látinn. Seinni kona hans var Kristín dóttir Svein- bjarnar prests Hallgrímssonar, hins þjóðkunna „Þjóðólfs“-ritst,jóra. [Nýtt Kirkjublað]. Miðlun stórveldanna. Stórveldin hafa sett Tyrkjum þessi skilyrði fyrir að þau miðli málum á Balkanskaganum: Að hætt verði að berjast, að Krítey verði látin af hendi við Grikkland, að stórveldin ráðstafi eyjunum í Grikklandshafi, Albanía verði sjálfstætt ríki, Tyrkja- lönd önnur, sem liggi fyrir vestan linu, er dregin sé frá Enos til Midia, skuli látin af hendi við bandaþjóð- irnar. Tyrkir greiði engan herkostnað. Þessum skilmálum hafa Tyrkir tjáð sig samþykka, en bandaþjóð- irnar hafa ekki viljað fallast á þá skilyrðislaust. Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður. er fluttur í Hafuaratrseti tiií. Skrifstofutími 9—2 og 4—6. Hittist yenjulega sjálfnr 11—12 og 4—5. Verzlun Jóns Hallgrímssonar Austurstrœti 14 hefir griðarmikið úrval af tilbún- um karlmannafatnaAi og drengjafatnaöi. Fleiri hundruð klæðnaðir komu með siðustu skip- um. Einnig komu afarfalleg fata- tau, regnkápur, nærfot og margt fleira. Verð og gæði geta menn sjálfir sannfærst um, ef þeir vilja líta inn. yilmennur trésmiðajunður verður haldinn í Bárubúð (salnum niðri) þann 19. apríl kl. 8V2 e. m. Fundur þessi er framhaldsfundur þess fundar, er haldinn var 6. apríl. Tpésmiöir, komiö allir! 3 fjarveru minni á ferð til útlanda um mánaðar- tíma gegnir hr. yfirréttarmála- flutningsmaður Kr. Linnet öllum málfærslustörfum mínum. Hann verður að hitta á skrif- stofu minni kl, 11—2 og 4—6. Reykjavik, 18. apríl 1913. Eggert Claesien. KFundur í Bárubúð uppi 1 sunnud. 20. apr. kl. 10 árd. Stubbasirz að eins 1,50 pdl. í verzlun 3ins Qelgasonar frá Hjalla V Biðjið um vora skrautlegi mynda yerðskrá. rerð svo að ekki verður við jafnasl á: Saumavélum, urum, úrfestum, J t. ► skrautgripum, hnifum, skeiðum, skærum, kústum, burstum, vindl- um, munntóbaki, neftóbakí, pípum, tóbaki, sápu, kaffi, kaffikvörnum, eldhúsgögnum, leðurvörum, o. s. frv. ♦ < Dansk LuxusogBrugsvareA/S Köbenhavn B. GI. Kongevej 2 U I á A r Q eru bezt kaup. n J n U O O eru ódýrust kaup. Aðalatvinnu eða aukatekjur getur hver sem vill gjört sér úr því, að selja vörur eftir hinni stóru verð- skrá með myndum. Vörurnar hafa í mörg ár verið þektar að öllu góðu á íslandi, en þær eru aðallega: Sauma- vélar, stofu-vekjarar og vasaúr, úr- keðjur, brjóstnálar, albúm, hljóðfæri, rakhnífar, og vélar, sápa, ieðurvörur, járnvörur, reiðhjól og hjólhlutar. Hjólaverksmiðjan „Sport“, Kaupmannahöfn B., Enghaveplads 14. [lOahb ftiilnii GllNBOBk Álnavörudeildin s Úrval af hvítum Ljereftum, frá 0,18—0,45. Bomesi og Pique, frá 0,88—0,75. Hvít og mislit Gardínutau, frá 0,20— 1,15. Hvít og mislit Flónel, frá 0,22—0,55. Tvisttau, frá 0,16 —0,42. Svuntutauin tvíbreiðu, frá 0,40—0,75. Margar tegundir af inndœlum Silkiblússum, með ýmsu gœðaverði. Margar teg. af Millipilsum, úr moreu og silki. Barnakjusur og Barnahattar. Fleiri teg. af ágætasta Dömaklæði. Mislit Dangola-klæði, Dragtatau, Kjóla- og Svuntutau, fjöltla- rmir^ar teg-undir. Svlrta peysufataklæðið velkynta. Silkisvuntuefni, með öllum regnbogans töfralitum. Frönsku Sjölin fríðu, og svört og misl. Kasimirsjöl, frá kr. 9,00—21,00. Með næstu ferðum koma Dönm- og Barna- kápur. Mikið úrval af Iðunnar-tauum, verðlaunuð á Iðn- sýningunni. [ Þetta er bara fátt af þvi, sem ngkomið er í Álnavörudeildina. Grlervörudeildin s Pangað er nýkomið úrval af alls konar Glervöru og Leirtaui og margvíslegum búsáhöldum, t. d. Bollapör, frá 0,12—1,65. Diskar, frá 0,08—0,35. Könnur, frá 0,08—3,00. Nýjar vörur teknar upp daglega, og von á mikilli viðbót. Engin þörf á að leita um allan bæinn, því öllum sanngjörnum kröfum fullnægir Verzlunin EDINBORG. Heilræði. í samfleytt 30 ár hefi jeg þjáðst af kvala- fullum magasjúkdómi, sem virtist ólæknandi. Á þessum tíma hefi jeg leitað ekki færri en 6 lækna, og notað lengi meðul frá hverjum þeirra um sig, en öll reyndust þau árang- urslaus. Jeg fór þá að nota Waldemar Petersens ágæta bitter, Kína-Lifs-Eliksírinn og er jeg hafði eytt úr 2 flöskum, varð jeg þegar var við nokkurn bata, og þegar jeg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin það góð, að jeg gat neytt algengrar fæðu, án þess það sakaði. Og nú ber það að eins örsjaldan við, að jeg finni til sjúk- dómsins, og fái jeg mjer þá einn skammt af bitternum, þá er lasleikinn horfinn þegar næsta dag. Jeg vil þess vegna ráðleggja öllum, er þjást af samskonar sjúkdómi, að nota þennan bitter, og munu þeir aldrei iðrast þess. Veðramóti, Skagafirði, 20. marz 1911. Björn Jónsson, hreppstjóri og d.brm. Hvaða mótor er ódýrastur, bestur og mest notaður? Gideon-mótorinn. Einkasali Thor E. Tulinius & Co. Kaupmannahöfn. Símnefni: Verslun. Veralun Jóns Zoéga selur ódýrast neftóbak, munntóbak, reyktóbak, windla, cigarettur o. m. fl. Talsími 128. Bankastræti 14. Hvar á að kaupa öl og vín ? En í Thomsens M a g a s í n. Ritstj. og ábyrgðarm.: Björn Pálsson. Prentsmiðjan Gutenberg. I

x

Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjavík
https://timarit.is/publication/206

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.